Morgunblaðið - 23.12.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 23.12.2000, Qupperneq 63
 : LAlXjxARiDAG.UR 23, flKSKMflflK JiO(*) #3 MAGNAÐ 6ÍÓ /DD/ □□ iQIGITALl Ihx DIGITAL Lokað í dag, Þorláksmessu Opið annan f jólum LITTLE NICKY frumsýnd annan í jólum ■ Lokað í dag, Þorláksmessu [ xOpið annan í jólum > ■ /■'> * 1 1(1,'' > í m. m ■ - www.laugarasbio.is - ■ MYNDBOND Stand- - andi strand- arstuð Kevin og Perry í stuði Kevin & Perry Go Large ERLENDAR OOOQQ Valdís Grcgory skrifai' um My Kind of Christmas, nýja jóla- plötu Christinu Aguilera. Æðisleg jólaplata CHRISTINA Aguilera er án efa uppáhalds- söngkonan mín og hún var að senda frá sér jólaplötu eins og svo margir tónlistarmenn hafa gert. Fyrsta platan hennar kom út í ágúst árið 1999. Á þeirri plötu eru æðisleg lög og þar má nefna að frægustu lögin á henni eru: „Genie in a Bottle", „What a Girl Wants“, „I Turn to You“, „Come on Over”“ og svo einnig lagið „Reflection“ sem var í Disneymyndinni Mulan. Það var með því lagi sem hún varð fræg. Umslag My Kind of Christmas er mjög flott. Það er gulllitað og svo eru snjókorn og mynd af Christinu. My Kind of Christmas er mjög góð plata og inniheldur 11 lög sem eru flest hrein snilld og mjög vel sungin. Frægustu jólalögin á þessari plötu og lög sem flestir ættu að þekkja eru „Angels We Have Heard On High“, „Oh, Holy Night“ og „The Christmas Song“. Uppáhaldslögin mín á þessari plötu eru „Christmas Time“, „Have Yourself a Merry Little Christmas", „Merry Christmas, Baby“, „Oh, Holy Night“, „This Christmas" og „The Christmas Song“. „Christmas Time“ finnst mér rosalega flott vegna þess að það er meiriháttar út- setning á því. Það byrjar rólega með kór að syngja og svo verður það að flottu r&b-lagi og textinn er líka rólega, en svo er djassað í lok lagsins. „The Christmas Song“ er í tveimur útgáfum á þessum diski. Það er bæði rólegt og svo líka fjörugt. Mér finnst það eiginlega skemmtilegra í rólegu útgáf- unni vegna þess að það hæfir þessu lagi betur. Lögin „This Year“ og „These mjög skemmti- legur. Auk þess rappar Christina í þessu lagi. „Have Yourself a Merry Little Christmas" er jóla- lag sem allir þekkja. Þetta er mjög rólegt en mér finnst þetta lag svo jólalegt að ég kemst alltaf í jólaskap við að heyra þetta lag. „Merry Christmas, Baby“ er rosa- lega skemmtilegt. Þeir sem horfa á David Letterman hafa kannski séð hana syngja þetta lag hjá honum um daginn. Þetta lag er í blússtíl og mað- ur að nafni Dr. John syngur og spilar á píanó í því með henni. „Oh, Holy Night“ er annað lag sem örugglega flestir kannast við. Mér hefur alltaf þótt þetta lag mjög skemmtilegt, ég veit ekki af hverju en ég hugsa að það sé út af laglínunni og textinn er mjög góður líka. Þetta byrjar mjög Special Times“ eru ekkert æðislega skemmtileg. „This Year“ er ekki eins jólalegt og hin lögin og mér finnst það bara nyög leiðin- legt. „These Are the Special Times“ kannast örugglega sumir við. Það er frekar rólegt en mér finnst laglín- an ekkert sér- stök. Lagið „Xtina’s Xmas“ er ekkert æðis- legt heldur. Það eina sem er í því !: er undirspil og svo syngur hún og segir orðin „It’s Christmas time“. Þessi jóladisk- ur er æðislegur og maður kemst í mikið jólaskap við að hlusta á hann. Til- valinn til að hlusta á meðan maður skrifar á jóla- kort, bakar piparkökur, skreytir jóla- tréð eða bara liggur 1 leti. Ef 1 þið eruð á leið- ■w inni að kaupa