Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 4
f>ess er getiS seinast í fyrra, aB hvorutveggi hefðu raikinn liðsbúnað Rflssar og Tyrkjar; var J>ess og getið til, að stríðið mundi byrja snemma í mají mánuði, en pað varð eigi til muna fyrri enn seinast í sama mánuði, vegna íllra vega og vatnavaita, ok bar annað til tíðinda fyrri. j>að er siður allra siðaðra konúnga, að j>eir senda sendiherra livörr tii annars hirðar. Ega j>essir sendiherrar að frambera öll eyrindi síns kon- úngs fram fyrir {>ann konúng, sem {>eir eru með, og s. frv. Slíkan sendiherra sendi Rflssa- keisari til hirðar Persa-konúngs, eptir að friðr var ákominn; en skríllinn í höfuðborginni Teher- an reðist að húsi hans, og drap hann og alla ]>á sem með hönum voru, nema prjá, sem gátu forð- að sér. Konúngr (Shahen) varð óttasleginn, og aetlaði að Rflssar mundu hefna þessa íllvirkis grimmiliga; sendi hann {>á til keisarans, og hauS hönum slíkar bætr, sem hann vildi kjósa. Nikulás keisari kvaðst eigi hafa vilja adrar bætr enn {>ær, að konúngr skyldi senda einhvörn prins af sinni aett á sinn fund til Pétrsborgar. Konúngr hét þessu, en sendi {>ó áðr sendiherra til soldáns í Miklagarði, að tala um sambönd vi<5 hann móti Rússum. Tyrkjar urðu {>ví fegnir, en {>ó varð eigi af samböndum. Sonarsonur Persakonúngs en sonur Abbas Mirza fór til Pétrsborgar í sumar, og var hönum tekið {>ar mcö hinnm mestu virðíngum og yfirlæti. Afsakaði hann íllvirki Persa, ok mælti til vináttu fyrir hönd afa síns. Keisarinn tók hvörutveggju vel. Fór hann síðan heimleiðis og þókti för Uans hafa orðið hin virðugligasta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.