Morgunblaðið - 23.12.2000, Side 51
MORGUNB LAÐIÐ
JOLAMESSUR
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 51
Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Friðrik
Schram prédikar. Annar í jólum: Sam-
koma kl. 20 í nærveru Frelsarans. Mikil
lofgjörð, tilbeiðsla ogfyrirbænir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Aðfangadag-
ur: Hátíðarsamkoma kl. 17-18. Kom-
um og fögnum saman. Allir velkomnir.
Annar í jólum: Samkoma kl. 20:30 í
umsjón unglingakirkjunnar, lofgjörð,
fyrirbænir, líf og fjör í heilögum anda.
Allirvelkomnir.
KEFAS, Dalvegi 24: Aðfangadagur:
Helgistund kl. 11. Ræðumaður Helga
R. Ármannsdóttir. Annar í jólum: Há-
tíðasamkoma kl. 11.
BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11.
í dag sér dr. Steinþór Þórðarson um
prédikun og biblíufræðslu. Á laugar-
dögum starfa barna- og unglingadeildir.
Súpa og brauö eftir samkomuna. Allir
hjartanlega velkomnir. Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 23:30. Hátíöleg stund
með lofsöng. Allir hjartanlega velkomn-
ir.
KRISTNIBOÐSSALURINN: Jólasam-
koma miðvikud. 27. des. kl. 20:30.
Lesin verður frásaga frá Kína. Bland-
aður kór syngur. Bjarni Gíslason flytur
hugleiöingu. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 16:30, lofgjöröarhópur Fíla-
delfíu syngur, ræðumaður Vöröur L.
Traustason. Allir hjartanlega velkomn-
ir. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl.
16:30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syng-
ur. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. All-
ir hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Jóladagur: Há-
tíðarsamkoma kl. 14 í umsjón majór-
anna Turid og Knut Gamst. Jólafórn.
Kaffi á gistiheimili á eftir. Allir hjartan-
lega velkomnir. 27. des.: Kl. 15 jóla-
fagnaður fyrir eldri borgara. Séra Frank
M. Halldórsson talar. Brigaderarnir
Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna.
28. des.: Kl. 20 jólafagnaður fyrir alla
herfjölskylduna. Við óskum öllum
blessunar guðs yfir jólahátíöina.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Annar í
Jólum: Samkoma kl. 20:30. Upphafs-
orð og bæn Dagný Bjarnhéðinsdóttir.
Söngur Ólöf Inger Kjartansdóttir og Árni
Gunnarsson. Ræða Kjartan Jónsson.
Allirvelkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík -
Dómkirkja Krlsts konungs: Þorláks-
messa: Messa kl. 9:00. Á eftir er
kirkjukaffi I safnaöarheimilinu. 24.
desember: Messa kl. 10:30. Aöfanga-
dagskvöld: Miðnæturmessa kl.
24:00. Jóladagur: Biskupsmessa kl.
10:30. Messa kl. 14:00. Messa kl.
18:00 (á ensku). Annar í Jólum: 26.
desember: Hámessa kl. 10:30. Messa
kl. 17:00 (á pólsku).
Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel:
Þorláksmessa: Messa kl. 18:30. 24.
des.: Messa kl. 11:00 og kl. 12:00 á
miðnætti. Pólsk messa kl. 21:00. Jóla-
dag: Messa kl. 11:00 og kl. 14:30.
Annar í jólum: Messa kl. 11:00. Virka
daga: Messa kl. 18:30. 28. des.:
Barnamessa kl. 14:00. Að henni lok-
innijólaskemmtun í safnaðarheimilinu.
Riftún, Ölfusl: Jóladag: Messa kl.
17:00. Annar í jólum: Messa kl.
20:00.
Hafnarfjörður - Jósefskirkja: 24. des.:
Messa kl. 11:00 og messa kl. 24:00
(jólamessa). 25.des. Messa kl. 11:00.
Miðvikud.: Messa kl. 18:30.
