Morgunblaðið - 26.11.2000, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MÁNUDAGUR 27/11
Sjðnvarpið ► 20.45 í sjöunda þætti Aldahvarfa erfylgst
með ferð íslenska fisksins allt til neytenda á hefðbundn-
um mörkuöum og nýjum víða um heim. Má búast við að
markaðir og neyslumynstrið breytist á næstu öld?
ÚTVARP í DAG
Pistlar frá
útlöndum
RÁS 2 ► 6.05 Umsjónar-
menn Morgunútvarpsins sjá
um morgunútvarp sem tek-
ur utan um morgunvenjur
landsmanna og tíðindi
dagsins. Fastir pistlahöf-
undar frá útlöndum eru
Dagur Gunnarsson frá Bret-
landi á mánudögum, Arnar
Páll Hauksson frá Dan-
mörku á miövikudögum og
Katrín Oddsdóttir frá Ástral-
íu á föstudögum. Morgun-
útvarpiö hefst klukkan 6.05
á mánudögum en klukkan
6.30 þriöjudaga til föstu-
daga. Umsjónarmenn eru
Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Ingólfur Margeirsson en
á mánudögum leggur Svan-
hildur Hólm Valsdóttir þætt-
inum lið.
SkjárEinn ► 21.00 Lokaatrennan í Survivor er háð íkvöld
ogþá skýrist hverjir standast raunirnar. Ættbálkaráöiö
sem skipað ersjö síðustu þátttakendunum sem kosnir
voru burt, kýs svo á milli þeirra tveggia sem eftirstanda.
ÝMSAR STÖÐVAR
Course /Spanish Fix 4./Megamaths /Computing for
the Terrified /English Zone 16
16.10 ► Helgarsportið (e)
16.30 ► Fréttayfirlit
16.35 ► Leiðarijós
17.15 ► Sjónvarpskringlan -
Augiýsingatími
17.30 ► Táknmálsfréttir
17.40 ► Myndasafnið (e)
18.10 ► Geimferðin (Star
Trek: VoyagerV) Banda-
= rískur ævintýramynda-
flokkur. (4:26)
19.00 ► Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 ► Kastljósið Umsjón:
Gísli Marteinn Baldurs-
son, Kristján Kristjánsson
og Ragna Sara Jónsdóttir.
20.00 ► Holdið er veikt
(Hearts and Bones)
Breskur myndaflokkur um
hóp vina í London. (7:7)
20.50 ► Aldahvörf - sjávar-
útvegur á tímamótum.
Þáttaröð um stöðu sjávar-
útvegsins og framtíðar-
horfur. í þessum þætti er
íslenskum fiski fylgt eftir á
markað í fjölmörgum lönd-
um og fylgst með sölu
hans og matreiðslu.Um-
sjón: Páll Benediktsson.
j (7:8)
21.40 ► Nýjasta tækni og
vísindi. Umsjón: Sigurður
j H. Richter.
22.00 ► Tíufréttir
j 22.15 ► Soprano-fjölskyldan
(The Sopranos) Banda-
rískur myndaflokkur um
mafíósa sem er illa haldinn
af kvíða og leitar til sál-
fræðings. Þar rekur hann
viðburðaríka sögu sína og
fjölskyldu sinnar. Þættir-
nir voru tilnefndir til fjölda
Emmy-verðlauna. Aðal-
hlutverk: James Gandolf-
ini, Lorraine Bracco, Edie
Falco, Michael Imperioli
og Nancy Marchand.
(9:13)
23.05 ► Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
23.20 ► Dagskrárlok
06.58 ► ísland í bítið
09.00 ► Glæstar vonir
09.20 ► í fínu formi
09.35 ► Fiskur án reiðhjóls
! (9:10) (e)
10.00 ► Svaraðu Strax (9:21)
1 (e)
10.30 ► Borgarbragur (Bost-
on Common) (16:22) (e)
10.55 ► Handlaginn heimil-
isfaðir (Home Improve-
ment) (15:28) (e)
11.20 ► Myndbönd
12.15 ► Nágrannar
12.40 ► íþróttir um allan
heim
13.35 ► Vík milli vina (Daw-
sons Creek) (22:22) (e)
14.20 ► Hill-fjölskyldan
(Kingofthe Hill) (26:35)
(e)
14.45 ► Ævintýrabækur En-
id Blyton
15.10 ► Ensku mörkin
16.05 ► Svalur og Valur
16.30 ► Strumparnir
16.55 ► Trillurnar þrjár
17.20 ► Gutti gaur
17.35 ►Ífínuformi (7:20)
17.50 ► Sjónvarpskringlan
18.05 ► Cosby (22:25) (e)
18.30 ► Nágrannar
18.55 ►19>20 -Fréttir
19.10 ► ísland í dag
19.30 ► Fréttir
19.58 ► *Sjáðu
20.15 ► Ein á báti (Partyof
Five) (20:24)
21.05 ► Ráðgátur (X-Files)
Bönnuð bömum. (7:22)
21.55 ► Peningavit Nýr
fjármálaþáttur sem fræðir
okkur um hvaða hlutabréf
á að kaupa og hvaða bréf á
ekki að kaupa!
