Morgunblaðið - 26.11.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.11.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Málstofa um gæði hjúkrunar MÁLSTOFA í hjúkrunarfræði á vegum Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði verður haldin mánu- daginn 27. nóvember kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Málstofan er öllum opin. Laura Sch. Thorsteinsson, hjúkr- unarfræðingur MSN, flytur fyrir- lesturinn: Gæði hjúkrunar frá sjón- arhóli einstaklinga með langvinna sjúkdóma. Mikilvægi gæða í heilbrigðisþjón- ustu verður seint ofrnetið, því gæði snerta alla þætti þjónustunnar. Greint verður írá niðurstöðum rannsóknar á upplifun og skynjun einstaklinga með langvinna sjúk- dóma á gæðum hjúkrunar. Upplýs- ingar voru fengnar með viðtölum við ellefu einstaklinga, sem legið höfðu á Landspítala-Fossvogi eða Landspít- ala-Hringbraut á árunum 1997-98. Helstu niðurstöður voru þær, að umræddir einstaklingar höfðu að mestu leyti upplifað mikil gæði í hjúkrun og voru í flestum tilfellum mjög ánægðir með störf hjúkrunar- fræðinga. Niðurstöðumar sýndu jafnframt að gæði hjúkrunar vora nátengd þeim hjúkrunarfræðingum sem hjúkrunina veittu og því var persónulegum eiginleikum þeirra iðulega lýst. Sem dæmi má nefna velvilja og umhyggjusemi, en einnig kom fram mikilvægi faglegrar færni. Ytri þættir, s.s. vistarverur, að- búnaður og matur skiptu einstakl- ingana minna máli en eiginleikar og framkoma hjúkrunarfræðinganna. Af niðurstöðum má ráða, að það sem einstaklingarnir upplifðu að skipti mestu máli í sambandi við gæði hjúkrunar megi flokkast undir fag- lega umhyggju. Haustsýning Listdansskóla íslands Framhaldsskólanemendur List- dansskólans sýna ýmis dansverk eftir kennara skólans, djass, nú- tímalistdans og klassískan ballett í íslensku óperunni í dag, sunnu- dag, kl. 14. I haust hóf Listdansskólinn kennslu samkvæmt nýrri náms- skrá framhaldsskóla. Fyrir þá nemendur er velja dans sem kjörsvið eða valgrein er um tvær línur að velja innan Listdansskól- ans, nútíma listdans og/eða klass- ískan listdans á þessum tveim lín- um er nú hátt á þriðja tug nemenda, af báðum kynjum, sem stunda listdansnám við skólann. Námið við Listdansskólann nær yfír 4 ár en fjórða og síðasta árið er fólgið í því að starfa við nem- endadansflokk, undirbúningur fyr- ir atvinnumennsku sem atvinnu- dansari eða frekara nám við Listaháskóla. Þessi sýning í dag er afrakstur haustannar, en kennarar við fram- haldsskóladeildirnar eru Ástrós Gunnarsdóttir og Sveinbjörg Þór- hallsdóttir sem sjá um nútíma- listdansinn og María Gísladóttir og Birgitte Heide hafa aftur á móti umsjón með klassísku deildinni. Minningar- stund við Foreldrahúsið VEGNA unga fólksins sem látist hefur af völdum vímuefna verður minningarstund fyrir utan Foreldra- húsið, Vonarstræti 4b, sunnudaginn 3. desember kl. 17. Spiluð verður tónlist eftir Heimi Sindrason. Þorgeir Ástvaldsson mun stýra þessari minningarstund. Kveikt verður á kertum og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir mun minnast hinna látnu og flytja bæn. Þá munu viðstaddir ganga að Dómkirkjunni og setja kertin á tröppur kirkjunnar. Síðan verður þeim sem tóku þátt boðið að koma í Foreldrahúsið og fá sér heitt kaffi og kakó. Fólk er beðið að taka með sér úti- kerti. FÉLAC ^fASTEIGNASALA t EIGNASALAN1 ,©530 1500 HUSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 •www.husakaup.is Atirinnuhúsnæði með traustum leigusamningum Höfum til sölu nokkur mjög áhugaverð atvinnuhúsnæði sem hentug eru til fjárfestingarkaupa. Fyrir allar þessar fasteignir eru í gildi langtíma leigusamningar með trausta greiðendur. Um er að ræða m.a: • Glæsilegt verslunarhúsnæði á Skeifusvæðinu með 10 ára leigusamning við rótgróið og traust framleiðslufyrirtæki. Áhv. er 25 ára verðtr. lán með föstum 7% vöxtum fyrir allt að 70% kaupverðs. • 440 fm nýstandsett og mjög glæsilegt verslunarhúsnæði sem er mjög vel staðsett á 105-svæðinu með 10 ára leigusamningi við rótgróið og traust verslunarfyrirtæki. • 1.000 fm verslunarhúsnæði á einum allra besta stað í Múlunum með 3 ára leigusamningi. • 530 fm nýstandsett skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í mjög góðri skrifstofubyggingu á 105-svæðinu með 5 ára leigusamningi, að mestu leyti við opinbera aðila. Öll sameign einnig nýstandsett. Upplýsingar utan skrifstofutíma veitir Brynjar Harðarson í síma 896 2299 Opið hús Ægissíða 50 efsta hæð Til sýnis og sölu glæsileg, björt, mikið endumýjuð og vel skipulögð efsta hæð með þrem svefnherbergjum og stórri stofu. Stofunni má skipta upp í stofu og herbergi. Gólfefni og innréttingar sem nýtt. Ásett verð 16,8 m. Áhvílandi 3,2 m. Byggingasjóður. Ibúðin er laus í janúar n.k. Ásdfs tekur vel á móti gestum í dag sunnudag milli kl. 13.00 og 16:00 Brynjólfur Jónsson fasteignasala, sími 511 1555. 1? 533 4800 #MIÐBORG W Æ Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Símatimi sunnudag milli kl. 12 og 14 Fagrabrekka - Akranes Á býlinu er rekið snyrtilegt kjúklingabú með u.þ.b. 75 tonna framleiðslu (gæti hentað til annars konar rekst- urs). Húsakostur samanstendur af 213 fm tveggja hæða íbúðarhúsi, mikið standsettu, 90 fm bifreiðageymslu, nýju 480 fm eldishúsi (límtréshús) og eldri útihúsum, samtals 334 fm. Hitaveita og þriggja fasa rafmagn. Húsin standa á 24 þús. fm eignarlóð. Frábær útsýnis- staður. Áhv. hagstæð lán. V. 46,0 m. 2645 Rauðagerði - m. bflskúr Vorum að fá fallega og vel skipulagða 119 fm neðri sérhæð ásamt 19 fm bflskúr (góðu 3-býli. Falleg stofa, 3 svefnherb. Endurnýjað baðherbergi og upp- gert eldhús. Góðar s-svalir og s-garður. Frábær staðsetning. Áhv. 5,8 m. V. 15,5 m. 2791 Aðalstræti Wýkomin (sölu 81 fm falleg 2ja- 3ja herb. íbuð á 4. hæð ( nýlegu húsi. Góð sameign og falleg fbúð með vönduðum innrétt- ingum. Þvottahús i íbúð. Áhv. 5,6 millj. V. 13,0 m.2503 n *« Eskihlfð Falleg og björt 84 fm (búð á fjórðu hæð I góðu fjölbýli. Eldhús, bað, svefnherbergi og tvær parketlagðar stofur. Að auki er ágætt herbergi í risi með aðgangi að salerni og sturtu sem gefur möguleika á útleigu. Áhv. húsbr. 2,6 m. V. 9,6 m. 2753 Galtalind - Kópavogur Glæsileg 106 fm 4ra herb. endaíbúð á 3ju hæð f litlu fjölbýli. (búðin er fullbúin, innréttuð á glæsilegan og vandaðan hátt. Flísar og kirsuberjaparket. Inn- réttingar úr kirsberjaviði. Baðherbergi flisalagt f hólf og gólf. Þvottahús f fbúð og öll sameign fullfrágengin. Áhv. 5,8 millj. húsbréf. V. 14,7 m. 2596 Funallnd Falleg 96 fm fbúð á efstu hæð f litlu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Parket og flls- ar á gólfum. Sérþvottahús inn af eldhúsi. Aust- ursvalir og gott útsýni. Áhv. 5,2 