Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 102
Hitt annati, sem þetta bindi inniheldr, er mitir mer-
kiligt.
Dr. Johansens Religions Foredrag, oversat ved
Etatsraail Rahbek, 2. og 3. Del; hvör partr
k. 1 rbd. 64 sk.
Den tcenkende Christen eller Jesus i Livet, overs.
fra Tydsk ved Prokurator Bang; k. 2 rbd.
8 sk. prentp.
Die Welt als Automat und das Reich Gottes, af
Dr. v. Schmidt-Phiseldek; k. 3 rbd. 16 sk.
Udvikling af den christelige Religions Troeslær-
domme for oplyste men ulærde Christne, af
T. Chr. Miiller, Konsistorialraad og Sogne-
præst; k. 1 rbd. 32 sk. innb.
Mindetale over vor Frelser Jesus Christus, ud-
fjerrt i Prædikener paa alle Sön- og Hellig-
dage fra lste Advent til Himmelfartsdagen af
Pastor P. Tetens. Kbli. 1827.
Titill bókar |>essarar er óvenjuligr, og eptir orti-
sins dagligu pýtiíngu ópassandi; bókarinnar innihald
samsvarar heldr ekki titlinum; bókin inniheldr 30
prédikanir frá lsta Ativentu sunnudegi til uppstigníngar-
dags, hvaai hann autisjáanliga hefir ásett sér eptir guti-
spjallanna ávisun ati lýsa Jesú í hans ýmisligu lífs
stötiu, hans lærdómi, lifnatii, pisl, dautia, upprisu og
himnaför; en höfundrinn sleppr þó stundum Jiessum
prætii, pvi stundum er söfnuörinn, stundum sálusorgar-
inn, stundum rithöfundrinn sjálfr, og Jiati optar enn
skyldi, umtalsefnií; petta sýnir ánægjanliga ati titillinn
svarar enganveginn til bókarinnar innihalds. Kæöur
J>essar bera Ijósan vott um höfundsins gáfur og mál-
snilli og J>ánkarikdóm; prédikanirnar á sunnudögun-
um í föstunni, hvar hann talar um vorn litiandi Frel-
sara, og viti hlitiina á honuin um J>á sofandi lærisveiija,