Karmelklaustur: 24. des.: Messa kl:
8:30. Kl. 24:00: Miönæturmessa. 25.
des. kl. 11:00: hámessa. Annan í Jól-
um: Biskupsmessa kl: 9:00.
Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi
38: 24. des.: Messa kl. 14:00 (4.
sunnudagur í aðventu). Kl. 24:00: Jóla-
messa á pólsku. 25.12.: Jólamessa.
Garður: 25.12., jóladag: Messa kl.
12:30. Akranes: Annarí Jólum: Messa
kl. 18:00.
Borgarnes: Messa kl. 16:00.
ísafjörður - Jóhannesarkapella:
24.12.: Kl. 24:00: Miðnæturmessa.
Jóladagur: Messa kl. 11:00. Annar í
jólum: Messa kl. 11:00.
Flateyri: Messa kl. 21:00. Annar í Jól-
um: Messa kl. 19:00.
Bolungarvík: Jóladag: Messa kl.
16:00.
Suðureyri: Jóladag: Messa kl. 19:00.
Akureyri: Þorláksmessa: Messa kl.
18:00. 24. des.: Messa'kl. 11:00 og
miðnæturmessa kl. 24:00. 25.12.
Jóladag: Messa kl. 11:00, annan í Jól-
um: Messa kl. 11:00.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 16.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesí:
Aftansöngur á aðfangadag kl. 17.
Sóknarprestur.
SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi:
Kvöldmessa á aðfangadagskvöld kl.
22. Sóknarprestur.
REYNIVALLAKIRKJA: Hátíðamessa á
jóladag kl. 14. Sóknarprestur.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Að-
fangadagur: Bænastund í kirkjugarðin-
um kl. 14:00. Fólk komi með útikerti til
að tendra þau saman og bera að leið-
um ástvina. Aftansöngur með hátíðar-
lögum kl. 18:00. Jólin ganga í garð í
Eyjum. Jólanótt: Hátíðahelgistund kl.
23:30. Jóladagur: Hátíðaguðsþjón-
usta kl. 14:00. Lúðrasveit Vestmanna-
eyja leikur jólalög frá kl. 13:40 og leik-
ur með organleikara og kirkjukór í
guösþjónustunni. Annar dagur jóla,
barnadagurinn: Fjölskylduguösþjón-
usta og skírnir kl. 14:00. Litlir læri-
sveinar syngja, jólasaga, bæn og
blessun. Jólahelgistund á Hraunbúö-
um kl. 15:10. Litlir lærisveinar syngja.
Jólahelgistund á Heilbrigðisstofnuninni
kl. 16:15, dagstofu, 3. hæð. Litlirlæri-
sveinar syngja. 3. dagur jóla: Jólatrés-
skemmtun og helgileikur kl. 16:30 í
Safnaðarheimilinu. Nemendur úr 6.
bekk barnaskólans flytja helgileik. Litlir
lærisveinar leiða söng og jólasveinar
gætu óvænt rekið inn nefið. Kvenfélag
Landakirkju sér um kaffið og gos og
góðgæti handa börnunum. Hljóðfæra-
leikararájólaballinu eru Ósvaldur Freyr
og Högni. Aögangur er ókeypis og allir
velkomnir.
MOSFELLSPRESTAKALL: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur á Reykjalundi kl.
16:00. Einsöngur: Jónas Þór Guð-
mundsson. Kirkjukór Lágafellssóknar.
Organisti: Jónas Þórir. Aftansöngur í
Lágafellsklrkju kl. 18:00. Einsöngur:
Ólafur Kjartan Sigurðarson. Matthías
Nardeau leikur á óbó. Kirkjukór Lága-
fellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Mið-
næturguðsþjónusta í Lágafellskirkju
kl. 23:30. Einsöngur: Margrét Árna-
dóttir. Sveinn Þórður Birgisson, leikur á
trompett. Kirkjukór Lágafellssóknar.
Organisti Jónas Þórir. Jóladagur: Há-
tíðaguðsþjónusta í Lágafellsklrkju kl.
14:00. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýs-
dóttir. Klarinettuleikur: Sigurður Ingvi
Snorrason. Kirkjukór Lágafellssóknar.
