Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 99
99
líkzt vi« gu8s óendanliga heilaga vilja, og hann getr
innan sinna takmarka samstemmt me8 guiís vilja. Menn
hafa einnig af Jesú auömýkt viljaií færa rök til, aS
hann ekki væri syndlaus. Dr. Ullmann svarar Jaruppá:
Jesús, sem er frí fyrir sérhvörri synd, sem veit aií hann
og faðirinn eru eitt, og aö hann opinberar fööurinn i
síntt gjörvalla lifi, getr ómöguligæveriiS auiSmjúkr vegna
tilfinningar um ófullkomiigleika, heldr er hann J>a8
einasta sjálfkrafa, svo aiS hann einnig í þessu gæti
verið mönnum til eptirdæmis. Auímýkt er ekki inni-
falin i nieiSvitund um nokkurn siiSferiSisligan ófull-
komligleika eiSa sjálfskaparviti, heldr miklu framar i
mildum dómi um aiíra, sem eru á lægri tröppu og viiír-
kenningu pess góía, sem sérhvör hefir til aií bera, og í þeirri
sannfæríngu ail allt gott, sem vér höfum, eigum vér
ekki sjálfum oss aiS |>akka heldr hærri magt og gæzku.
pessi auiímýkt finnst hjá Jesú, hann heldr ekki síuum
framúrskarandi fullkomligleikum á lopti, ætiií er hann
mildr og auiSsveipr, svo hann fái gefit J>eim veikasta
geisla af sínu ljósi og lífskrapti, og jafnan vísar hann
til sannleikans og gæzkunnar aiSaluppsprettu, til FöiSurs-
ins. Heilagleiki án allrar syndar og fullkomin þekkíng
án allrar villu heyra nauiSsýnliga saman, og fylgir hvort
af öiSru. Jesús heföi ekki þekkt sannleikann i sínum
himneska hreinleika, hefiíi hans hjarta og hugarfar
ekki veriil syndlaust; og hann hefiíi heldr ekki getaií
veriis syndlaus, án þeirrar hreinustu og fullkomnustu
sannleiks þekkxngar á guisligum efuum og siiíferiSisIög-
unum. Þegar vér þarfyrir setjum öruggt og óhvikult
trúnaiíartraust til Jesú siiíferiSisliga fullkomligleika,
svo neyiíumst vér einnig til (ef vér ekki viljum mót-
segja sjálfum oss) aiS setja sama traust til hans full-
komnu sannleiksþekkíngar og hans lærdóms; og þegar
hans líf er oss réttarsnúra uppá siiíferdisligan fullkom-
ligleika og eylift eptirdæmi, svo hljóta einnig hans
ori( aiS vera oss réttarsniíra i sannleikans þekkíngu;
(7*)
c i