22.25 ► Hvað sem það kost-
ar (To Die for) Aðal-
hlutverk: Matt Dillon,
Nicole Kidman og Joaquin
Phoenix. 1995. Bönnuð
börnum.
00.05 ► Þögult vitni (Silent
Witness) (4:6) (e)
00.55 ► Dagskrárlok
16.30 ► Popp
17.00 ► Skotsilfur (e)
17.30 ► Nítró (e)
18.00 ► Myndastyttur (e)
18.30 ► Pensúm
19.00 ► World’s most ama-
zing videos (e)
20.00 ► Mótor
20.30 ► Adrenalín
21.00 ► Survivor í kvöld er
síðasti þáttur Survivor á
dagskrá.
22.00 ► Fréttir
22.12 ► Málið Málefni dags-
ins rætt í beinni út-
sendingu. Umsjón Hannes
Hólmsteinn Gissurarson
22.18 ► Allt annað Umsjón
Dóra Takefusa, Vilhjálm-
ur Goði og Erpur Eyvind-
arson.
22.30 ► Jay Leno
23.30 ► 20/20 (e)
00.30 ► Silfur Egils Endur-
sýning fyrri hluta um-
ræðuþáttar Egils Helga-
sonar (e)
01.30 ► Jóga
02.00 ► Dagskráriok
06.00 ► Morgunsjónvarp
17.30 ► Jimmy Swaggart
18.30 ► Líf í Orðinu
19.00 ► Benny Hinn
19.30 ► Kærleikurinn mik-
ilsverði Adrian Rogers
20.00 ► Blönduð dagskrá
21.00 ► 700 klúbburinn
21.30 ► Líf í Orðinu
22.00 ► Benny Hinn
22.30 ► Líf í Orðinu Joyce
Meyer
23.00 ► Máttarstund
(Hour of Power) með
Robert Schuller.
00.00 ► Lofiö Drottin (Pra-
ise the Lord)
01.00 ► Nætursjónvarp
Blönduð innlend og er-
lend dagskrá.
16.50 ► David Letterman
17.35 ► Ensku mörkin
18.30 ► Heklusport
18.50 ► Sjónvarpskringlan
19.10 ► Herkúles (10:24)
20.00 ► ítölsku mörkin
21.00 ► Hugarorka (Scann-
er Cop) Þeir eru kallaðir
skannar þvi þeir geta
drepið með hugarorkunni.
Aðalhlutverk: Darlanne
Fluegel, Daniel Quinn o.fl.
Stranglega bönnuð börnum.
22.35 ► Ensku mörkin
23.30 ► David Letterman
00.15 ► Konungborin brúður
(Princess Bride) Gaman-
söm og rómantísk ævin-
týramynd. Hér segir frá
fallegri prinsessu og
manninum sem hún elsk-
ar. Aðalhlutverk: Cary
Elwes, Mandy Patinkin,
Billy Crystal, Robin
Wright, Peter Falk og
Mel Smith. Leikstjóri:
Rob Reiner. 1987.
01.50 ► Dagskrárlok og
skjáleikur
_ £jlú;iÁ3JjNJ 1
06.00 ► End of Violence
08.00 ► Frankenstein and
Me
09.45 ► *Sjáðu
10.00 ► Gíve My Regards to
Broad Street
12.00 ► Pleasantville
14.00 ► Frankenstein and
Me
15.45 ► *Sjáðu
16.00 ► End of Violence
18.00 ► Pleasantviile
20.00 ► Give My Regards to
Broad Street
21.45 ► *Sjáðu
22.00 ► The Manchurian
Candidate
00.05 ► Perdita Durango
02.00 ► Lost Highway
04.10 ► Varsity Blues
SKY
Fréttlr og fréttatengdlr þættlr.