Organisti: Jónas Þórir. Sóknarprestur
sr. Jón Þorsteinsson og djákni safnaö-
arins, Þórdís Ásgeirsdóttir, þjóna fyrir
altari. Hátíðaguðsþjónusta í Mosfells-
klrkju kl. 16:00. Einsöngur: Sigrún
Hjálmtýsdóttir. Klarinettuleikur: Sigurð-
ur Ingvi Snorrason. Kirkjukór Lágafells-
sóknar. Organisti: Jónas Þórir. Sóknar-
prestur sr. Jón Þorsteinsson og djákni
safnaöarins, Þórdís Ásgeirsdóttir,
þjónafyriraltari.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aðfanga-
dagskvöld: Aftansöngurkl. 18:00. Full-
skipaður Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir
söng. Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson.
Jólanött: Miðnæturguðsþjónusta kl.
23:00. KórÖldutúnsskóla syngur undir
stjórn Egils Rúnars Friðleifssonar.
Félagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiöa
söng. Einsöngvari: Kristján Helgason.
Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs. Jóladagur:
Hátíðaguösþjónusta kl. 14:00. Árni
Gunnarsson syngur einsöng og leikur á
básúnu. Prestur: Sr. Gunnþór Ingason.
Annan dag Jóla: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14:00. Börn úr barnastarfi
kirkjunnar sýna helgileik. Sunnudaga-
skólabörn eru hvött til að fjölmenna
með fjölskyldum sínum. Prestar: Sr.
Þórhallur Heimisson og sr. Þórhildur
Ólafs. Jólaguðsþjónusta á Sólvangi kl.
15:30. Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs.
Organisti við helgihald jóla er Natalía
Chow nema á jólanótt leikur Örn Falkn-
er á orgel Hafnarfjarðarkirkju.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Prestur Sigurður
Helgi Guðmundsson. Náttsöngur kl.
23:30. Prestur sr. Bragi Friöriksson.
Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir.
Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta
kl. 14. Prestur sr. Bragi Friðriksson.
Kór Víöistaöasóknar syngur við athafn-
irnar. Einsöngur Sigurður Skagfjörð
Steingrtmsson. Organisti Úlrik Ólason.
Sigurður Helgi Guömundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Einar Eyj-
ólfsson predikar. Einsöngur: Þórunn
Stefánsdóttir. Náttsöngur kl. 23:30.
Árni Svanur Daníelsson guðfræðingur
predikar. Flautuleikur við báðar athafn-
ir. Petrea Óskarsdóttir. Jóladagur: Há-
tíðaguðsþjónusta kl. 14. Einar Eyjólfs-
son predikar. Annar jóladagur:
Skírnarguðsþjónusta kl. 14.
VÍDALÍNSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18:00. Kirkjukórinn syng-
ur undir stjórn organistans, Jóhanns
Baldvinssonar. Prestar og djákni safn-
aöarins þjóna. Sr. Friörik J. Hjartar pré-
dikar. Jóladagur: Vídalínskirkja: Há-
tíðaguðsþjónusta kl. 14:00. Kirkju-
kórinn syngur. Einsöngvari Magnea
Tómasdóttir sópran. Organisti Stein-
grímurÞórhallsson. Sr. Friðrik J. Hjartar
þjónar.
GARÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Miö-
næturguðsþjónusta kl. 23:00. Sigrún
Jónsdóttir alt syngur einsöng. Jóhann
Baldvinsson organisti leikur á orgel
kirkjunnar. Sr. Hans Markús Hafsteins-
son þjónar. Annar Jóladagur: Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Skírn. Kirkjukórinn
syngur undir stjórn organistans, Jó-
hanns Baldvinssonar. Sr. Friörik J.
Hjartar þjónar. Rúta fer frá Vídalíns-
kirkju kl. 13:30 og frá Hleinum kl.
13:40.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 23:00. Kirkjukórinn
syngurundirstjóm organistans, Franks
Herlufsen. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar.
