Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 65
meginn, svo vi5 sjálft lá, að hv ’” træSi aunan undir, en þá var kyrð og lotníngarfull rósemi á öllum. Konúngr og drottning og þeir, sem í prósessinnni voru, stigu af vögnum sinum í Iiof- garSi þeim, er nýlega hafSi verið endrbættr og lagaðr handa brúShjónunum. Um kvöldið var borg- in upplýst svo dýrSliga meS ljósuin og fögruin gagnsæríngum, a5 aldrei þóktust menn hafa seS fegri uppljóman. Fór allt fram vii5 hana eins og áðr er sagt frá hinni, er ger$ var þann 5. maji, er festar fóru fram. Hvörr kepptist við ann- an, aö auglýsa sina inniligu elsku til konúngsins. Sá fegursti gagnsæríngr var framauá sjónarleika- húsinu. Hann var svo stór, að liann tók yfir allt þiliÖ, nema bustina allra efst. þar sást Skjöldr konúngr, Danr enn mikilláti, FróÖi enn friðgóÖi, Gormr enn gamli, þyri Danmerkrbót, kona lians, og Starkaðr enn gamli. þar sáust allir konúngar af aldinborgarættinni, og hinir helztu mcnn, scm meö þeim hafa verið, svosein: Tór- dcnskjöld og fleiri. Margir voru aSrir dýrðligir gagnsæríngar, er hér yrði oflángt upp að telja. f>aÖ má meS sanni segja, að engir þegnar hafa nokkurn tíina tekið hjartanligri þátt í gleði konúngs síns, enn Danir tóku þátt í gleði Frið- riks konúngs ens Sjötta og barna hans, á nærst- liðnu árij en eigi tóku þeir minni þátt í sorg hans í vetr, og var hvörttveggja að makligleikum. Drottningin liefir verið heiisulin um lánga tíma, en mikið liefir sjúkdómr hennar ágerzt í vetr; eykr það konúngi ögþegnum hans mikillar áhyggju. þaráofan bættist, að eldri dóttir konúugsins, prius- (5)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.