Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 63
nýgiptu hjón áraxtist! þeirra sambúS rerSi gæfu-
■amlig!
SkrifaS af
Jóhannes Rasmus Hansen Vever.”
Brfcf þetta rar ritaS á grænlenzka túngu;
en J)ótt þaS kunni a$ pykja einfaldligt, þá hefir
j)ó FriSrik konúngr enn Sjötti tekiS því vel, því-
aS hann lítr meira á viljann enn verkiS. AnnaS
brí;f fekk konúngr frá hinum svörtu á vestin-
disku eyunum; var þaS bæSi vel ritaS, og Iýsti
einnig mikilli þakklátsemi og elsku. Margir urSu
til aS yrkja kvæbi, til heiíurs við brúShjónin, og
voru tvö kvæSi orkt_ fyrir hönd Islendínga, ann-
aS af vorum nafnfræga prófessori og Ieyndar-
skjalaverSi Finni Magnxíssyni, en hiti af stúdenti
Ögmundi SigurSarsyni. BæSi voru snotr.
Til minningar viC brúfekaupsdaginn og heiðrs
vib hann, veitti Friðrik konúngr rnörgum em-
bættismönnum sínum nafnbætr og aárar virðíng-
ar; 12 fengu stórkross dannebrogsorfcunnar; 9
fengu kommandörs krossinn; einn af þeim, vor
nafnfrægi landi, bílætasmiírinn Thorvaldsen, og
annar, lögvitríngrinn A. S. 0rsteð Konferenzráð.
02 uríu riddarar af dannebrogsorSunni. þará-
meöal vtiru þeir, Kammerherra Knúth, sem gegn-
ir hinum íslenzku málefnum í Rentukammerinu,
amtmaSr Bjarni Thorsteinson, prófessor í lög-
vísinni Kolderúp Rósenvínge, og Kristófor Rein-
hardt prófessor í náttúrufræbum. Margir af
þcim sein áðr voru orðnir riddarar af dannebrogs-
oréunni, bæði æ8ri og lægri, fengu dannebrogs-
mannanna heiörsteikn. Einn af þeim var sá góð-