Morgunblaðið - 23.12.2000, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 37 *
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt. %
Úrvalsvísitala aðallista 1.326,11 -1,27
FTSE100 6.097,50 -0,29
DAX í Frankfurt 6.257,33 0,91
CAC 40 í París 5.783,73 0,43
OMXÍStokkhólmi 1.046,51 -0,34
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.292,85 1,08
Bandaríkin
DowJones 10.635,56 1,41
Nasdaq 2.517,05 7,56
S&P 500 1.305,90 2,43
Asía
Nikkei 225 ÍTókýó 13.427,08 0,03
Hang Seng í Hong Kong 14.738,21 0,54
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 10,75 2,38
deCODE á Easdaq 10,50 -
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
DESEMBER 2000 Mánaðargr. Desuppb.
EII i-/ö ro r k u I ífey r i r (gr u n n I ífey r i r). 17.715
Elli-/örorkulífeyrir hjóna............................. 15.944
Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur). 30.461 .........9.138
Fulltekjutryggingörorkulífeyrisþega.................... 31.313 9.394
Heimilisuppbót, óskert........................ 14.564 4.369
Sérstök heimilisuppbót, óskert................. 7.124 2.137
Örorkustyrkur................................. 13.286
Bensínstyrkur.................................. 6.643
Barnalífeyrir v/eins barns............................. 13.361
Meðlag v/eins barns........................... 13.361
Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna..................... 3.891
Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri.. 10.118
Ekkju-/ekkilsbætur-6 mánaða................... 20.042
Ekkju-/ekkilsbætur-12 mánaða.................. 15.027
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)............................ 20.042
Fæöingarstyrkur mæðra......................... 33.689
Fæðingarstyrkurfeðra, 2vikur.................. 16.844
Umönnunargreiðslur/barna, 25-100%. 17.679-70.716
Vasapeningarvistmanna......................... 17.715
Vasapeningarvegna sjúkratrygginga............. 17.715
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar................................1.412
Fullir sjúkradagpeningareinstakl................. 706
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri.. 192
Fullir slysadagpeningar einstakl................. 865
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri.......... 186
Vasapeningar utan stofnunar.....................1.412
30% desemberuppbót greidd á tekjutryggingu, heimilisuppbót og
sérstaka heimilisuppbót.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
22.12.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verö verö verö (kiló) veró(kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarflatfiskur 30 30 30 90 2.700
Blálanga 30 30 30 143 4.290
Gellur 430 400 420 139 58.420
Hlýri 98 98 98 1.995 195.510
Hrogn 205 100 190 70 13.300
Hámeri 20 20 20 56 1.120
Karfi 50 5 36 786 28.424
Keila 50 30 42 4.722 199.965
Kinnar 460 400 412 74 30.506
Langa 123 30 87 1.381 120.697
Langlúra 50 50 50 27 1.350
Lúða 420 150 292 459 133.890
Lýsa 30 30 30 31 930
Rauömagi 30 30 30 10 300
Sandkoli 60 60 60 61 3.660
Skarkoli 285 70 211 3.548 746.937
Skata 100 80 81 69 5.600
Skrápflúra 45 45 45 319 14.355
Skötuselur 300 100 208 549 113.925
Steinbítur 140 50 107 4.993 534.028
Sólkoli 230 100 147 223 32.830
Tindaskata 10 2 7 424 2.800
Ufsi 54 30 49 21.035 1.039.342
Undirmálsýsa 92 40 77 2.990 231.543
Undirmáls þorskur 199 70 182 16.469 3.005.023
svartfugl 5 5 5 104 520
Ýsa 188 40 153 65.902 10.093.445
Þorskur 255 100 177 54.886 9.723.241
Þykkvalúra 100 100 100 53 5.300
FMSÁÍSARRÐI
Karfi 5 5 5 50 250
Undirmáls ýsa 77 70 75 1.280 95.552
Ýsa 179 102 155 7.020 1.087.609
Þorskur 220 139 143 8.972 1.282.009
Samtals 142 17.322 2.465.420
FAXAMARKAÐURINN
Keila 50 30 31 328 10.138
Steinbítur 114 86 105 865 90.566
Undirmáls Þorskur 199 131 188 6.450 1.215.438
Ýsa 180 75 149 7.159 1.068.409
Þorskur 250 130 186 6.379 1.187.451
Samtals 169 21.181 3.572.002
Jólatilboð á símtölum til útlanda
Síminn býður 15% afslátt
SÍMINN býður viðskiptavinum sín-
um sérstakan jólaafslátt af
millilandasímtölum á jóladag og ann-
an dag jóla. Afslátturinn nemur 15%.
