Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 103

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 103
103 svikarann JiiÖas, Pétr sem afneitar honum, ráííift sem fordæmir hann, Pílatus og allan gytiingalý'8, eru mikiS snotrar og kraptfullar, þær eru andi og lif. pað er hrósvert hjá höfundi bókar þessarar, aft hann alstaðar sameinar tnina og trúarinnar ávexti í lífínu, og ávarpar þannig sinn söfnuð: þú gerir rétt þegar þú dæmir um trú þína eptir þinum athöfnum, þvi einsog eingin góSverk geta framizt án trúarinnar, eins er tniin, sem ekki lætr sig í ljósi i verkunum, ónýt og dauS. SumstaSar brúkar hann samt myrk orSa-tiltæki, sumstaSar líka ofhörS og ófögr, er ætiS 1 andligri ræSu er ljótt og óviSrkvæmiligt; yfírhöfuS þykir sem rit- höfundrinn hafi látiS sinn ímyndunarkrapt ráSa ofmikiS, aS hann hvörki grandgæfiliga nfe róliga hafí yfirvegaS og dvaliS viS sitt efni; hann drepr á margt, en útlistar fátt; hann skoSar lausliga hlutanna ytri síSur, en fer ekki dýpra inn i þá, efniS er þessvegna hvörki ánæg- janliga né djúpsært útlistaS. Ræður þessar geta aS vísu vegna málsnildargnóttar sinnar gladt, liryggt eSa hrært tilheyrendrna eptir efnis-eSli sínu, en þessar tilfínn- ingar og geBshræringar hafa ekkert viSnám, þareS þánkinn hefir enga hvildarpúnkta viS aS stySjast. Kfterretninf’er om den udenlandske nyere theola- giske off pastorale Literatur, af Biskop Dr. F. Plum, 12ta hefti; k. 9 mk. 0 2. I Lögvísi. Jtiridisk Tidsskrift, af Dr. A. S. 0rsted, 15de bd. 1. li. k. 2 rbd.; 2. h. k. 2 rbd.; 16. b. 1 h. k. 2 rbd. þess 15da bindis lsta hefli inniheldr tvær merkiligar ritgjörSir. Sú fyrri er af pólitísekretéra Larsen, ,tUidrag til de gamle Provinsialbeigcrs Historie,” hvaraf byrjtin’- in finst í því 13da og 14da bindi ; höfundrinn hefir meS rökum sýnt aS þau józku lög eru fyrst gefin 1241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.