Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 24
inn, sem liann lieyrði, JiaflSi orsakazt af bílæti,
er niSr liafði fallið.
Ver liöfnin {>egar rikið á flest þau tíSindi,
sem orðiÖ hafa i Tyrkjaveldi á þessu ári, ogmerki-
ligust eru, þó viljum ver bæta þvi við, að mönn-
um þykir það mjög tvísýnt, livört Tyrkjaveldi
inuni geta reist sig aptr. Sumir líkja þvi við
gninalt Iiús, með fúnum máttarviðum, og segja
aö eigi geti Jijá því farið, að það eyðileggist með
einhvörju móti. Iiinbyggjararnir eru farnir að
veiklast í trú sinni, cg margir eru soldáni frá-
hverfir. Albanesarnir liafa gert miklar óspektr
ir, og liafa jarlar soldáns átt fullt í fángi, að
sefa þá. Líka hefir brydt á óspektnm í Asíu,
síðan friðr komst á, en þeim hefir orðið eydt, áðr
enn þær náðu að magnast. J>ó munu afdrif ríkis-
ins mikið komin undir þvi, hvað soldáu tekr ser
nú fyrir hcndr. Ilann heldr heimugligar ráðs-
samkomur á livörjum degi, en enginn veit hvað þar
gerist. Ætla menn það helzt, að liann muni ráð-
slaga um laudsstjórnina í ríki sinu, og lika um
það, hvörsu hann skuli fá pcninga til að borga
stríðskostnaðinn. Að vísu hefir Nikulás keisari
hliðrað til við hann sem mest, en þó mun Iiann
vera í ráðaleysi með að borga það, sem hann á
að lúka. Ilann liefir sendt sendiherra til Pétrs-
borgar, og hefir hann eigi gert það áðr. Ætlar
hann að keisarinn muni gefa sér enn meira upp,
þegar þeir koma á lians fund, en ílestuin þykir
það ólikligt.
Nú er að segja frá Grikklandi. Grikkjar
hafa verið sigrsælir á þessu ári, i hernaði sinum