Morgunblaðið - 23.12.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.12.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 9 FRÉTTIR Upptökur öryggismyndavéla oft gagnslausar Mikilvægt að huga vel að uppsetningu og viðhaldi SELJENDUR öryggismyndavéla og upptökubúnaðar segja of algengt að búnaðurinn reynist gagnslaus þegar á reynir. Helst kenna þeir um rangri uppsetningu, slælegu viðhaldi eða lélegum búnaði. Omai' Smári Armannsson, aðstoð- aryfírlögregluþjónn í Reykjavík sagði í Morgunblaðinu á miðviku- daginn að lögreglan hefði náð að upplýsa allnokkra þjófnaði og inn- brot með því að skoða upptökur úr öryggiseftirlitsmyndavélum. Oft væri það þó svo að upptökurnar reyndust ónothæfar, t.d vegna þess að myndavélarnar séu vanstilltar, staðsetning þeirra röng eða mynda- bandsspólurnar slitnar. Þá séu gæði öryggismyndavélakerfa afar mis- munandi. Ekki séríslenskt vandamál Seljendur öryggismyndavélakerfa sem Morgunblaðið hafði samband við tóku undir með Omari Smára. Jóhann Olafsson, sölustjóri Ör- yggismiðstöðvar íslands segir þetta vandamál ekki séríslenskt heldm- þekkt um allan heim. Hann segir af- ar mikilvægt að öryggismyndavéla- kerfum sé haldið vel við. Mynd- bandstæki sem er í gangi allt árið þurfi að yfirfara a.m.k einu sinni á ári og passa upp á að myndbands- spólumar séu ekki of slitnar. Margir gefist upp á því að endurnýja spólur eða halda búnaðinum við eftir nokk- urn tíma. Sé það ekki gert megi bú- ast við að upptökur verði afar lítils virði. Búnaður oft gamall og úr sér genginn Jóhann segir upptökur úr örygg- ismyndavélum í auknum mæli geymdar á tölvudiskum sem bjóði upp á mun meiri gæði. Slíkur bún- aður hafi verið of dýr fyrii' flesta en verð fari lækkandi. Jóhann bætir við að talsverð brögð séu að því að fyr- irtæki kaupi óvandaðan búnað í sparnaðarskyni. Hákon Farestveit, framkvæmda- stjóri Einars Farestveit hf. tekur í sama streng. Mikið sé af lélegum búnaði á markaðnum. Viðhald sé þó mikilvægt, jafnvel þó keyptur hafi verið góður og dýr búnaður. Þá verði að huga vel að uppsetningu mynda- vélanna. Hákon segir að reyndar noti margir öryggismyndavélar að- eins til að fæla frá þjófa og sleppi því að kveikja á upptökutæki. Slíkt sé þó yfirleitt skammgóður vermir. Þá sé talsvert af gömlum og úr sér gengn- um búnaði í notkun, þ.m.t. í banka- stofnunum. Erik Yeoman, tæknistjóri Vara leggur áherslu á að vandað sé til uppsetningar. Vel sé hægt að setja upp kerfi sem gagnast. Þá bendir Erik á að engar reglur séu í gildi hér á landi um hvaða kröfur myndavéla- kerfi þurfi að uppfylla til að upptök- ur verði teknar gildar sem sönnunar- gagn. Slíkt myndi að öllum líkindum verða til þess að auka gæði örygg- ismyndavélakerfa. Grjótvörn lögð í Þórs- nesi í Viðey GRJÓTVÖRN hefur verið lögð á tveimur stöðum í Þórsnesi á suð- austurhorni Viðeyjar. Þar hefur undanfarin ár orðið landrof vegna sjávargangs og hefur minjum frá tímum Milljónafélagsins á aust- urbakka Viðeyjar, Sundbakka, stafað hætta af náttúruöflunum. Þórir Stephensen, staðarhaldari í Viðey, segir að Þórsnes sé trúlega eitt elsta örnefni í eynni og teng- ist það heiðinni trú. Gatnamálastjórinn í Reykjavík og Reykjavíkurhöfn tóku að sér að styrkja varnirnar á Þórsnesi og vann Suðurverk við fram- kvæmdina. Grjótið var flutt sjó- leiðina frá fastalandinu. Þórir segir að á öskudag fyrir nokkrum árum hafi gert suðvest- anofsaveður á stórstraumsflóði. Töluvert landbrot varð þá í eynni, bæði í Þórsnesi og vestur við Eiði. Ákveðið var að fara í lagfæringar til þess að bjarga Sundbakkanum. Morgunblaðið/Þorkell Ragnar Sigurjónsson, ráðsmaður í Viðey, við grjótgarðinn. G j af akort Kápur, peysur, buxur TESS Neðst við Dunhago Opið í dag iaugardag til kl. 22. sími 562 2230 aðfangadag kl. 10-12 Expresso kaffikönnur Klapparstíg 44, sími 562 3614 fyrir raf- magnshellur og gas. 6 stærðir Verð frá kr. 995. Bestu óskir um gledaegjólog gcef urí kt nýtt ár. Þökkum ánœgj uleg vicfskipti á tícínunrt árum. EN&UBÖRNÍN LAUGAVEGI 56, SÍMI 552 2201 Ríta TÍSKU VERSLUN Eddufelli 2, Bæjarlind 6 s. 557 1730, s. 554 7030 Iwleðilegr jól og farisæk komandi ár. Þökkuni við§kiptin á ái'iim. Póstsendum Jólagjöfin hennar fæst hjá okkur Mikið úrval af sloppum.náttfatnaði, nærfatnaði og velúrgöllum Gjafakort -Zelinei BODY • FORMING Laugavegi 4, sími 551 4473. t Glæsilegt úrval af hátíðar- og sportfatnaði í mjúka pakkann Næg bflastæði Pelsfóðurs- kápur og jakkar Ullarkápur og jakkarmeð loðskinni PELSINN Kirkjuhvoli, sími 552 0160. Raðgreiðslur í allt að 36 mónuði ólagjöfin hennar! Stuttir og síðir pelsar í úrvali Minkapelsar Tilboð 50% útborgun og eftirstöðvar vaxtalaust allt að 12 máituðum. Loðskinnshúfur Loðskinnstreflar Loðskinnshárbönd Klassískur fatnaður Bocace-skór Þarsein vandlátir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.