Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 38
Iif5i, og hafÖi þa5 veriÖ þar í 5 dægr. [>a5 var 11 mánaöa garaalt. Drottníngin Maria Jtisepa Amalia Maxírailí- áns dóttir, prins af Saxlandi, andaöist þann 17. niají; hdn var 3Öja kona Ferdinands konúngs eus áttunda, er nú sitr aö riki á Spáni. Sumir segja að guörækni hennar liafi oröiö henni a5 nieini, [ivi hún liafi gengiö berfætt til bænagjöröar við Mariu I fkneski í kyrkju einni, en vott liafa veriö á jöröu, svo kulda hali aÖ lienni slegiö, [>araf hafi orsakazt sótt, sú er hana leiddi til hana. Múnkar og annar kennilýör sendu eptir helgra manna beinum og öörum helgum dómum í allar áttir, en þaö kom fyrir ekki. Konúngrinn bar sig hörmuliga eptir konu sína, því aÖ hún var á bczta aldri; en kennilýðrinn og aðrir öld- úngar rikisins báðu hann inniliga aö bera sig vel, og leita ser kvonfángs aptr sem skjótast. Konúngr tók því vel, og bað hann konúngsdóttur frá Neapel sér til handa. Var því ráði vel tekið, og fylgðust konúngr og drottníng með dóttur sinni til Spánar. Drakk Fcrdínand konúngr brull- aup sitt til hcnnar í vetr með mikilli viðhöfn, og unir nú vel hag sfnum. J>ess er getið í fyrra, að spanska stjórnin mnndi hafa í hyggju, að ná aptr eignum sínum í Ameríku. J>etta kom fram. Hershöfðínginn Barradas var sendr af stað með skipalið og land- her. Skyldi hann fara á skipum frá eyunni Kúba (er liggr úti fyrir Miðamerfku), þegar hönum þækli hentast, og ráða til uppgaungu. Barradas gerði eins og fyrir hann var lagt; hann komst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.