Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 32
32
konúngsins. þeir risn því upp, eins og þeir vacru
úöir, og hallraæltu stjórnarráðinu á alian hátt, í
þeira dagblöðum sem þeir höfðu vald yfir, en
klerkarnir tóku málstaÖ þess i sínum blööum.
IJtaf þessu risu margar deilur og málaferli, og
voru margir dæmdir í fébætr fyrir orS sín.
Mátti þaS aS vísu sýnast, aS fólkstjórnarflokkr-
inn hefSi veriS nógu orSör, á meðan stjórnarráðiS
bryddi ekki á sér til muna, en þaS fór þó litlu
hetr að ráði sínu. SiSameistarasveinarnir gengu
allt um kríng í höfuSborginni (París), og tóku öll '
glös hjá kaupmönnum, sem báru mynd Napóleons
hins únga, Napóleonssonar ens mikla, er nú kall-
ast hertogi af Reichstadt. I annaS sinn tóku þeir
mjög mörg brjóstbílæti Napóleons hins únga hjá
einum bílætasmiði, og nam það rniklu verði. Auk
þessa var höfðaS mál á móti þjóSskáldinu Rarthe-
lemy útaf kvæði, sem hann hafði orkt um Na-
póleon hinn únga, var hann dæmdr i þriggja
mánaða fángélsi og 1000 fránka bætr. Af öllu
þessu varð stjórnarráðiS óvinsælia enn áSr, þó
ekki mætti ábæta. Virdtist og lítil nytsemi í
þessum fyrirtækjura, enda gerSu þau eigi annaS,
enn espa þjóðina en.n meir; þvíaS eptir þetta
tóku fólksvinirnir sig saman, og bundu það svar-
dögum, aS eigi skyldu þeir lúka neinum sköttum,
ef stjórnarskránni yrSi umbreytt. Ilafa þessi
sambönd útbreiSst um allt landiS, og voru þau
eigi færri enn 60, þegar seir.ast fréttist, og öll
fjölmenn. AS öSru leiti er nú kyrt aS kalla í
Frakklandi, og bíSr allt fulltrúa-samsætanna, sein
ega aS byrja í marzí mánuöi. Bíöa menu þeirra