Morgunblaðið - 23.12.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.12.2000, Blaðsíða 51
MORGUNB LAÐIÐ JOLAMESSUR LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 51 Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Friðrik Schram prédikar. Annar í jólum: Sam- koma kl. 20 í nærveru Frelsarans. Mikil lofgjörð, tilbeiðsla ogfyrirbænir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Aðfangadag- ur: Hátíðarsamkoma kl. 17-18. Kom- um og fögnum saman. Allir velkomnir. Annar í jólum: Samkoma kl. 20:30 í umsjón unglingakirkjunnar, lofgjörð, fyrirbænir, líf og fjör í heilögum anda. Allirvelkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Aðfangadagur: Helgistund kl. 11. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Annar í jólum: Há- tíðasamkoma kl. 11. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér dr. Steinþór Þórðarson um prédikun og biblíufræðslu. Á laugar- dögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauö eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23:30. Hátíöleg stund með lofsöng. Allir hjartanlega velkomn- ir. KRISTNIBOÐSSALURINN: Jólasam- koma miðvikud. 27. des. kl. 20:30. Lesin verður frásaga frá Kína. Bland- aður kór syngur. Bjarni Gíslason flytur hugleiöingu. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 16:30, lofgjöröarhópur Fíla- delfíu syngur, ræðumaður Vöröur L. Traustason. Allir hjartanlega velkomn- ir. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16:30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syng- ur. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. All- ir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Jóladagur: Há- tíðarsamkoma kl. 14 í umsjón majór- anna Turid og Knut Gamst. Jólafórn. Kaffi á gistiheimili á eftir. Allir hjartan- lega velkomnir. 27. des.: Kl. 15 jóla- fagnaður fyrir eldri borgara. Séra Frank M. Halldórsson talar. Brigaderarnir Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna. 28. des.: Kl. 20 jólafagnaður fyrir alla herfjölskylduna. Við óskum öllum blessunar guðs yfir jólahátíöina. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Annar í Jólum: Samkoma kl. 20:30. Upphafs- orð og bæn Dagný Bjarnhéðinsdóttir. Söngur Ólöf Inger Kjartansdóttir og Árni Gunnarsson. Ræða Kjartan Jónsson. Allirvelkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Dómkirkja Krlsts konungs: Þorláks- messa: Messa kl. 9:00. Á eftir er kirkjukaffi I safnaöarheimilinu. 24. desember: Messa kl. 10:30. Aöfanga- dagskvöld: Miðnæturmessa kl. 24:00. Jóladagur: Biskupsmessa kl. 10:30. Messa kl. 14:00. Messa kl. 18:00 (á ensku). Annar í Jólum: 26. desember: Hámessa kl. 10:30. Messa kl. 17:00 (á pólsku). Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel: Þorláksmessa: Messa kl. 18:30. 24. des.: Messa kl. 11:00 og kl. 12:00 á miðnætti. Pólsk messa kl. 21:00. Jóla- dag: Messa kl. 11:00 og kl. 14:30. Annar í jólum: Messa kl. 11:00. Virka daga: Messa kl. 18:30. 28. des.: Barnamessa kl. 14:00. Að henni lok- innijólaskemmtun í safnaðarheimilinu. Riftún, Ölfusl: Jóladag: Messa kl. 17:00. Annar í jólum: Messa kl. 20:00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: 24. des.: Messa kl. 11:00 og messa kl. 24:00 (jólamessa). 25.des. Messa kl. 11:00. Miðvikud.: Messa kl. 18:30. Karmelklaustur: 24. des.: Messa kl: 8:30. Kl. 24:00: Miönæturmessa. 25. des. kl. 11:00: hámessa. Annan í Jól- um: Biskupsmessa kl: 9:00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: 24. des.: Messa kl. 14:00 (4. sunnudagur í aðventu). Kl. 24:00: Jóla- messa á pólsku. 