Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 16
vaeri fyrir. Var5 Ilafcshí jarl eigi var vi8 |>ai5,
J)ví að fjöllin báru af, sem voru á milli herbúða
hans og Russa. Paskevitsh vissi að jarl gat eigi
komizt til liðs við seraskerann, nema um tvo
vegu, annar þeirra var stuttr, og þann ætlaði hann
að fara sjálfr, hinn var örðugr og lángr, og hugði
hann að jiau ein mundu orðin viðskipti þeirra
seraskbra, um J>að Haðshí jarl kæmist á þeim vegi
til liðs við hann, a8 eigi mundi j>að saka. Setti
Paskevitsh lið á styttri veginn, j>ar sem liönum
pókti bezt vígi, og átti j>að að verja Haðshí yfir-
ferðina, ef hann leitaði á; en meginherinn let
hann fara leiðar siunar í premr fylkíngum, hvörja
út frá annari. Var riddaraliðið í miðju, og var
hersforínginn Rajefsky fyrir pví; hersforínginn
Múraveff var fyrir hægra fylkíngararminum, og
hersforínginn Pankrateff fyrir hinum vinstri, áttu
peir að fara með lið sitt sinn á hvörja hlið við
óvinina, en riddaraliðið átti að sækja að í miðju.
Herbúðir seraskerans voru rambyggiligar, en J>ó
brast strax flótti í lið lians, f>egar það sá Ilussa
umkríngja sig til beggja hliða. Gerzkir eltu flótt-
ann, til þess myrkrið datt á; var þá mikið lið fallið
af Tyikjum, en þaÖ sem eptir lifði, tvístrað í allar
áttir. Skildu þeir eptir lierbúðir sínar og fall-
stykki, og vistir og allan farángr, og tók Paske-
vitsh það allt að herfángi. Um morguninn eptir,
strax sem lýsti af degi, Iagði Paskevitsh upp að
nýu, þótt lið hans væri þreytt, frá því kvöldinu
fyrir. Stefndi hann liði sínu til móts við Ilaðshí
jarl. Sló þegar í bardaga með þeim, og lauk svo,
aÖ allr tyrkjalicr var rekiun á Uótta, en Ilaðshí