BESSASTAÐAKIRKJ A: Jóladagur: Hátí-
ðaguðsþjónusta kl. 14:00. Álfta-
neskórinn syngur undir stjórn organist-
ans, Jóhanns Baldvinssonar. Einleikari
á óbó: Hólmfríður Þóroddsdóttir. Sr.
Hans Markús Hafsteinsson þjónar.
Hjúkrunarheimilið Holtsbúö: Jólahelgi-
stund kl. 11:00 á vegum presta safn-
aðarins, kirkjukórs og organista.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18. Kór Útskálakirkju
syngur. Organisti Ester Ólafsdóttir.
Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 11.
Kór Útskálakirkju syngur. Organisti
Frank Herlufsen. Helgistund á Garð-
vangi kl. 15:15. Safnaðarhelmlllð í
Sandgerðl. Aðfangadagur: Aftansöng-
ur kl. 23:30. Kór Hvalsneskirkju syng-
ur. Organisti Ester Ólafsdóttir.
HVALSNESKIRKJA: Jóladagur: Hátí-
ðaguðsþjónusta kl. 14. Kór Útskála-
kirkju syngur. Organisti Frank Herluf-
sen. Sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Jólavaka kl. 23:30. Helgileikurí
umsjá fermingarbarna. Arnar Steinn El-
ísson leikur á trompet og í lokin munu
allirtendra kertaljós þegar sungið verö-
ur Heims um ból. Jóladagur: Hátíöa-
guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Rúnar
Þór Guðmundsson. Kirkjukór Njarðvík-
ur syngur við undirleik Steinars Guð-
mundssonar organista við allar athafn-
ir. Baldur Rafn Sigurðsson.
NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Guð-
mundur Haukur Þórðarson. Jóladagur:
Hátíðaguðsþjónusta kl. 11.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur
Jóla: Aftansöngur kl. 18. Sr. Ólafur Odd-
ur Jónsson prédikar. Kór Keflavíkur-
kirkju leiðir söng. Guðmundur Ólafsson
syngur einsöng. Organisti: Einar Örn
Einarsson. Jólavaka kl. 23:30. Kór
Keflavtkurkirkju syngur. Einsöngvarar
Einar Júlíusson, Ingunn Sigurðardóttir
og Guðmundur Sigurðsson. Organisti
og stjórnandi: Einar Örn Einarsson.
Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta á Hlé-
vangi kl. 11. Prestur: Ólafur Oddur
Jónsson. Hátíðaguðsþjónusta á sjúkra-
húsinu kl. 13. Hátíöaguösþjónusta í
kirkjunni kl. 14. Börn borin til sktrnar.
Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason.
Kór Keflavíkurkirkju syngur. Guðmund-
ur Sigurðsson syngur einsöng. Organ-
isti EinarÖrn Einarsson.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Aftansöngur
aðfangadagskvöld kl. 18. Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23:30. Prestur sr.
Hjörtur Hjartarson. Organisti dr. Guð-
mundur Emilsson. Fermingarbörn lesa
ritningarlestra. Einsöngvarar í miðnæt-
urguðsþjónustu Þórunn Guðmunds-
dóttir sópransöngkona og Árni Gunn-
arsson barintonsöngvari. Aðfarasöng-
ur fyrir guðsþjónustuna Kór Tónlistar-
skóla Grindavíkur, Schola Cantorum.
Kirkjukór Grindavíkurkirkju leiðir safn-
aöarsöng. Jóladagur: Klrkjuvogsklrkja
í Höfnum. Guösþjónusta kl. 11.
Grindavíkurklrkja: Guðsþjónusta kl.
14. Börn færð til skírnar. Sóknarnefnd-
in.
VÍKURPRESTAKALL í Mýrdal: Að-
fangadagur: Víkurkirkja: Aftansöngur
kl. 18. Jóladagur: Reyniskirkja, hátíöa-
guðsþjónusta kl. 16. 27. des.: Hjalla-
tún, helgistund á jólum kl. 20. 29.
des.: Sólheimakapella, háttðaguðs-
þjónusta kl. 21.
