Morgunblaðið - 23.12.2000, Síða 15

Morgunblaðið - 23.12.2000, Síða 15
Þessi auglýsing er leyndarmál! Þeir eru ófáirsem hafa gertgóð kaup hjá okkurfyrir jólin og eru nú í óða önn að pakka inn gjöfunum. Hérgefurað líta lítið sýnishorn afþessum pökkum og erfólk beðið um aðfara varlega með þessar upplýsingar. Við þöikkum viðskiptin en minnum á að það er opið til kl. 23.00 í kvöld. Þetta er afar óvæntur pakki, sem ísleifur Frostason fær frá konunni sinni Klöru. Hún vissi að hann vildi hafa sinn POLARIS vélsleða sérstakan, svo hún gaf honum rauðan snjósokk á hann sem kostaði 5.100. Garðar Högnason (Gæi græja) fær þessa heimabíóstæðu frá Pioneer. Hann fær hana reyndar frá Sigrúnu konunni sinni, en það er samt alveg gefið að hún er frá Pioneer. Stæðan með öllu kostar 119.900 Nú verður Haukur Magg glaður. Soffía frúin hans splæsti nefnilega AEG uppþvottavél á kallinn og hann getur því kvatt gamla uppþvottaburstann AEG vélin kostaði 49.900 Hávar gaf foreldrum sínum, þeim Huga og Hörpu, þetta AEG samlokugrill. Hann segir að þau séu hvort sem er eins og samlokur. Grillið kostaði 2.490. í þessum Ormsson pakka er SHARP örbylgjuofn sem Karl Jóhannsson ætlar að gefa dóttur sinni Söru. Hún er nýflutt inn í risíbúð í Hlíðunum Ofninn kostaði 12.900 Matti og Daði, Grafarvogspjakkarnir knáu, vita ekkert hvað er í þessum pakka. Foreldrar þeirra skelltu sér á Packard Bell tölvu, eina með öllu, (prentari fylgir) sem þau ákváðu að heimilið ætti skilið að fá þessi jól. Ég held að það séu líka tölvuleikir í pakkanum. Packard Bell tölvurnar kostafrá 119.900. Hann Björn Þórisson ætlar að gefa heimilinu nýja AEG kaffivél. Sú gamla er löngu hætt að halda heitu. Pakkinn er síðan settur undir jólatréð því konan veit ekkert af þessu. AEG kaffivélin kostaði 4.990 Til Lúðvíks frá Sædísi og þar fór enski boltinn. Nú skal ryksugað á leikdag minn kæri, eins og stendur í kortinu. AEG ryksugan kostaði 10.900 Opið til kl 23 íkvöld BRÆÐURNIR Gleðilegjól Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.