VH-1
6.00 Video Hits 12.00 So 80s 13.00 Video Hits
17.00 So 80s 18.00 Keith Chegwin 19.00 Solid Gold
Hits 20.00 The Millennium Classic Years: 1973
21.00 Album Chart Show 22.00 Bon Jovi 23.00
Uncut Mike & the Mechanics 0.00 Talk Music 0.30
Greatest Hits: Texas 1.00 Flipside 2.00 Video Hits
TCM
19.00 The Angry Hills 21.00 TheThin Man Goes
Home 22.45 Lost in a Harem 0.15 The Prisoner of
Zenda 1.55 Guilty Hands 3.15 The Angry Hills
CNBC
Fréttir og fréttatengdir þættir.
EUROSPORT
7.30 Golf 8.30 Skíöaganga 9.30 Alpagreinar 10.30
Sleðakeppni 11.30 Tennis 13.00 Skíöastökk 14.30
Bobsleöakeppni 15.30 Sleöakeppni 16.30 Áhættu-
íþróttir 17.30 Knattspyma 19.00 Vélhjólakeppni
20.00 Torfærukeppni 21.00 Rallý 22.00 Knattspyma
23.30 Akstursíþróttir 0.30 Dagskrárlok
HALLMARK
6.45 The Sandy Bottom Orchestra 8.25 Locked in
Silence 10.00 True Story of My Life 11.35 Cleopatra
13.05 Cleopatra - Visionary Queen 13.20 Running
Out 15.10 Molly 15.40 Durango 17.30 Molly 18.00
A Storm in Summer 19.35 Seventeen Again 21.10
RT. Bamum 22.45 Unconquered 0.40 Cleopatra
2.10 Running Out 3.55 Out of Time 5.30 Durango
CARTOON NETWORK
5.00 Fly Tales 5.30 The Magic Roundabout 6.00 Fly-
ing Rhino Junior High 6.30 Ned's Newt 7.00 Scooby
Doo 7.30 Johnny Bravo 8.00 Tom and Jerry 8.30 The
Smurfs 9.00 The Moomins 9.30 The Tidings 10.00
Blinky Bill 10.30 Ry Tales ll.OOThe Magic Rounda-
bout 11.30 Popeye 12.00 Droopy and Bamey Bear
12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The
Rintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Ned’s Newt
15.00 Scooby Doo 15.30 Ed, Edd 'n’ Eddy 16.00
The Powerpufí Girls 16.30 Angela Anaconda 17.00
Dragonball Z
ANIMAL PLANET
6.00 Kratt’s Creatures 7.00 Animal Planet Unieas-
hed 9.00 Animal Doctor 10.00 Judge WapneFs An-
imal Court 11.00 Wild Companions 12.00 Emer-
gency Vets 12.30 Zoo Story 13.00 Croc Files 13.30
Animal Doctor 14.00 Monkey Business 14.30 Aqu-
anauts 15.00 Breed All About It 16.00 Animal Planet
Unleashed 19.00 Animals AtoZ 20.00 O'Shea's Blg
Adventure 21.00 Animal Weapons 22.00 Emergency
Vets 23.00 Patagonia’s Wild Coast
BBC PRIME
6.00 Dear Mr Barker 6.15 Playdays 6.35 Blye Peter
7.00 Incredible Games 7.30 Ready, Steady, Cook
8.00 Style Challenge 8.25 Change That 8.50 Going
for a Song 9.30 Top of the Pops 2 10.00 Rrefighters
10.30 The American Dream 11.30 Home Front in the
Garden 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style
Challenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00
Change That 14.25 Going for a Song 15.00 Dear Mr
Barker 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Incr-
edible Games 16.30 Top of the Pops 17.00 The Ant-
iques Show 17.30 Doctors 18.00 Classic EastEnders
18.30 Rrefighters 19.00 One Foot in the Grave
19.30 Red Dwarf VIII 20.00 Underbelly 21.00 Shoot-
ing Stars 21.30 Top of the Pops 2 22.00 Nurse
23.00 Hope and Glory 0.00 Leaming History: Decisi-
ve Weapons /Decisive Weapons / The Natural World
/ Romans in Britain /Towards a Better Life /Infor-
mer, Eduquer, Divertir? /Open Advice - Staying on
MANCHESTER UNITEP
17.00 Reds@ Rve 18.00 News 18.30 United in
Press 19.30 Supermatch - the Academy 20.00 News
20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 News
22.30 United in Press
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 The Beast of Loch Ness 9.00 Kidnapped by UF-
Os? 10.00 Bigfoot Monster Mystery 11.00 Humans -
Who are We? 12.00 Statue of Liberty 13.00 Against