Afslátturinn gildir fyrir símtöl úr
almenna símakerfinu, GSM- og
NMT-farsímakerfunum. Þó geta við-
skiptavinir með fyrirframgreidda
GSM-áskrift (Frelsi) ekki nýtt sér
hann. Þá gildir afslátturinn aðeins ef
valið er sjálfvirkt, en ekki fyrir hand-
virka þjónustu.
Viðskiptavinir sem eru með sparn-
aðarleiðina Vini & vandamenn í út-
löndum, halda sínum 10% afslætti og
geta því samtals fengið 25% afslátt
af símtölum þessa tilteknu daga.
------t-H-------
VG vill að
Alþingi verði
kallað saman
ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfing-
arinnar - græns framboðs hefur sent
frá sér eftirfarndi yfirlýsingu:
„Heilbrigðisráðherra hefur lýst
því yfir að lagabreytingu þurfi til að
greiða öryrkjum í samræmi við nið-
urstöðu Hæstaréttar.
Sé svo hvetur þingflokkur Vinstri-
hreyfingarinnar - græns framboðs
til þess að Alþingi verði kallað saman
milli jóla og nýárs til að samþykkja
nauðsynlega breytingu á lögum svo
þegar í stað megi greiða öryrkjum
það sem ranglega hefur verið af
þeim tekið.“
----------------
Tenórarnir
þrír í Banka-
stræti
Á ÞORLÁKSMESSU mun miðborg-
arstjórn bjóða gestum miðborgar-
innar upp á tónleika. Tenórarnii' þrír
ásamt Steinunni Birnu Ragnarsdótt-
ir munu flytja nokkur þekkt tenórlC0
og jólalög af svölum húss Málarans á
horni Ingólfsstrætis og Bankastræt-
is. Listamennirnii’ koma fram kl. 21
og kl. 22.
Tenórarnir þrír eru Jóhann F.
Valdimarsson, Birgir Baldursson og
Jón Rúnar Arason.
----------------
Sýningum
lýkur
Sýningum sem nú standa yfir í Gall-
erí Reykjavíkur lýkur í dag, Þorláks-
messu. Listamennimir Sigurður
Atli, Árný Birgisdóttir, Dröfn Guð-
mundsdóttir og Benedikt Lafleur, í
Selinu, ásamt myndlistarmanni
mánaðarins, Jónasi Braga, verða á
staðnum og kynna verk sín. Þá les
Sigurður Skúlason leikari ljóð frá kl.
15-16. Ágústína Jónsdóttir les úr
ljóðabók sinni „Vor flauta" frá kl. 16-
17. Benedikt Lafleur les upp frum-
samin ljóð á sýningu sinni í Selinu
frá 17-18.
------EM--------
Lýst eftir
vitnum
ÁREKSTUR varð mánudaginn 18.
desember kl. 18.15 með bifreiðunum
LR 375 og RJ 759 á mótum Suður-
brautar og Strandgötu í Hafnarfirði.
LR 375 var ekið suður Strandgötu
og RJ 759 var ekið austur Suður-
braut.
Umferð um gatnamótin er stjórn- ♦
að með umferðarljósum. Ökumenn
greinir á um stöðu ljósanna þegar
áreksturinn varð.
Vitni að árekstrinum eru vinsam-
lega beðin um að snúa sér til lögregl-
unnar í Hafnarfiði, Flatahrauni 11.
www.mbl.is
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verö verö verö (kiló) verð(kr.)
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Gellur 430 400 420 139 58.420
Hlýri 98 98 98 104 10.192
Karfi 30 30 30 258 7.740
Keila 45 30 39 2.224 87.381
Kinnar 460 400 412 74 30.506
Langa 123 50 75 436 32.744
Lúöa 380 200 333 193 64.180
Sandkoli 60 60 60 61 3.660
Skarkoli 285 190 221 3.235 714.773
Skrápflúra 45 45 45 319 14.355
Skötuselur 220 165 167 62 10.340
Steinbítur 120 80 106 3.642 385.433
Sólkoli 230 100 147 223 32.830
Tindaskata 10 10 10 244 2.440
Ufsi 50 30 50 20.382 1.015.227
Undirmáls Þorskur 190 149 183 3.779 690.877
Ýsa 188 70 161 27.033 4.357.990
Þorskur 250 109 181 18.406 3.335.903
Samtals 134 80.814 10.854.991
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Ýsa 107 107 107 200 21.400
Þorskur 158 158 158 3.500 553.000
Samtals 155 3.700 574.400
FISKMARKAÐUR SUÐURL. PORLÁKSH.
