Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Síða 24

Skírnir - 01.01.1830, Síða 24
inn, sem liann lieyrði, JiaflSi orsakazt af bílæti, er niSr liafði fallið. Ver liöfnin {>egar rikið á flest þau tíSindi, sem orðiÖ hafa i Tyrkjaveldi á þessu ári, ogmerki- ligust eru, þó viljum ver bæta þvi við, að mönn- um þykir það mjög tvísýnt, livört Tyrkjaveldi inuni geta reist sig aptr. Sumir líkja þvi við gninalt Iiús, með fúnum máttarviðum, og segja aö eigi geti Jijá því farið, að það eyðileggist með einhvörju móti. Iiinbyggjararnir eru farnir að veiklast í trú sinni, cg margir eru soldáni frá- hverfir. Albanesarnir liafa gert miklar óspektr ir, og liafa jarlar soldáns átt fullt í fángi, að sefa þá. Líka hefir brydt á óspektnm í Asíu, síðan friðr komst á, en þeim hefir orðið eydt, áðr enn þær náðu að magnast. J>ó munu afdrif ríkis- ins mikið komin undir þvi, hvað soldáu tekr ser nú fyrir hcndr. Ilann heldr heimugligar ráðs- samkomur á livörjum degi, en enginn veit hvað þar gerist. Ætla menn það helzt, að liann muni ráð- slaga um laudsstjórnina í ríki sinu, og lika um það, hvörsu hann skuli fá pcninga til að borga stríðskostnaðinn. Að vísu hefir Nikulás keisari hliðrað til við hann sem mest, en þó mun Iiann vera í ráðaleysi með að borga það, sem hann á að lúka. Ilann liefir sendt sendiherra til Pétrs- borgar, og hefir hann eigi gert það áðr. Ætlar hann að keisarinn muni gefa sér enn meira upp, þegar þeir koma á lians fund, en ílestuin þykir það ólikligt. Nú er að segja frá Grikklandi. Grikkjar hafa verið sigrsælir á þessu ári, i hernaði sinum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.