Morgunblaðið - 26.11.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.2000, Blaðsíða 7
Falleg og litrík bók fyrir krakka sem eru að byija að sýna bókstöfunum áhuga. Hér er íslenska stafrófið glæsilega myndskreytt af Ragnheiði Gestsdóttur. Við hvern bókstaf er stutt setning þar sem stafurinn kemur fyrir, lítill og stór. Bókinni fylgir veggspjald með sömu myndum. EVIál og mermíng SiikíiHítai * i.susaveffi Ævintýra heimur barnanna „Stórskemmtileg stappa. Drekastappan einkennist af fáránleikahúmor sem höfðar vafalaust til yngri barna og svo að sjálfsögðu til fullorðinna sem hafa smekk fyrir slíkum húmor eins og undirrituð. í stuttu máLi sagt er óhætt að mæla með þessari bók." Katrín Jakobsdóttir, DV Dimma vetrarnótt vaknar skrýtinn skapnaður úti á víðavangi af löngum svefni. Hann er gersamlega ringlaður, veit hvorki hver hann er né hvar Olga Bergmann Dýrin í Tónadal Dýrin í ævintýralandinu Tónadal spila og syngja aLLan LiðLangan daginn og skemmta sér konunglega. Það eina sem veLdur þeim áhyggjum eru nágrannar þeirra, Krillarnir, sem þola alls ekki tónlist. En dýrin eiga ráð við því! Fjörug og spennandi saga eftir Olgu Bergmann sem einnig gerir ævintýraLegar myndir. 0 §4, r sÉT r zw&smmkss* : , * Anna Vilborg Gunnarsdóttir Hnoðri litli Við Tjömina í Reylgavík er margt sem vekur forvitni lítils andarunga en líka ýmsar hættur sem þarf að varast. Og dag einn kemst Hnoðri LitLi í hann krappan. Fjörug og fallega myndskreytt frásögn sem gleðja mun fugLaskoðara á ölLum aldri. hann er. Brian Pilkington segir þessa faLLegu sögu og skreytir hana óviðjafnanlegum myndum. Bókin er gefin út á ensku og ísLensku. Ragnheiður Gestsdóttir Stafurinn minn og stafurinn þinn Ólafur Gunnar Guðlaugsson Eldþursar í álögum Einn sóLríkan dag í Álfheimum takast Benedikt búálfur og Daði dreki á hendur það verkefni að koma eldþursinum Ara til heimkynna sinna á Eldey. Sú för reynist ekki hættulaus, því eldþursar loga og kveikja í öllu sem þeir snerta, og víða er eldur laus! Höfundur skreytir söguna einstaklega litríkum og líflegum myndum. CjSafur Gunmr GuSa^on
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.