Morgunblaðið - 26.11.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.11.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2000 49 DAGBÓK BRIDS Umsjón (iuómuiiilur l'áll Arnarson SUÐUR spilar sjö grönd og fær út lauftíu. Þótt les- andinn fái að sjá allt spilið í upphafi er grundvallar- spurningin samt þessi: Hver er besta spilamenn- skan við borðið, þar sem sagnhafi sér Noj-ður + AD ¥ A986543 ♦ AG + 42 Vestur Austur +G95 + 1087432 VD102 ¥G ♦ D108 ♦ 973 +10986 +G75 Suður +K6 ¥K7 ♦ K6542 +ÁKD3 Setjum okkur í spor sagnhafa. Fyrsta hugsun hans snýst um hjartalit- inn. Ef hann brotnar 2-2 þai-f ekki að eyða löngum tíma í spilið. En er einhver von ef hjartað skilar sér ekki? Um það verður að hugsa líka. Tígullinn verð- ur þá að liggja vel - drottning þriðja í vestur. Það skilar tólf slögum og síðan er alltaf möguleiki á kastþröng. Til að nýta samganginn sem best tekur sagnhafi fyrst á hjartaás og svo kóng. Þegar austur hendii’ spaða í síðara hjartað er ekki um annað að ræða en að svína tígulgosa. Svo er tígulás tekinn, spaða- drottning yfirdrepin með kóng og tígulkóngur lagð- ur niður. Góð tíðindi, litur- inn fellur 3-3. Þá tekur sagnhafi tvo slagi á tígul í viðbót og nær upp þessari stöðu: Nofður A A v 98 ♦ - * 4 Vestur Austur +- ♦ 108 ¥D V- ♦ - ♦- +986 +G7 Suður ♦6 v- ♦- *KD3 Þegar spaða er nú spilað á ásinn getur vestur enga björg sér veitt. Hann verð- ur að henda laufi og suður 1 fær þá þrettánda slaginn á laufþrist. Ég kom fjórum tím- um of seint í vinnuna og enginn tók eftir því. Arnað heilla Q A ÁRA afmæli. Garðar OU Þormar, Maríu- bakka 28, Reykjavík, verð- ur áttræður 27. nóvember. Kona hans er Ingunn Þorm- ar. Þau eru stödd í Noregi hjá dóttur sinni með síma: 0047-21904247 á afmælis- daginn. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót og fleira lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569- 1329, eða sent á netfang- ið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík 50 ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 26. nó- vember, verður fimmtugur Svanberg Sigurgeirsson þjónustustjóri, Skipasundi 92, Reykjavík. Hann verður að heiman í dag. r O ÁRA afmæli. Mánu- t) U daginn 27. nóvember verður fimmtugur Halldór B. Jónsson. Halldór mun taka á móti gestum í dag, sunnudaginn 26. nóvember, í Iðjubergi, Gerðubergi 1, frá kl. 15-18. SKÁK Ijinsjón llelgi Áss Grct- ai-ssnn Gamla brýnið Jan Timm- an tefldi að þessu sinni ekki fyrir Hollendinga á Óiymp- íuskákmótinu, sem lauk nýverið í Istanbúl. Loek Van Wely (2.643) leiddi þess í stað sveit Hollendinga og stóð hann sig með mikilli prýði. Staðan kom upp á milli hans og georgíska bragða- refsins Zurab Azmaiparashvili (2.673) og hafði sá fyrrnefndi hvítt. 13. Bxb4! Dd8 13...Rxb4 væri svarað með 14. Rxf6+ og hvítur mátar í næsta leik. 14. Bxc5 Rxd5 15. Dxd5 Dxd5 16. Bxd5 0-0-0 17. Be4?! 17. 0-0-0 hefði verið nákvæmara. 17...Re5! 18. Bxb7+ Kxb7 19. Ke2 Hd5 20. b4 g5 21. Rf3 og hvítum tókst að innbyrða vinninginn eftir töluvert þóf. Byrjunin í skákinni var óvenjuleg fyrir margra hluta sakir: 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 c5 4. d5 Rf65. Rc3 b5 6. Bf4 Da5 7. Bd2 b4 8. e5! Rg4 9. e6 Rf6 10. Bxc4! fxe6 11. dxe6 Bb7 12. Rd5! Rc6 og nú er staðan á stöðu- myndinni komin upp. Hvítur á leik HAUSTIÐ ER KOMIÐ Haustið er komið handan yfir sæinn, hvarmaljós blárrar nætur dökkna af kvíða og þungar slæður hylja hárið síða, hárbrimið gullna, er lék sér frjálst við blæinn og seiddi í leikinn sólskinsrjóðan daginn; nú sezt hann grár og stúrinn upp til hlíða og veit að það er eftir engu að bíða, allt gengur kuldans myrka valdi í haginn. Hann heyrir stráin fölna og falla, sér fuglana hverfa burt á vængjum þöndum, blómfræ af vindum borin suður höf, og brár hans lykjast aftur; austan fer annarleg nótt og dimm með sigð í höndum, með reidda sigð við rifm skýjatröf. Snorri Hjartarson. STJÖRNUSPÍ eftir Fraures llrakc BOGMAÐUR Afmælisbam dagsins: Pú ert fjölhæfur og átt í basli með að gera upphugþinn til þess hvaðþú vilt leggja fyrir þig. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft ekkert að óttast það, þótt þú standir einn og óstuddur við starf þitt. Þú hefur til þess næga burði og átt bara að halda þínu striki. Naut (20. apríl - 20. maí) Afköst þín vekja undrun og aðdáun samstarfsmanna þinna. Njóttu ávaxta erfíðis þíns en deildu leyndarmálinu með öðrum. Svo er að sjá hvað þeir geta, Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júnf) AA Það getur hefnt sín grimmi- lega að taka ekki mark á var- úðarmerkjum þótt þér fínnist þau skipta litlu máli eins og stendur. Krabbi (21. júní-22. júlí) Reyndu að horfa framhjá vandamálum annarra því þótt þig langi mjög til að leysa þau þá eiga þeir að gera það sjálf- ir í flestum tilvikum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft umfram allt að beina sköpunarþrá þinni á jákvæð- ar brautir. Láttu ekki aðra stjóma ferðinni heldur fylgdu eigin sannfæringu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <SSL Þótt þig langi alltaf til þess að setja gott fordæmi með fram- komu þinni ert þú ekki full- kominn frekar en aðrir. Sættu þig við þau takmörk sem þér eru sett. Vog rrr (23.sept.-22.okt.) Það er mikið gaman að geta sinnt fróðieiksþrá sinni svo þú skalt hvergi hika á þeirri braut. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Haltu ró þinni þótt mikill hamagangur sé í kringum þig og aðrir veltist hver um ann- an þveran í persónulegum átókum. Þinn tími mun koma. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) nUr Gerðu allt sem þú getur til þess að valda þínum nánustu ekki vonbrigðum. Þar skiptir mestu að lofa ekki upp í erm- ina á sér til að kaupa ímynd- aðan frið. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) 4K Það skiptir öllu máli að þér takist að halda þér í jafnvægi hvað sem á dynur. Farðu þér hægt í erfiðum málum því flas er ekki til fagnaðar. Vatnsberi . (20. jan. -18. febr.) Gí® Þú ert hvorki betri né verri en þú vilt vera og átt því að horfast í augu við sjálfan þig og sannleikann um líf þitt. Annars verður þú ekki ham- ingjusamur. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er vandræðalegt að hlæja á vitlausum stöðum en verði þér það á að móðga einhvern skaltu hið skjótasta biðjast forláts og halda svo áfram eins og ekkert hafi í skorist. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöI. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Pelskdpur stuttar og síöar líta út sem ekta ’ ' rlBSID. Opiö laugard. frá kl. 10-16 Verð kr. 28.900 Mörkinni 6, sími 588 5518 JóíaftíaðSorð í ‘Iftor Tdrréttir 3 tegundir af sííd: ‘Marineruð sítd, karrýsúd og raudSeðusUd. Sjivarréttasaíat, reytfur oggrafinn íay, fisýipaté 2 teg., grofingœs, viUUrúðapaté. AðaCréttir tKaít IntUajaður íay kjtíibyaka, saítaðgrísaíœri, reyktar kaOqmabringur, fiangilgöt. ífátt ‘Jerskur kalkúnn, (anéaíxeri ogfcrskurgrísafiryggur ’Eftirréttir Súkfuíaðimús, sfkrrytriffk, 'Ris d f'amande, ís að fúttti ‘Pórsara. yfir tuttugu tegundir af meðítzti Kerðkr. 3.7QO. ‘FríttfyrirlO ára ogyngri. ‘Borðapantanir i síma 55S 6171 aUa daga netfang: thorídafBneed.is ifið erum staðsett við Nprðuriakfynn i (Hafnatfjarðarfiöftu 'wmmmmwmwmmnmmwm Glœsilegt úrval af samkvœmiskjólum Ný sending Allir Jylgihlutir Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680. Opið virka daga frá kl. 10 til 18, laugardaga kl. 10 til 14. Neglur og förðun Stella Sigurbjörnsdóttir hefur opnað nagla- og förðunarstofu. Opnunartilboð í desember naglaásetning kr. 5.800. Verið velkomin Pantið tímanlega fA Q‘ðpes &JJjJaritas Q CJ Hátún 6 A, sími 551 6660 ffó/a(//öfi/t /te/t/ta/ langömmu, önmut, : mömmu og ungtt stúlktmnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.