SELFOSSKIRKJA: Aðfangadagur: Kl.
11 sunnudagaskóli, kveikt á síðasta
aðventukertinu. Kl. 18 aftansöngur. Kl.
23:30 miðnæturmessa á jólanótt.
Jóladagur: Kl. 11 messa á Sjúkrahúsi
Suðurlands. Kl. 14 messa í Selfoss-
kirkju.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa að
fangadagskvöld kl. 23:30. Messa
gamlárskvöld kl. 18:00. Sóknarprest-
ur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa að
fangadagskvöld kl. 18:00. Messa ný-
ársdag kl. 14:00. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Messa jóladag kl. 14:00. Messa 7.
janúarkl. 14:00. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSHAFNARPRESTAKALL: Að-
fangadagur jóla. Þorlákskirkja. Aftan-
söngur kl. 18:00. Hátíðarsöngvar
Bjarna Þorsteinssonar. Jóladagur:
Hjallakirkja. Hátíðamessa kl. 14:00.
Hátíöarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar.
Annar dagur Jóla: Strandarkirkja. Há-
tíðamessa kl. 14:00. Söngfélag Þor-
lákshafnar syngur í messunum. Organ-
isti Robert Darling. Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Kl. 16:00. HNLFÍ: Guösþjónusta kl.
18:00. Hveragerðiskirkja: Aftansöng-
ur kl. 23:30. Hveragerðlskirkja: Mið-
næturtíð 25. desember. Jóladagur: Kl.
11:00. HNLFl: Guðsþjónusta kl.
14:00. Kotstrandarklrkja: Hátíða-
guðsþjónusta 31. desember, gamlárs-
dagur, kl. 16:00. HNLFÍ. Guðsþjónusta
kl. 18:00. Hveragerðlskirkja: Aftan-
söngur Jón Ragnarsson.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur verður kl. 18:00.
Laugaráskvartettinn leiðir sönginn.
Miðnæturmessa verður á jólanótt kl.
23:30. Sr. Sigurður Siguröarson vígslu-
biskup prédikar og þjónar fyrir altari.
Félagar úr Kammerkór Biskupstungna
og Skálholtskórnum leiða sönginn.
Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta verður
kl. 14:00. Sr. GuðmundurÓli Ólafsson
prédikar. Sr. Egill Hallgrímsson þjónar
fyrir altari. Sungnir verða hátíðarsöngv-
arsr. Bjarna Þorsteinssonar. Skálholts-
kórinn syngur. Organisti er Hilmar Örn
Agnarsson. Sóknarprestur.
BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Hátíðaguðs-
þjónusta verður á annan jóladag kl.
13:30. í guðsþjónustunni verða tvö
börn úr Bræðratungusókn borin til
skímar. Sóknarprestur.
HAUKADALSKIRKJA: Háttðaguðsþjón-
usta verður á annan jóladag kl. 15:00.
Sr. Siguröur Sigurðarson vígslubiskup
annast prestsþjónustuna. Sóknar-
prestur.
HRAUNGERÐISPRESTAKALL í Róa:
Jóladagur: Háttðaguðsþjónusta í
Hraungerðiskirkju kl. 13:30 og! Laug-
ardælaklrkju kl. 15:00. Annar Jóladag-
ur: Hátíðaguðsþjónusta í Vllllngahoits-
kirkju kl. 13:30. Kristinn Á. Frið-
finnsson.
BORGARPRESTAKALL: Aðfangadag-
ur: Borgarnesklrkja: Aftansöngur kl.
18. Borgarkirkja. Kvöldmessa kl.
22:30. Jóladagur: Borgarnesklrkja:
Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Álftár-
tungukirkja. Hátíðaguðsþjónusta kl 16.
Annar jóladagur: Akrakirkja: Há-
tíðaguðsþjónusta kl. 14. Dvalarhelmill
aldraðra, Borgarnesi: Guösþjónusta
kl. 16:30. Sóknarprestur.