Keila 47 47 47 385 18.095
Langa 50 50 50 15 750
Lýsa 30 30 30 2 60
Undirmáls Þorskur 70 70 70 131 9.170
Undirmáls ýsa 70 40 69 535 36.851
Ýsa 150 107 131 5.150 673.414
Þorskur 130 118 129 428 55.062
Samtals 119 6.646 793.402
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar flatfiskur 30 30 30 90 2.700
Hrogn 205 205 205 40 8.200
Karfi 50 5 36 256 9.334
Keila 49 35 48 1.187 57.047
Langa 118 30 85 506 42.808
Langlúra 50 50 50 27 1.350
Lúöa 300 200 274 105 28.775
Rauömagi 30 30 30 10 300
Skötuselur 300 100 207 441 91.115
Steinbítur 140 129 133 327 43.579
Tindaskata 2 2 2 180 360
Ufsi 40 30 32 371 11.839
Undirmáls Þorskur 94 70 91 560 51.201
Undirmáls ýsa 77 77 77 500 38.500
Ýsa 179 70 145 6.569 952.636
Þorskur 255 100 194 7.789 1.511.144
Þykkvalúra 100 100 100 53 5.300
Samtals 150 19.011 2.856.188
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Undirmáls Þorskur 184 184 184 3.300 607.200
Ýsa 165 160 163 3.000 487.500
Þorskur 147 147 147 2.000 294.000
Samtals 167 8.300 1.388.700
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Hámeri 20 20 20 56 1.120
Keila 47 47 47 449 21.103
Langa 95 90 94 140 13.125
Lúða 225 225 225 3 675
Lýsa 30 30 30 29 870
Skarkoli 120 120 120 7 840
Skötuselur 300 300 300 8 2.400
Steinbítur 50 50 50 59 2.950
Ýsa 163 40 115 3.461 397.496
Þorskur 126 109 122 533 65.133
Samtals 107 4.745 505.711
FISKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 205 205 205 20 4.100
Karfi 50 50 50 20 1.000
Langa 118 65 85 80 6.790
Lúöa 230 230 230 100 23.000
Skötuselur 265 265 265 38 10.070
Svartfugl 5 5 5 104 520
Ufsi 30 30 .0 123 3.690
Undirmálsýsa 82 82 82 114 9.348
Ýsa 158 85 138 179 24.632
Þorskur 250 100 204 1.334 272.523
Samtals 168 2.112 355.673
RSKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 98 98 98 321 31.458
Karfi 50 50 50 202 10.100
Langa 120 120 120 204 24.480
Lúða 420 225 304 24 7.305
Skata 80 80 80 65 5.200
Ufsi 54 54 54 159 8.586
Undirmáls Þorskur 199 197 198 2.135 423.157
Undirmálsýsa 92 92 92 551 50.692
Ýsa 180 169 175 4.718 823.480
Samtals 165 8.379 1.384.458
HÖFN
Keila 50 40 42 149 6.200
Lúða 315 150 293 34 9.955
Skata 100 100 100 4 400
Undirmáls Þorskur 70 70 70 114 7.980
Ýsa 160 90 145 1.343 195.380
Þorskur 250 194 230 3.533 814.074
Samtals 200 5.177 1.033.988
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 30 30 30 143 4.290
Hlýri 98 98 98 1.570 153.860
Skarkoli 120 75 120 199 23.834
Þorskur 250 219 230 1.012 232.942
Samtals 142 2.924 414.926
TÁLKN AFJÖ RÐU R
Hrogn 100 100 100 10 1.000
Skarkoli 70 70 70 107 7.490
Steinbítur 115 115 115 100 11.500
Undirmálsýsa 60 60 60 10 600
Ýsa 50 50 50 70 3.500
Þorskur 120 120 120 1.000 120.000
Samtals 111 1.297 144.090
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
22.12.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hsestakaup- Lsegsta sölu- Kaupmagn Sólumagn Vegiðkaup- Veglðsöiu- Sið.meðal
magn(kg) verð(kr) tHboð(kr) tilboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verð.(kr)
Þorskur 527.200 99,98 104,90 0 104.902 105,79 100,01
Ýsa 31.400 85,00 84,50 0 30.400 84,50 85,67
Ufsi 100 30,94 29,89 0 9.855 29,89 29,04
Karfi 39,99 0 50.000 39,99 40,00
Grálúða * 97,10 101,00 40.000 296.000 97,03 103,70 97,50
Skarkoli 103,50 0 40.600 103,65 103,55
Úthafsrækja 28,00 36,99 228.000 202.712 28,00 43,38 32,59
Síld 5,70 0 1.530.000 5,86 5,46
Rækja á Flæmingjagr. 15,00 0 37.596 15,00 15,00
Steinbítur 35.000 29,50 32,00 0 20.000 32,00 29,50
Langlúra 40,00 0 1.154 40,00 40,61
Sandkoli 20,00 41.753 0 19,92 21,00
Þykkvalúra 71,00 300 0 71,00 71,85
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir