Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 58
pól og fleira, er hann girntist aS rita, og vísindi eykr. Landsstjórnarinn Greifi Platen andaðist i vetr; var lík hans flutt til Svíaríkis með vegligri fylgS. I öndverðum febrúar mánuSi hyrjaði stór- þfngið í Norvegi, og mun þá annar landsstjórnari tilsettr í hans stað. Ekki hefir ennþá frézt neitt, hvað þar hefir gerzt. Nú er að víkja sögunni til fíanmerkr. Hún hefir- lifað í friði og rósemi á þessu ári, bæði utanlands og innan, því konúngr vor er eigi minna virtr af útlendum fyrir réttvisi, enn elskaðr af þegnum sínum fyrir gæzku og ljúfmensku. j)að Ijósasta merki til hins fyrrnefnda, er það, að hin dönsku ríkisskuldabréf (Statspapirer), eru í mest- um metum utanlands, næst hinum gerzku (rúss- isku), er engin önnur orsök til þess, en traust það, er útlendir hafa til Friðriks konúngs ens Sjötta. En elskumerki þau er undirsátar hans sýna hön- uin eru svo mörg, að eigi verða þau talin. I sumar ferðaðist konúngr til Holtsetulands, til að líta þar eptir öllu, eins og hann er vanr, og eink- anliga til að'sjá herkunnáttu hermanna sinna þar í laudinu. •'Stríðsæfíngarnar voru haldnar hjá Rensborg. Var liðiuu skipt í tvær fylkíngar; var prins Ferdínand fyrir annari, en prins Friðrik af Hessen fyrir hinni. Líkaði konúngi vel við herlið sitt. Prins Friðrik Karl Kristján fylgðist með konúngi til Iloltsetulands, og krónprinsessa Karólína. Prinsessa Vilhelinína koin seinna , en prinsessa KaróJína fór þá heim, þegar hún kom. Konúngr kom heim aptr þann 4. júiíí, og urðu allir höuum fegnir; hafði hann þá verið burtu24 daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.