Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 37
brá Miguel ser vií5 þetta; lezt hann mundi fara
sjáli'r aö ári, og reka af ser sliðroröið. Eptir
|ietta kom í liann giptíngahugr; sendi hann
Neapels konúngi orð í vetr, og bað dóttur lians,
en hönum var synjaÖ ráÖsins. Er það sagt aÖ
hauii hafi lagt sendimönnuin sinum fyrir, aÖ koma
viÖ í Genúa, þegar Jieir færu til baka, ef ráöaliagr-
inn tækist ekki í Neapel, og hefja þar bónorö
við dóttur landsstjórnarans, og vita menn eigi
hvörsu |iaÖ muni gánga.
Svo er sagt að ekkjudrottnfngin í Portúgal
Donna Karlotta Jóakima se öndud; hún var dóttir
Karls ens 4da Spánarkonúngs, og systir Ferdí-
nands konúngs ens 6ta; hún var móðir Pétrs keis-
ara í Brasiliu, og Míguels ens ílla í Portúgal, líka
átti liún 4 dætr. Hún var skörúngr mikill, J»á hún
lifði, en grunuð var hún um gæzku. Segja menn
að hún muni hafa talið Mfguel son sinn á að
brjóta sig til ríkis í fyrstu, og víst er um það,
að aldrei latti hún hann íllvirkianna.
/
A Spdni hefir margt borið til á þessu tíð-
indaári. I fyrra er getið um ógnarliga land-
skjálfta, sein orðið hafi í Múrcíufylki snemma í
marzi mánuði. Má J»ví hér viðbæta, að þeir héld-
ust við frameptir öllu sumri, Jó þeir yrði vægri
eptir því sem áleið. Stórar sprúngur komu í
jörðina, og vall þar út banvæn aska og ýmsar
skeljategundir, er í sjó lifa. J>að er sagt, að
fleiri enn 7000 hús hafi hrunið í grunn niðr,
3000 inanna hafi dáið, en 6000 hafi orðið lira-
lestir. A eiuum stað fannst kona ineð barn á
brjósti i rústunum; hún var dauð, cu baruið