Wind and Tide 14.00 The Beast of Loch Ness 15.00
Kidnapped by UFOs? 16.00 Bigfoot Monster Mystery
17.00 Humans - Who are We? 18.00 Statue of Liber-
ty 19.00 Monkeys in the Mist 20.00 Lost in the
Grand Canyon 21.00 The Abyss 22.00 Search for
Battleship Bismarck 23.00 The Beast of Loch Ness
0.00 Beyond the Silk Road 1.00 Lost in the Grand
Canyon 2.00 Dagskráriok
PISCOVERY CHANNEL
8.00 Wings 8.55 Planet Ocean 9.50 Cyber Warriors
10.45 Extreme Contact 11.10 O’Shea’s Big Advent-
ure 12.30 Pyramid of Doom - an Ancient Mystery
13.25 Trailblazers 14.15 War and Civilisation 15.10
Rex Hunt Rshing Adventures 15.35 Discover Magazi-
ne 16.05 Lost Treasures of the Ancient World 17.00
African Summer 18.00 Future Tense 18.30 Discover
Magazine 19.00 Lonely Planet 20.00 Lightning
21.00 Tiger Hunt - the Elusive Sumatran 22.00 The
U-Boat War 23.00 Time Team 0.00 Wonders of Weat-
her 0.30 Discover Magazine 1.00 Medical Detectives
2.00 Dagskráriok
MTV
4.00 Non Stop Hits 13.00 Bytesize 15.00 US Top 20
16.00 Select MTV 17.00 Bytesize 18.00 MTV:new
19.00 Top Selection 20.00 Stylissimo! 20.30 The
Tom Green Show 21.00 Bytesize 23.00 Superock
I. 00 Videos
CNN
5.00 This Moming 5.30 Wbrld Business This Moming
6.00 This Moming 6.30 Worid Business This Moming
7.00 This Moming 7.30 Worid Business This Moming
8.00 This Moming 8.30 Worid Sport 9.00 CNN & Ti-
me 10.00 Worid News 10.30 Biz Asia 11.00 Worid
News 11.15 Asian Edition 11.30 Worid Sport 12.00
Worid News 12.30 Inside Europe 13.00 Worid News
1330 World Report 14.00 CNNdOtCOM 14.30
Showbiz This Weekend 15.00 Worid News 15.30
Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Worid Beat
17.00 CNN & Time 18.00 Worid News 19.00 Worid
News 19.30 Worid Business Today 20.00 Worid News
20.30 Q&A With Riz Khan 21.00 Worid News Europe
21.30 Insight 22.00 News Update/Worid Business
Today 22.30 Worid Sport 23.00 Worid View 23.30
Moneyline Newshour0.30 Asian Edition 0.45 Asia
Business Moming 1.00 This Moming 1J0 Showbiz
Today 2.00 Larry King Live 3.00 Worid News 3.30
Newsroom 4.00 Wortd News 4.30 American Edition
FOX KIPS
4.00 Be Alert Bert 4.25 Why Why Family 4.30 Puzzle
Place 4.55 The Why Why Family 5.00 Oggy and the
Cockroaches 5.05 Inspector Gadget 5.30 Pokémon
5.55 Walter Melon 6.20 Ufe With Louie 6.40 Eek the
Cat 7.00 Dennis 7.25 Bobby's Worid 7.45 Button
Nose 8.10 The Why Why Family 8.40 Puzzle Place
9.10 Hucklebeny Finn 9.30 Eek the Cat 9.40 Spy
Dogs 9.50 Heathcliff 10.00 Camp Candy 10.10
Three Uttle Ghosts 10.20 Mad Jack Pirate 10.30
Gulliver’sTravels 10.50 Jungle Tales 11.15 Iznogoud
II. 35 Super Mario Show 12.00 Bobby’s Worid
12.20 Eekthe Cat 12.45 Dennis 13.05 Inspector
Gadget 13.30 Pokémon 13.55 Walter Melon 14.15
Life With Louie 14.35 Breaker High 15.00 Goose-
bumps 15.20 Camp Candy 15.40 Eerie Indiana
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.05
Auðlind. (e) 02.10 Næturtónar. 03.00 Úrval
dægurmálaútvarps. (e) 04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00
Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð ogflugsamgöngum. 06.05 Morgun-
útoarpið. 09.05 Brot úr degi. Lögin við vinnuna
ogtónlistarfréttir. Umsjón: Axel Axelsson. 11.30
íþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
óskalögogafmæliskveðjur. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.30 Viðskiptaumfjöllun. 18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tón-
list að hætti hússins. 21.00 Sunnudagskaffi. Um-
sjón: Kristján Þorvaldsson. (e). 22.10 Konsert.