jóladisk, ekki : hika við að ■ ■ kaupa My Kind of Christ- Kirkjunnar Karlotta slær met ÞAÐ ERU fleiri barnastjörnur en Jóhanna Guðrún að moka út plöt- um fyrir þessi jól. Hin 14 ára gamla breska söngkona Charlotte Church, þessi með englaröddina var að gefa út nýja jólaplötu sem hefur hvarvetna verið tekið opn- um örmum og hvert metið af öðru hefur steinlegið. Vestanhafs fór skífan beina leið í sjöunda sæti Clinton og Church í sönnu jólaskapi. listans og seldist í meira en 200 þúsund eintökum. Það gerir Church að yngsta breska lista- manninum sem náð hefur inn á topp tíu í Bandaríkjunum. Það sem meira er þá er Dream A Charlotte Church hefur skot- ist með ógnarhraða upp á stjörnuhimininn. Dream, sem er nafn plötunnar, þegar orðin vinsælasta breska jólaplata allra tíma vestra. Nú um þessar mundir á stelpan lfka fleiri plötur en nokkur annar listamað- ur inn á topp 200 listanum banda- ríska eða þijár talsins, áðurnefnd jólaplata í 7. sæti, Voice of An Angel í 98. sæti og Charlotte Church í 180. sæti. Víða um heim vermir jólaplata Church jafn- framt toppsæti sölulista sígildra platna. Síðan stúlkan kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir tveimur árum hefur hún selt meira en 3 milljónir platna um heim allan. Til marks um metorð þessarar sigursælu söngkonu þá var þess heiðurs aðnjótandi að fá að syngja fyrir Bill Clinton, forseta Banda- ríkjanna, á sérstakri friðar- samkomu sem haldin var í Hvíta húsinu fyrr í desember. Gamanmynil ★★% Leikstjóri: Ed Bye. Handrit: Harry A Enfield og David Cummings. Aðal- hlutverk: Harry Enfield, Kathy Burke, Rhys Ifans. (90 mín.) Bret- land 2000. Skífan. Öllum leyfð. HARRY Enfield hefur verið einn vinsælasti grínari Bretlands í ára- raðir. Hann hefur stjómað hverjum grínþættinum á fætur öðrum í sjónvarpi og fyllir stærstu hallir þeg- ar hann heldur* uppistand. Þær eru ófáar persón- urnar sem hann hefur skapað á ferlinum og hver annarri óborgan- legri. Gelgjurnar óforbetranlegu Kevin og Perry hafa verið fastir gestir í sjónvarpsþáttum Harrys og eru innskotin stuttu með þeim hreint drepfyndin. Ég varð því vel spenntur þegar ég frétti að til stæði að færa félagana upp á hvíta tjaldið en hafði um leið nokkrar efasemdir því það hefúr j §í|; margsýnt sig að þótt y|ͧjc| grínpersónur komi vel vSSUÞ’ út í stuttum atriðum er' ^Hjjj ekki þar með sagt að þær IHr geti verið fyndnar í heilar 90 mínútur. Viðbrögðin eftir að hafa horft á afraksturinn eru líka beggja blands. í myndinni eru nokkur drepfyndin atriði, annað gat nú ekki orðið þar sem Enfield og félagar eru að verki. Fyrir utan týpumar sjálfar og gelgjutakta þeirra er myndin fyndnust þegar gert er grín að þessari geggjuðu Ibiza-„senu“ sem tröllriðið hefur breskri unglingamenningu undan- faiin ár. Handritið er aftur á móti alveg lamað, margtuggið og bragð- lítið. Síðan er það glæpur út af fyrir sig að sjá einn besta grínista sam- tímans Paul Whitehouse svo van- nýttan, í örlitlu hlutverki dyravarð- ar - algjör glæpur. Skarphéðinn Guðmundsson □□IdolbyI D I C I T 6 L i im LdJöjí) j LájjJj >Djr,JijJí3JJJ33£iJ.J L^pJí) 3JIJ-TJ3JU J jÚJllJJJ samf ílm.is Sími 461 4666 Lokað í dag, Þorláksmessu Opið annan í jólum S mrtiha mzúim sm-.w o,.a ^arr‘NÝJ/tEl£) M Koflnvik - sími 421 1170 - samfilm.is Lokað í dag, Þorláksmessu ■ Opið annan í jólum Simi 462 3500 • Akureyri • www.nelljs/borijarbio ★
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.