SAURBÆJARPRESTAKALL: Aðfanga-
dagur: Hallgrímskirkja í Saurbæ: Há-
tíöaguösþjónusta kl. 23:00. Smári Víf-
ilsson syngur einsöng með kirkjukór
Saurbæjarprestakalls. Organisti
Zsuzsanna Budai. Prestur: Sr. Kristinn
Jens Sigurþórsson. Annarí jólum: Hátí-
ðaguðsþjónusta í Leirárkirkju kl.
13:30. Hátíðaguðþjónusta í Innra-
Hólmskirkju kl. 15:00.
HVANNEYRARPRESTAKALL:
Hvanneyrarklrkja: Aðfangadagskvöld
kl. 21: Kvöldsöngur. Stutt guðsþjón-
usta, almennur safnaðarsöngur. Org-
anisti Steinunn Árnadóttir. Jóladagur
kl. 14: Hámessa, kórsöngur. Organisti
Steinunn Árnadóttir. Lundarkirkja:
Jóladagur kl. 16: Hámessa. Organisti:
Birna Þorsteinsdóttir. Bæjarklrkja:
Annar jóladagur kl. 14: Hámessa. Org-
anisti Steinunn Árnadóttir.
REYKHOLTSPRESTAKALL: Aðfanga-
dagur: Barnastund í Reykholtskirkju kl.
11, messa kl. 22. Jóladagur: Messa í
Stðumúlakirkju kl. 11. Annar jóladag-
ur: Messa í Stóra-Áskirkju kl. 14 (Stóra-
Ás- og Gilsbakkasóknir).
HÓLMAVÍKUR- og Prestbakkapresta-
köll: Aftansöngur í Hólmavíkurkirku
aðfangadag kl. 18 og í Drangsnes-
kapellu kl. 21. Helgistund í sjúkrahús-
inu á Hólmavík jóladag kl. 11 f.h.
Messa á Kollafjaröarnesi jóladag kL
14 og á Óspakseyri sama dag kl. 16. Á
Prestbakka annan dag jóla kl. 14. Á
Stað í Hrútafirði á gamlársdag kl. 14.
Organistar Ólafía Jónsdóttir og Pálína
Fanney Skúladóttir. Ágúst Sigurðsson.
ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Aftansöngur kl.
18 á aðfangadagskvöld. Ljósaguðs-
þjónusta á jóladag kl. 21 í Brimflsvalla-
klrkju, gamla Fróðárhreppi. Sóknar-
prestur.
HNÍFSDALSKAPELLA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Fjölnir Ásbjömsson
prédikar.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Aðfangadagur:
Miðnæturmessa kl. 23:30. Jóladagur:
Háttöamessa kl. 14. Fjölnir Ásbjörns-
son prédikar. HVAMMSTANGAKIRKJA:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Jóladagur: Kapella Sjúkrahúss
Hvammstanga: Hátíðamessa kl. f
10:30.
KIRKJUHVAMMSKIRKJA: Miðnætur-
messa aðfangadagkl. 23:30.
TJARNARKIRKJA: Hátíðamessa kl.
14.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-PRESTA-
KALL: Aðfangadagur Jóla: Fjölskyldu-
guðsþjónusta fyrir allt prestakallið t
Möðruvallaklrkju aðfangadagskvöld
kl. 23:00. Syngjum saman jólasálm-
ana, hlýðum á jólaguðspjallið og njót-
um friðar í kirkju á helgustu nótt ársins.
Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta fyrir
allt prestakallið t Möðruvallaklrkju á
jóladag kl. 14:00. Kirkjukór Mööru- -
vallaklaustursprestakalls syngur stól-
versiö „Gleðileg jól“ eftir Pétur Sigur-
geirsson og Birgi Helgason. Háttð-
arsöngvar Bjarna Þorsteinssonar.
Hátíðaguðsþjónusta í Glæslbæjar-
klrkju á jóladag kl. 16:00. Karlakór
Glæsibæjarkirkju syngur stólversiö
„Jesús, þú ert vort jólaljós". Hátíðar-
söngvar Bjarna Þorsteinssonar. Annar
í Jólum: Hátíöaguðsþjónusta í Bakka-
kirkju á annan íjólum kl. 14:00. Kirkju-
kór Mööruvallaklaustursprestakalls
syngur stólvers eftir Pétur Sigurgeirs-
son og Birgi Helgason. Hátíðasöngvar
Bjarna Þorsteinssonar. Hátíðaguðs-
þjónusta f Bæglsárkirkju á annan í jói-
um kl. 16:00. Kirkjukór Mööruvalla-
klaustursprestakalls syngur stólvers
eftir Pétur Sigurgeirsson og Birgi Helga- *
son. Hátíöasöngvar Bjarna Þorsteins-
sonar. Organisti í öllum messunum er
Birgir Helgason og prestur sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Mætum öll og
njótum jólafriðar t kirkjunum okkar.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Jólanæturmessa
kl. 23. Annar f jólum: Háttðamessa kl.
14.
NORÐFJARÐARKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18:00. Jóladagur:
Hátíðamessa kl. 14:00. Annarí Jólum:
Helgistund á sjúkrahúsinu kl. 10:30.
Milli jóla og nýárs: Háttðaguðsþjón-
usta í Mjóafjarðarkirkju. Kl. 14:00.
ÞINGMÚLAKIRKJA: Jóladagur: Hátfða
messa kl. 14.
VALLANESKIRKJA: Jóladagur: Hátfða-
messa kl. 16. Sóknarprestur.
EIÐA-, Vallanes- og Valþjófsstaðar-
prestaköll: Aðfangadagur:
Bakkagerðlskirkja, kl. 11:00: helgi-
stund fyrir alla fjölskylduna. Eiðakirkja,
kl. 23:00: aftansöngur. Egilsstaða-
kirkja, kl. 18:00: aftansöngur. Kl. 23:
jólanæturmessa. Fellaskóll, kl. 23:
helgistund.
Jóladagur: Kirkjubæjarkirkja, kl. 14:
hátíðaguðsþjónusta. Sleðbrjótskirkja,
kl. 16: háttðaguösþjónusta. Þlngmúla-
klrkja, kl. 14: hátíðaguðsþjónusta.
Vallaneskirkja, kl. 16: hátíöaguðs-
þjónusta. Ásklrkja í Fellum, kl. 14:
hátíðaguðsþjónusta. Valþjófsstaðar-
klrkja, kl. 17: hátíðaguðsþjónusta.
Annar í Jólum: Hjaltastaðarkirkja, kl.
14: hátíöaguösþjónusta. Bakkagerð-
Isklrkja, kl. 17: hátíöaguðsþjónusta.
Egilsstaðakirkja, kl. 14: hátíöaguðs-
þjónusta. SJúkrahúsið, Egllsstöðum,
kl. 15: jólaguðsþjónusta. Hofteigs-
klrkja, kl. 14: hátíöaguösþjónusta.
KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA-
KALL: Aðfangadagur: Kapellan á
Klaustri: Miðnæturguðsþjónusta kl.
23:30. Almennur safnaðarsöngur.
Jóladagur: Prestsbakkakirkja á Síðu:
Hátíðaguðsþjónusta kl. 14:00. Kirkju-
kórinn leiðir söng undir stjórn Editar
Subizc. Klausturhólar: Helgistund kl.
15:15. Kirkjukórinn leiðir söng.
ÁSAPRESTAKALL: Jóladagur: Grafar-
kirkja í Skaftártungu: Hátíðaguðs-
þjónusta kl. 11:00. Annar dagur jóla:
Þykkvabæjarklaustursklrkja í Álfta-
verl: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14:00.
Sr. Baldur Gautur Baldursson prédikar.
Samkór Ásaprestakalls leiðir safnaðar-
söng í báöum guösþjónustunum.
MIÐDALSKIRKJA í Laugardal: Messa
ájóladagkl. 11.
Félagsheimlllð Borg, Grimsnesi:
Megsajóladagkl. 13:30. f
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa jóladag kl.
16:30.
Allt til jólanna
í Hólagarði