Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 69
Margir merkismenn hafa dáiiS í Danmörku á
|iessu ári, og viljiun vér einasta geta þessara.
Fyrst andahist prófessor í mælingarfræðinni Gor-
gíus Thúne i fyrra vor; hann hafði ritað alma-
nökin um nokkur ár; hann var úngr maðr aS
aldri. |>arnæst andaðist prófessor Nýerup, ridd-
ari af Dannebrogsorðunni; hann hafði lengi verið
prófastr stúdenta á Regénzinu *) og liaft miklar
vinsældir af þeim. Stúdentanna síðasta virðíngar
og elsku merki var það, að þeir báru lík Iians
útá Assistenz-kyrkjugarðinn, sem er lángt fyrir
utan borgina. Vildu þeir með engu móti þiggja
að líkið væri lagt á líkvagninu, þó þeim væri
mikiliga boðið það.
þarnæst andaðist vor nafnfrægi landi **) Etaz-
ráð og prófessor Byrgir Thorlacíus, riddari af
Dannebrogsorðunni, úr niðrfallssótt (apoplexi).
Vísindamenn sakna þar öruggasta samþjóns, vinir
lians gráta trúfastasta viu, Islendíngar liarma
ástuðligasta föður.
þarnæst andaðist etazráð Húrtigkarl, pró-
fessor í lögvísinni og riddari af Dannebrogsorð-
uuni, úr sarna sjúkdómi; hann var hniginn nijiig
á efra aldr. Ilann testamentéraði háskólauum
60,000 ríkisdali, og mælti svo l'yrir, að uokkrir
*) Svo hcitir garilr sá er fátækum stúdcntum er veittr
til ibúiar, bygðr og lagaðr til þess af Kristjáni kon-
úngi 4iSa.
+*) Faíir lians, JústizráÖ Skúli Thorlacíus, var islenzkr
maiSr, en sjálfr var hann fæddr i Kaupmannahöfn,
cn'vildi f>ó helzt láta kalla sig íslenzkau.