Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 7
7 mikill liSsmunr, ai5 fjórir Tyrkjar voru um hvSrn kristinn, en þeir vörSu sig svo ágaetliga, aS Tyrkj- ar fengu ekkert áunniÖ í 5 klukkutíma. J>á kom Generaiinajor Wachten til meÖ nokkru liÖi, og tvístraÖi herliði Tyrkja. |>etta var nálægt dag- , máium um morguninn. Stórvezírinn dró sig raeö liöi sínu i' dalverpi nokkurt; en um miðdegisbil fökk liann 10,000 manns til liðs við sig, og þókti hönum J>ví tiltækiiigt að reyna sig aö nýu, og leggja til bardaga; tókst nú allliarðr bardagi af hvorutveggjum, er varaði allt til kvölds, en svo lauk, að stórvezírinn hætti bardaganum, og dró sig í hið sama dalverpi aptr. Fellu 2(KM) af Tyrkjum, en 1000 af Rússum, og má heraf ráða livörr munr liafi verið á stríðskunnáttu þeirra. Nú er að segja fátt eitt af skipaher Russa og Tyrkja. Kapudan jarl, J>. e. herskipaforíngi sol- dáus, lagði skipaliði sínu út úr Bospórussundi, og hfelt þvi út i Svartaliafiö. Að auktauverðu við J>aÖ liitti hann 4 gerzkar fregátur við vikina Erekií, og liertók liann eina þeirra; hún höt Raphael, og hafði 100 manna og 45 fallstykki. Sýndi hún enga vörn, en gaf sig strax á vaid Tyrkja, þegar hún sá, að liún gat ekki dregiÖ undan skipum þeirra. VarÖ þaö stýrimanni hennar og allri skipshöfn til mikillar vanvirðu seinna, því Niku- lás keisari rak þá alla úr hermanna tölu, ok kvað þá eigi verðuga þeirrar viröíngar. Soldáni þókti vænt um hertekna skipið, þegar hann sá það, og gaf því tyrkneskt nafn, sein þýðir: Guð gaf />að. 2 Tyrkjaskip koinust í sama sinn í færi við annað russiskt skip; það var brigg, og het
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.