m. húsbr. Ib. getur losnað fljótlega. V. 12,8 m. 2864 Njálsgata Vorum að tá 58,7 fm ósamþykkta íbúð I kjallara. Ibúðin skiptist I baðherbergi, eldhús, stofu og svefnherbergi. Parket á gólf- um. Fllsar á baði. Þvottaaðstaða í fbúð. Áhv. 600 þús. íbúöin getur losnaö fljótlega. V. 6,3 m. 2876 Seltjamames Höfum fallega 62 fm fbúð á 4. hæð f góðu lyftuhúsi við Austurströnd, ásamt 23,8 fm stæði I góðri bdageymslu. Park- et á gólfum og góðar innréttingar. Fallegt sjáv- arútsýni. Þvottaaðstaða á hæðinnl. Stutt I alla þjónustu, m.a. fyrir eldri borgara. Ib. getur losnað fljótlega. V. 10,0 m. 2881 Eyjabakki - jarðhæð Vorum að fá I elnka- sölu fallega og vel skipulagða u.þ.b. 100 fm fbúð á 1. hæð m. útgangi út I sérgarð. Ibúðin skiptist f eldhús, baðh., þvottah., tvö svefnher- bergi og stóra stofu. Stutt I flesta þjónustu. Barnvænt umhverfi. Áhv. bygg.sj. 3,4 millj. V. 10,9 m. 2884 Smðíbúðahverfi - tvær (b. Vorum að fá f einkasölu á þessum vinsæla stað, raðhús á tveimur hæðum sem hentar vel sem tvær (búð- ir. Tvð svefnherbergi á hvorri hæð. Suðurgarð- ur. Áhv. 2,4 millj. V. 13,9 m. 2879 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2000 43 Ármúla 1, síml 588 2030 - fax 588 2033 TRYGGVAGATA 4 Opið hús verður í dag, sunnudag, hjá Almari á milli kl. 14 og 16. íbúðin er 93 fm, vel uppgerð 4ra herbergja með vönduðum innréttingum. Sólpallur. Almar lofar að hafa eitthvað gott með kaffinu. HM-KAFFI, SELFOSSI Einn fjölsóttasti skemmtistaður á Suðurlandi er nú til sölu. Staðurinn er vel tækjum búinn, m.a. nýtt fullkomið myndsýningarkerfi. Spennandi tækifæri fyrir snjallt viðskiptafólk Sjón er sögu ríkari. komdu og kynntu þér staðinn frekar. Verð 6 milljónir Sigtúnum 2, 800 Selfossi, sími 482 4000, heimasíða http://www.bakki.com FJARFESTING FASTEIGNASALA eht Sími 5624250, Borgartúni 31 Mururimi - parhús Sérlega glæsilegt parhús á tveimur hæöum ásamt innbyggðum bílskúr. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar. Parket og flísar. Stór svefnherb. Bjartar og rúmgóðar stofur. Fallegt flísal. baðherb. Rúmgott innréttað þvottaherb. Tvennar góðar svalir. Fensaiir - glæsilegar nýjar íbúðir í smíðum, með eða án bílskúra Nýjar og sérlega vel skipulagðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í litlu fjölbýlishúsi. íbúðirnar verða af- hentar I júní nk. fullbúnar án gólfefna með vönduðum inn- réttingum og flísalögðum bað- herbergjum. Stór svefnherbergi. Sérþvottahús í hverri íbúð. Bjartar og góðar stofur. Stórar sv-svalir. Bílskúrar eru 29 fm og verða með hita og rafmagni. Húsið er vel staðsett fyrir neðan götu. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Barðasfaðir 7-9 - glæsileg lyftuhús Stórar og glæsilegar 3ja-4ra herb. íbúðir I nýjum 6 hæða lyftuhúsum. Einnig sérlega aóðar 154 og 165 fm „penthouse”-íbúðir á tveimur hæðum. Ibúðirnar verða afhentar fullbúnar með glæsilegum innréttingum en án gólfefna, nema á þvottahúsi og baði verða flísar. Rúmgóð svefnherb. Góðar stofur. Allar íbúðir með sérþvottahúsi. Gott skipulag. Fallegt umhverfi. Einstakt útsýni. Frábær staðsetning. Stutt á golfvöllinn. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Gott skipulag. Frábær staðsetning. Nokkrar íbúðir tit afhendingar fljótlega. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ■/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.