Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 30
in er takmörknð; sumir halda meb konúngi, og
vilja draga sem mest völd til hans, en sumir
nnna fólkstjórn, ok leitast við a8 auka veldi fólka
ins; hinn si'Sarnefndi flokkrinn er miklu Qöl-
mennari, en í liimim er mestr hluti aíalsins. Enn
er hinn þriðji flokkr í Fránkariki, og er þaÖ hinn
pápíski kennilýðr, og gleymir hann cigi að raka
eld að sinni köku; hann dregr þess flokksins
taum í hvört skipti, sem hann hyggr ser lilið-
hollari; en það er nú konúngsflokkrinn, og spara
klerkarnir ekki að halda hönum fram.
/
I fyrra er þess getið, að hinu Villeliska
stjórnarráði hefði verið vikið frá völdum, og ann-
að komið í þess stað, er var vinsælara hjá al-
þýðu; en það helzt ekki lengi; það korast í nokkurn
óþokka hjá öllum, en þó mest hjá kennilýðnum
og konúngi, og þeim sem hans drætti fylgðu.
Mælt er að konúngi hafi mislíkað það mest, að
það vildi gera nokkrar umbreytíngar við herinn
og einkum við lifvaktina, li'ka þókti hönum það
vilja spara sumt meira enn skyldi. Fann stjórn-
arráð þetta eigi fyrri, enn konúngr svipti það
völdum þann 8. ágúst, og setti annað í staðinn,
af sínum beztu vinum (últra royalistnm). Smnir
segja, að hertoginn Wellington, efsti stjórnar-
herra Engla-konúngs, liafi komið þessu til leiðar;
þvíað franska stjórnarráðið leit öðrum augum enn
hann á frelsisstríð Grikkja, og stríðið milli Rússa
og Tyrkja, en hönum hafi þókt miklu skipta, að
koma Frakklandi á sitt mál, hvað sem í kynni
að skerast. Eigi vita menn þetta með vissu, en
víst er það, að maðr sá er lengi hafði verið