25.12.: Jólamessa. Garður: 25.12., jóladag: Messa kl. 12:30. Akranes: Annarí Jólum: Messa kl. 18:00. Borgarnes: Messa kl. 16:00. ísafjörður - Jóhannesarkapella: 24.12.: Kl. 24:00: Miðnæturmessa. Jóladagur: Messa kl. 11:00. Annar í jólum: Messa kl. 11:00. Flateyri: Messa kl. 21:00. Annar í Jól- um: Messa kl. 19:00. Bolungarvík: Jóladag: Messa kl. 16:00. Suðureyri: Jóladag: Messa kl. 19:00. Akureyri: Þorláksmessa: Messa kl. 18:00. 24. des.: Messa'kl. 11:00 og miðnæturmessa kl. 24:00. 25.12. Jóladag: Messa kl. 11:00, annan í Jól- um: Messa kl. 11:00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesí: Aftansöngur á aðfangadag kl. 17. Sóknarprestur. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Kvöldmessa á aðfangadagskvöld kl. 22. Sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA: Hátíðamessa á jóladag kl. 14. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Að- fangadagur: Bænastund í kirkjugarðin- um kl. 14:00. Fólk komi með útikerti til að tendra þau saman og bera að leið- um ástvina. Aftansöngur með hátíðar- lögum kl. 18:00. Jólin ganga í garð í Eyjum. Jólanótt: Hátíðahelgistund kl. 23:30. Jóladagur: Hátíðaguðsþjón- usta kl. 14:00. Lúðrasveit Vestmanna- eyja leikur jólalög frá kl. 13:40 og leik- ur með organleikara og kirkjukór í guösþjónustunni. Annar dagur jóla, barnadagurinn: Fjölskylduguösþjón- usta og skírnir kl. 14:00. Litlir læri- sveinar syngja, jólasaga, bæn og blessun. Jólahelgistund á Hraunbúö- um kl. 15:10. Litlir lærisveinar syngja. Jólahelgistund á Heilbrigðisstofnuninni kl. 16:15, dagstofu, 3. hæð. Litlirlæri- sveinar syngja. 3. dagur jóla: Jólatrés- skemmtun og helgileikur kl. 16:30 í Safnaðarheimilinu. Nemendur úr 6. bekk barnaskólans flytja helgileik. Litlir lærisveinar leiða söng og jólasveinar gætu óvænt rekið inn nefið. Kvenfélag Landakirkju sér um kaffið og gos og góðgæti handa börnunum. Hljóðfæra- leikararájólaballinu eru Ósvaldur Freyr og Högni. Aögangur er ókeypis og allir velkomnir. MOSFELLSPRESTAKALL: Aðfanga- dagur: Aftansöngur á Reykjalundi kl. 16:00. Einsöngur: Jónas Þór Guð- mundsson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Aftansöngur í Lágafellsklrkju kl. 18:00. Einsöngur: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Matthías Nardeau leikur á óbó. Kirkjukór Lága- fellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Mið- næturguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 23:30. Einsöngur: Margrét Árna- dóttir. Sveinn Þórður Birgisson, leikur á trompett. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Jóladagur: Há- tíðaguðsþjónusta í Lágafellsklrkju kl. 14:00. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýs- dóttir. Klarinettuleikur: Sigurður Ingvi Snorrason. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Sóknarprestur sr. Jón Þorsteinsson og djákni safnaö- arins, Þórdís Ásgeirsdóttir, þjóna fyrir altari. Hátíðaguðsþjónusta í Mosfells- klrkju kl. 16:00. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Klarinettuleikur: Sigurð- ur Ingvi Snorrason. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti: Jónas Þórir. Sóknar- prestur sr. Jón Þorsteinsson og djákni safnaöarins, Þórdís Ásgeirsdóttir, þjónafyriraltari. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aðfanga- dagskvöld: Aftansöngurkl. 18:00. Full- skipaður Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng. Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Jólanött: Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:00. KórÖldutúnsskóla syngur undir stjórn Egils Rúnars Friðleifssonar. Félagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiöa söng. Einsöngvari: Kristján Helgason. Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs. Jóladagur: Hátíðaguösþjónusta kl. 14:00. Árni Gunnarsson syngur einsöng og leikur á básúnu. Prestur: Sr. Gunnþór Ingason. Annan dag Jóla: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14:00. Börn úr barnastarfi kirkjunnar sýna helgileik. Sunnudaga- skólabörn eru hvött til að fjölmenna með fjölskyldum sínum. Prestar: Sr. Þórhallur Heimisson og sr. Þórhildur Ólafs. Jólaguðsþjónusta á Sólvangi kl. 15:30. Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs. Organisti við helgihald jóla er Natalía Chow nema á jólanótt leikur Örn Falkn- er á orgel Hafnarfjarðarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur Sigurður Helgi Guðmundsson. Náttsöngur kl. 23:30. Prestur sr. Bragi Friöriksson. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Bragi Friðriksson. Kór Víöistaöasóknar syngur við athafn- irnar. Einsöngur Sigurður Skagfjörð Steingrtmsson. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guömundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Einar Eyj- ólfsson predikar. Einsöngur: Þórunn Stefánsdóttir. Náttsöngur kl. 23:30. Árni Svanur Daníelsson guðfræðingur predikar. Flautuleikur við báðar athafn- ir. Petrea Óskarsdóttir. Jóladagur: Há- tíðaguðsþjónusta kl. 14. Einar Eyjólfs- son predikar. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. VÍDALÍNSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18:00. Kirkjukórinn syng- ur undir stjórn organistans, Jóhanns Baldvinssonar. Prestar og djákni safn- aöarins þjóna. Sr. Friörik J. Hjartar pré- dikar. Jóladagur: Vídalínskirkja: Há- tíðaguðsþjónusta kl. 14:00. Kirkju- kórinn syngur. Einsöngvari Magnea Tómasdóttir sópran. Organisti Stein- grímurÞórhallsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. GARÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Miö- næturguðsþjónusta kl. 23:00. Sigrún Jónsdóttir alt syngur einsöng. Jóhann Baldvinsson organisti leikur á orgel kirkjunnar. Sr. Hans Markús Hafsteins- son þjónar. Annar Jóladagur: Guðs- þjónusta kl. 14:00. Skírn. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organistans, Jó- hanns Baldvinssonar. Sr. Friörik J. Hjartar þjónar. Rúta fer frá Vídalíns- kirkju kl. 13:30 og frá Hleinum kl. 13:40. KÁLFATJARNARKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 23:00. Kirkjukórinn syngurundirstjóm organistans, Franks Herlufsen. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. BESSASTAÐAKIRKJ A: Jóladagur: Hátí- ðaguðsþjónusta kl. 14:00. Álfta- neskórinn syngur undir stjórn organist- ans, Jóhanns Baldvinssonar. Einleikari á óbó: Hólmfríður Þóroddsdóttir. Sr. Hans Markús Hafsteinsson þjónar. Hjúkrunarheimilið Holtsbúö: Jólahelgi- stund kl. 11:00 á vegum presta safn- aðarins, kirkjukórs og organista. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Ester Ólafsdóttir. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. Helgistund á Garð- vangi kl. 15:15. Safnaðarhelmlllð í Sandgerðl. Aðfangadagur: Aftansöng- ur kl. 23:30. Kór Hvalsneskirkju syng- ur. Organisti Ester Ólafsdóttir. HVALSNESKIRKJA: Jóladagur: Hátí- ðaguðsþjónusta kl. 14. Kór Útskála- kirkju syngur. Organisti Frank Herluf- sen. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfanga- dagur: Jólavaka kl. 23:30. Helgileikurí umsjá fermingarbarna. Arnar Steinn El- ísson leikur á trompet og í lokin munu allirtendra kertaljós þegar sungið verö- ur Heims um ból. Jóladagur: Hátíöa- guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Rúnar Þór Guðmundsson. Kirkjukór Njarðvík- ur syngur við undirleik Steinars Guð- mundssonar organista við allar athafn- ir. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Guð- mundur Haukur Þórðarson. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 11. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur Jóla: Aftansöngur kl. 18. Sr. Ólafur Odd- ur Jónsson prédikar. Kór Keflavíkur- kirkju leiðir söng. Guðmundur Ólafsson syngur einsöng. Organisti: Einar Örn Einarsson. Jólavaka kl. 23:30. Kór Keflavtkurkirkju syngur. Einsöngvarar Einar Júlíusson, Ingunn Sigurðardóttir og Guðmundur Sigurðsson. Organisti og stjórnandi: Einar Örn Einarsson. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta á Hlé- vangi kl. 11. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Hátíðaguðsþjónusta á sjúkra- húsinu kl. 13. Hátíöaguösþjónusta í kirkjunni kl. 14. Börn borin til sktrnar. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Guðmund- ur Sigurðsson syngur einsöng. Organ- isti EinarÖrn Einarsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aftansöngur aðfangadagskvöld kl. 18. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23:30. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti dr. Guð- mundur Emilsson. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Einsöngvarar í miðnæt- urguðsþjónustu Þórunn Guðmunds- dóttir sópransöngkona og Árni Gunn- arsson barintonsöngvari. Aðfarasöng- ur fyrir guðsþjónustuna Kór Tónlistar- skóla Grindavíkur, Schola Cantorum. Kirkjukór Grindavíkurkirkju leiðir safn- aöarsöng. Jóladagur: Klrkjuvogsklrkja í Höfnum. Guösþjónusta kl. 11. Grindavíkurklrkja: Guðsþjónusta kl. 14. Börn færð til skírnar. Sóknarnefnd- in. VÍKURPRESTAKALL í Mýrdal: Að- fangadagur: Víkurkirkja: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Reyniskirkja, hátíöa- guðsþjónusta kl. 16. 27. des.: Hjalla- tún, helgistund á jólum kl. 20. 29. des.: Sólheimakapella, háttðaguðs- þjónusta kl. 21. SELFOSSKIRKJA: Aðfangadagur: Kl. 11 sunnudagaskóli, kveikt á síðasta aðventukertinu. Kl. 18 aftansöngur. Kl. 23:30 miðnæturmessa á jólanótt. Jóladagur: Kl. 11 messa á Sjúkrahúsi Suðurlands. Kl. 14 messa í Selfoss- kirkju. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa að fangadagskvöld kl. 23:30. Messa gamlárskvöld kl. 18:00. Sóknarprest- ur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa að fangadagskvöld kl. 18:00. Messa ný- ársdag kl. 14:00. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa jóladag kl. 14:00. Messa 7. janúarkl. 14:00. Sóknarprestur. ÞORLÁKSHAFNARPRESTAKALL: Að- fangadagur jóla. Þorlákskirkja. Aftan- söngur kl. 18:00. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Jóladagur: Hjallakirkja. Hátíðamessa kl. 14:00. Hátíöarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Annar dagur Jóla: Strandarkirkja. Há- tíðamessa kl. 14:00. Söngfélag Þor- lákshafnar syngur í messunum. Organ- isti Robert Darling. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Aðfangadag- ur: Kl. 16:00. HNLFÍ: Guösþjónusta kl. 18:00. Hveragerðiskirkja: Aftansöng- ur kl. 23:30. Hveragerðlskirkja: Mið- næturtíð 25. desember. Jóladagur: Kl. 11:00. HNLFl: Guðsþjónusta kl. 14:00. Kotstrandarklrkja: Hátíða- guðsþjónusta 31. desember, gamlárs- dagur, kl. 16:00. HNLFÍ. Guðsþjónusta kl. 18:00. Hveragerðlskirkja: Aftan- söngur Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur verður kl. 18:00. Laugaráskvartettinn leiðir sönginn. Miðnæturmessa verður á jólanótt kl. 23:30. Sr. Sigurður Siguröarson vígslu- biskup prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kammerkór Biskupstungna og Skálholtskórnum leiða sönginn. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta verður kl. 14:00. Sr. GuðmundurÓli Ólafsson prédikar. Sr. Egill Hallgrímsson þjónar fyrir altari. Sungnir verða hátíðarsöngv- arsr. Bjarna Þorsteinssonar. Skálholts- kórinn syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Hátíðaguðs- þjónusta verður á annan jóladag kl. 13:30. í guðsþjónustunni verða tvö börn úr Bræðratungusókn borin til skímar. Sóknarprestur. HAUKADALSKIRKJA: Háttðaguðsþjón- usta verður á annan jóladag kl. 15:00. Sr. Siguröur Sigurðarson vígslubiskup annast prestsþjónustuna. Sóknar- prestur. HRAUNGERÐISPRESTAKALL í Róa: Jóladagur: Háttðaguðsþjónusta í Hraungerðiskirkju kl. 13:30 og! Laug- ardælaklrkju kl. 15:00. Annar Jóladag- ur: Hátíðaguðsþjónusta í Vllllngahoits- kirkju kl. 13:30. Kristinn Á. Frið- finnsson. BORGARPRESTAKALL: Aðfangadag- ur: Borgarnesklrkja: Aftansöngur kl. 18. Borgarkirkja. Kvöldmessa kl. 22:30. Jóladagur: Borgarnesklrkja: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Álftár- tungukirkja. Hátíðaguðsþjónusta kl 16. Annar jóladagur: Akrakirkja: Há- tíðaguðsþjónusta kl. 14. Dvalarhelmill aldraðra, Borgarnesi: Guösþjónusta kl. 16:30. Sóknarprestur. SAURBÆJARPRESTAKALL: Aðfanga- dagur: Hallgrímskirkja í Saurbæ: Há- tíöaguösþjónusta kl. 23:00. Smári Víf- ilsson syngur einsöng með kirkjukór Saurbæjarprestakalls. Organisti Zsuzsanna Budai. Prestur: Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson. Annarí jólum: Hátí- ðaguðsþjónusta í Leirárkirkju kl. 13:30. Hátíðaguðþjónusta í Innra- Hólmskirkju kl. 15:00. HVANNEYRARPRESTAKALL: Hvanneyrarklrkja: Aðfangadagskvöld kl. 21: Kvöldsöngur. Stutt guðsþjón- usta, almennur safnaðarsöngur. Org- anisti Steinunn Árnadóttir. Jóladagur kl. 14: Hámessa, kórsöngur. Organisti Steinunn Árnadóttir. Lundarkirkja: Jóladagur kl. 16: Hámessa. Organisti: Birna Þorsteinsdóttir. Bæjarklrkja: Annar jóladagur kl. 14: Hámessa. Org- anisti Steinunn Árnadóttir. REYKHOLTSPRESTAKALL: Aðfanga- dagur: Barnastund í Reykholtskirkju kl. 11, messa kl. 22. Jóladagur: Messa í Stðumúlakirkju kl. 11. Annar jóladag- ur: Messa í Stóra-Áskirkju kl. 14 (Stóra- Ás- og Gilsbakkasóknir). HÓLMAVÍKUR- og Prestbakkapresta- köll: Aftansöngur í Hólmavíkurkirku aðfangadag kl. 18 og í Drangsnes- kapellu kl. 21. Helgistund í sjúkrahús- inu á Hólmavík jóladag kl. 11 f.h. Messa á Kollafjaröarnesi jóladag kL 14 og á Óspakseyri sama dag kl. 16. Á Prestbakka annan dag jóla kl. 14. Á Stað í Hrútafirði á gamlársdag kl. 14. Organistar Ólafía Jónsdóttir og Pálína Fanney Skúladóttir. Ágúst Sigurðsson. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Aftansöngur kl. 18 á aðfangadagskvöld. Ljósaguðs- þjónusta á jóladag kl. 21 í Brimflsvalla- klrkju, gamla Fróðárhreppi. Sóknar- prestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Fjölnir Ásbjömsson prédikar. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Aðfangadagur: Miðnæturmessa kl. 23:30. Jóladagur: Háttöamessa kl. 14. Fjölnir Ásbjörns- son prédikar. HVAMMSTANGAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga: Hátíðamessa kl. f 10:30. KIRKJUHVAMMSKIRKJA: Miðnætur- messa aðfangadagkl. 23:30. TJARNARKIRKJA: Hátíðamessa kl. 14. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-PRESTA- KALL: Aðfangadagur Jóla: Fjölskyldu- guðsþjónusta fyrir allt prestakallið t Möðruvallaklrkju aðfangadagskvöld kl. 23:00. Syngjum saman jólasálm- ana, hlýðum á jólaguðspjallið og njót- um friðar í kirkju á helgustu nótt ársins. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta fyrir allt prestakallið t Möðruvallaklrkju á jóladag kl. 14:00. Kirkjukór Mööru- - vallaklaustursprestakalls syngur stól- versiö „Gleðileg jól“ eftir Pétur Sigur- geirsson og Birgi Helgason. Háttð- arsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Hátíðaguðsþjónusta í Glæslbæjar- klrkju á jóladag kl. 16:00. Karlakór Glæsibæjarkirkju syngur stólversiö „Jesús, þú ert vort jólaljós". Hátíðar- söngvar Bjarna Þorsteinssonar. Annar í Jólum: Hátíöaguðsþjónusta í Bakka- kirkju á annan íjólum kl. 14:00. Kirkju- kór Mööruvallaklaustursprestakalls syngur stólvers eftir Pétur Sigurgeirs- son og Birgi Helgason. Hátíðasöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Hátíðaguðs- þjónusta f Bæglsárkirkju á annan í jói- um kl. 16:00. Kirkjukór Mööruvalla- klaustursprestakalls syngur stólvers eftir Pétur Sigurgeirsson og Birgi Helga- * son. Hátíöasöngvar Bjarna Þorsteins- sonar. Organisti í öllum messunum er Birgir Helgason og prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Mætum öll og njótum jólafriðar t kirkjunum okkar. EGILSSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jólanæturmessa kl. 23. Annar f jólum: Háttðamessa kl. 14. NORÐFJARÐARKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18:00. Jóladagur: Hátíðamessa kl. 14:00. Annarí Jólum: Helgistund á sjúkrahúsinu kl. 10:30. Milli jóla og nýárs: Háttðaguðsþjón- usta í Mjóafjarðarkirkju. Kl. 14:00. ÞINGMÚLAKIRKJA: Jóladagur: Hátfða messa kl. 14. VALLANESKIRKJA: Jóladagur: Hátfða- messa kl. 16. Sóknarprestur. EIÐA-, Vallanes- og Valþjófsstaðar- prestaköll: Aðfangadagur: Bakkagerðlskirkja, kl. 11:00: helgi- stund fyrir alla fjölskylduna. Eiðakirkja, kl. 23:00: aftansöngur. Egilsstaða- kirkja, kl. 18:00: aftansöngur. Kl. 23: jólanæturmessa. Fellaskóll, kl. 23: helgistund. Jóladagur: Kirkjubæjarkirkja, kl. 14: hátíðaguðsþjónusta. Sleðbrjótskirkja, kl. 16: háttðaguösþjónusta. Þlngmúla- klrkja, kl. 14: hátíðaguðsþjónusta. Vallaneskirkja, kl. 16: hátíöaguðs- þjónusta. Ásklrkja í Fellum, kl. 14: hátíðaguðsþjónusta. Valþjófsstaðar- klrkja, kl. 17: hátíðaguðsþjónusta. Annar í Jólum: Hjaltastaðarkirkja, kl. 14: hátíöaguösþjónusta. Bakkagerð- Isklrkja, kl. 17: hátíöaguðsþjónusta. Egilsstaðakirkja, kl. 14: hátíöaguðs- þjónusta. SJúkrahúsið, Egllsstöðum, kl. 15: jólaguðsþjónusta. Hofteigs- klrkja, kl. 14: hátíöaguösþjónusta. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Aðfangadagur: Kapellan á Klaustri: Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Almennur safnaðarsöngur. Jóladagur: Prestsbakkakirkja á Síðu: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14:00. Kirkju- kórinn leiðir söng undir stjórn Editar Subizc. Klausturhólar: Helgistund kl. 15:15. Kirkjukórinn leiðir söng. ÁSAPRESTAKALL: Jóladagur: Grafar- kirkja í Skaftártungu: Hátíðaguðs- þjónusta kl. 11:00. Annar dagur jóla: Þykkvabæjarklaustursklrkja í Álfta- verl: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Baldur Gautur Baldursson prédikar. Samkór Ásaprestakalls leiðir safnaðar- söng í báöum guösþjónustunum. MIÐDALSKIRKJA í Laugardal: Messa ájóladagkl. 11. Félagsheimlllð Borg, Grimsnesi: Megsajóladagkl. 13:30. f ÞINGVALLAKIRKJA: Messa jóladag kl. 16:30. Allt til jólanna í Hólagarði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.