Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 46
Jtó munn þeir meea láta þa$ eptir þeim, ef þeir
vilja ab vel fari. Menn óttast fyrir þvf ai5 Aust-
indíabúarnir muni fylgja dæmum NorSrameríku-
rnanna, og brjótast undan veldi Enskra meÖ tím-
anum, ef Enskir eigi hliíra til við þá í öllu;
en þa§ væri Enskum hinn mesti skaSi, þvíAnst-
indiun eru nú helzti máttarstolpinn undir veldi
þeirra. AS sönnu efna þeir sér nú uppá nýlendur
í nýu heimsálfunni (nýa Ilollandi) einkum vi5
Svanafljótið, en þaS verír lángt þángaStil, a5 þær
geta jafnazt viS eignir þeirra í Austindíum. Líka
cr valt a5 ega mikiö undir nýlendum og skatt-
löndum, sem eru lángt í burtu, því þau segja
jafnan drottnum sínum upp trú og hollustu þegar
minst varir, er þá varla að hugsa til a5 þraungva
þeim til hlýíni aptr, þvíaS bágt er að koma her-
fólki sjóleiðis svo lángar leiSir.
Georg enn fjórÖi, Englakonúngr missti sjón-
ina á öðru auganu í sumar; hefir hann lengi
veri5 heilsulítill, enda cr hann hniginn á efra aldr.
Miklu kosta Bretar til at leggja járnvegi i
landinu handa dampvögnum sfnum, og í öllu eru
þeir framkvæmdarsamir og frábærir að hugviti.
I sumar þreyttu menn kappakstr í dampvögnum
nálægt Lundúnaborg, voru margir vagnar hra5-
fara, en einn þeirra bar af ölium. Hann rann
hálfa aöra þfngmannaleiÖ á einum klukkutíma.
Ilaföi svenskr maör smíÖaÖ liann, Eirikson a5
nafni, sem lengi hefir verið í Lundúnaborg, og
annar inaðr enskr, og urðu þeir frægir af því.
Einn enskr maðr fann loþttegund nokkra, sem
er þrjátfusinnum lettari enn almenna loptið, (sem