Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 73
0
til a$ rarna þvi að skógarnir yrSu gySilajíir. I
borginni Jassy (sySst í Rússlandi viS SvartahafiS)
er sagt aS frostiS liafi náÖ 2!) gráSum, og er slíkr
kuldi mjög sjaldgæfr úti á Isiandi. FólkiÖ deyr
mjög í þessum kulda í suðrlöndunum, sem von er.
Norírströndin á Affríku er snjóhvít, og vita menn
eigi dæmi til þess, síSan á 16. öld, að þar hafi
fallið snjór. Allar ár og elfur eru lagSar, en landiS
er hu’iö snjó; er því liætt viö, að miklir vatna-
vextir verÖi í leysíngunum í vor, og geri mikinn
skaSa þar sem flatlendi er. Allra noröast hefir
frostið veriö miklu minna, og snjókoman líka ept-
ir því, sem frfezt hefir. Sama lielir og frfczt frá
Englandi og Ameríku.
Frá landskjálftunum í Múrcíu-fylki á Spáni
er sagt í Spánarsögu, því þar voru þeir mestir,
en víöa hafa menn orÖið jarSskjálfta varir, bæði
í Tyrkjalöndum og Rússlandi, þýzkalandi og Svía-
ríki, og enda lier í Danmörku, en ekki var það
mjög mikið. j>ókti mönnum þaÖ nýlunða hbr;
og vita menn ekki dæmi til þess síðan 1760 hér
í landi. Var margs getið til um orsökina, sumir
heldu að Island væri sokkið, og mundi þessi
dýnkr hafa orðið um leið. j>etta stóð her í dag-
blöðum.
A lslctndi var vetr blíðr í fyrra, eins og í
Skírnir er sagt, en þegar útá leið lagði að með
hríðuin og frostum, og rak hafís að norðrlandinu
og vestrlaiidinu og austrlandinu um sumarmál;
varð því vorhart, einkum þar sem ísinn lá við
land. I áttundu viku sumars gerði svo mikla
snjóhríð, að sauðfe fennti í Skagafirði og Ilúua-