Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1835, Page 15

Skírnir - 01.01.1835, Page 15
Irónprinz Holleiulínga fór [já til fundar viS Iteisar- ann frá Ilaag, 05 átti tal vi5 hann, oa letu Hol- lendíngar síðau vel yfir, hvörsu greiðliga honum hefði farizt, og sjálfr var hann heimkoininn eyr- indi feginn. J>ykir þetta nærri líkindum, er það er kunnigt, að konúngr Hollcndinga einkum á at- hvarf sitt þar sem Nikolás keisari cr, og rnun liann eigi ætla ser um inegin, að styðja Vilhjálm konúng að sínu leiti eins kröptugliga og Frakkar styrkja Belgi, og það því fremr, sem hinir ega betra mál að verja, og að vísu eru hornir ofrliði. Sambandsríkja fulltrúarnir, er heldu ráðstefnur sínar í Frakkafurðu við Main, hafa og gjört á þessu tímabili ýmsar tilskipanir, cr varða skulu sameginligri liagsæld í sambaudsrikjunum, og er það allt saman ávöxtr fulitrúanefndarinnar í Vi'en næstliðið ár, sem þannig smámsaman birtir í ein- stökuin tilskipunum [>að, er þar var ráðið, og híngað til eigi er kunnugt orðið almenníngi; er Praussen herí, einsog líkligt er, mestu ráðandi, og stýrir í sambandi með Austrríki ráðstöi'unnum þeim, er sambaudið gjörir, en þau minni ríkiu samþykkja, einsog vandi er til, það er hin void- ugri ákveða. Eru aðgjörðir þessa fulltrúaráðs eigi vinsælari enn áðr, og hafði þó lítt vinsældum að farga; en ráðstafanir þessar þykja öðrum að fullii röttlættar við það, að þjóðarandinn meir hneigist til sjálfræðis, enn rósemi og rettri hagsæld þykir samboðið, þótt öðrum þyki öðruvisi. Að öðru- leiti ebldist almenn upplýsíng í Praussen, og það að vísu fremr enn í öðrum rikjum í Evrópu; eru þar eigi færrl enn 7 þjóðskólar, og efu við þann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.