Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1830, Page 30

Skírnir - 01.01.1830, Page 30
in er takmörknð; sumir halda meb konúngi, og vilja draga sem mest völd til hans, en sumir nnna fólkstjórn, ok leitast við a8 auka veldi fólka ins; hinn si'Sarnefndi flokkrinn er miklu Qöl- mennari, en í liimim er mestr hluti aíalsins. Enn er hinn þriðji flokkr í Fránkariki, og er þaÖ hinn pápíski kennilýðr, og gleymir hann cigi að raka eld að sinni köku; hann dregr þess flokksins taum í hvört skipti, sem hann hyggr ser lilið- hollari; en það er nú konúngsflokkrinn, og spara klerkarnir ekki að halda hönum fram. / I fyrra er þess getið, að hinu Villeliska stjórnarráði hefði verið vikið frá völdum, og ann- að komið í þess stað, er var vinsælara hjá al- þýðu; en það helzt ekki lengi; það korast í nokkurn óþokka hjá öllum, en þó mest hjá kennilýðnum og konúngi, og þeim sem hans drætti fylgðu. Mælt er að konúngi hafi mislíkað það mest, að það vildi gera nokkrar umbreytíngar við herinn og einkum við lifvaktina, li'ka þókti hönum það vilja spara sumt meira enn skyldi. Fann stjórn- arráð þetta eigi fyrri, enn konúngr svipti það völdum þann 8. ágúst, og setti annað í staðinn, af sínum beztu vinum (últra royalistnm). Smnir segja, að hertoginn Wellington, efsti stjórnar- herra Engla-konúngs, liafi komið þessu til leiðar; þvíað franska stjórnarráðið leit öðrum augum enn hann á frelsisstríð Grikkja, og stríðið milli Rússa og Tyrkja, en hönum hafi þókt miklu skipta, að koma Frakklandi á sitt mál, hvað sem í kynni að skerast. Eigi vita menn þetta með vissu, en víst er það, að maðr sá er lengi hafði verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.