Tónleikaupptökur úr ýmsum áttum. Umsjón: Birgir
Jón Birgisson. (e). 23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur
■4 íslands. Umsjón: Smári Jósepsson.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurfands kl. 8.20-9.00 og 18.30-
19.00
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00, 22.00 og 24.00.17.00,18.00 og 19.00.
06.00 Fréttir.
06.05 Ária dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Gísli Jónasson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Ária dags.
07.30 Fréttayfiriit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Ária dags.
08.20 Prelúdía og fúga eftir Bach - Hrefna
U. Eggertsdóttir flytur. Árla dags heldur
áfram.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórarins-
dóttir á Selfossi.
09.40 Þjóðarþel - Ömefni. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Bjömsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Rasta og ræturnar. Saga reggí-tón-
listarinnar í tali og tónum. Þriðji þáttur af
fjórum. Umsjón: Halldór Carisson. Áður á
dagskrá sl. sumar. (Aftur ( kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Björn
Friðrik Brynjólfsson og Siguriaug Margrét
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir. (Aftur annað kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Lát hjartað ráða för
eftir Susönnu Tamaro. Thor Vilhjálmsson
þýddi. Kristbjörg Kjeld les. (3:14)
14.30 Miðdegistónar. Píanótónlist eftir Jos-
eph Haydn. Rudolph Buchbinder leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Úrvinnsla minninga, sköpun sjálfs.
Um sjálfsævisögur sem bókmenntaform.
Sjötti og lokaþáttur. Umsjón: Soffía Auður
Birgisdóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Upptaktur. Tónlistarþáttur Elísabetar
Indru Ragnarsdóttur. (Aftur eftir miðnætti).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Jón Hall-
ur Stefánsson og Þórný Jóhannsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá laugardegi).
20.30 Rasta og ræturnar. Saga reggí-
tónlistarinnar í tali og tónum. Þriðji þáttur
af fjórum. Umsjón: Halldór Carisson. Áður á
dagskrá sl. sumar. (Frá því í morgun).
21.10 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms-
son. (Frá því á föstudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Eirný Ásgeirsdóttir
flytur.
22.20 Tónskáldaþingið f Amsterdarn. Hljóð-
ritanir frá þinginu sem haldið var í júní sl.
Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir.
23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku.
24.00 Fréttir.
00.10 Upptaktur. Tónlistarþáttur Elísabetar
Indru Ragnarsdóttur. (Frá því fyrr í dag).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samt. rásum til morguns.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
06.58 ísland í bítið samsending Bylgjunnar og
Stöðvar2. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir,
Snorri Már Skúlason, Margrét Blöndal og Þor-
geirÁstvaldsson. Horfðu hlustaðu ogfylgstu
með þeim taka púlsinn á því sem er efst á
baugi í dag. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30
og9.00.
09.05 ívar Guðmundsson leikur dæguriög, aflar
tíðinda af Netinu og flytur hlustendum fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Bjami Arason. Björt og brosandi Bylgju-
tónlist. Milli 9 og 17 er léttleikinn í fyrirrúmi til
að stytta vinnustundimar.
13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunn-
ar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu frétt-
imar úr íþróttaheiminum.
13.05 Bjami Arason. Björt og brosandi Bylgju-
tónlist. Fréttir 16.00.
16.00 Þjóðbraut - Helga Vala. Fréttir kl. 17.00.
18.55 19:20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.10 ...með ástarkveðju - Henný Ámadóttir-
Þæginlegt og gott. Eigðu rómantísk kvöld með
Bylgjunni. Kveðjur og óskalög.
00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
RÁS 2 FM 90.1/99,9 BYLGJAN 98.9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FIVI 95,7 FM 88.5 GULL FíVl 90,9 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HUOÐNEMINN FIVl 107 ÚTVARP SAGA FM 94,8 STJARNAN FM 102,2 LÉTT FM 96. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 FROSTRÁSIN 98.7