Skírnir - 01.01.1835, Qupperneq 15
Irónprinz Holleiulínga fór [já til fundar viS Iteisar-
ann frá Ilaag, 05 átti tal vi5 hann, oa letu Hol-
lendíngar síðau vel yfir, hvörsu greiðliga honum
hefði farizt, og sjálfr var hann heimkoininn eyr-
indi feginn. J>ykir þetta nærri líkindum, er það
er kunnigt, að konúngr Hollcndinga einkum á at-
hvarf sitt þar sem Nikolás keisari cr, og rnun
liann eigi ætla ser um inegin, að styðja Vilhjálm
konúng að sínu leiti eins kröptugliga og Frakkar
styrkja Belgi, og það því fremr, sem hinir ega
betra mál að verja, og að vísu eru hornir ofrliði.
Sambandsríkja fulltrúarnir, er heldu ráðstefnur
sínar í Frakkafurðu við Main, hafa og gjört á
þessu tímabili ýmsar tilskipanir, cr varða skulu
sameginligri liagsæld í sambaudsrikjunum, og er
það allt saman ávöxtr fulitrúanefndarinnar í Vi'en
næstliðið ár, sem þannig smámsaman birtir í ein-
stökuin tilskipunum [>að, er þar var ráðið, og
híngað til eigi er kunnugt orðið almenníngi; er
Praussen herí, einsog líkligt er, mestu ráðandi,
og stýrir í sambandi með Austrríki ráðstöi'unnum
þeim, er sambaudið gjörir, en þau minni ríkiu
samþykkja, einsog vandi er til, það er hin void-
ugri ákveða. Eru aðgjörðir þessa fulltrúaráðs eigi
vinsælari enn áðr, og hafði þó lítt vinsældum að
farga; en ráðstafanir þessar þykja öðrum að fullii
röttlættar við það, að þjóðarandinn meir hneigist
til sjálfræðis, enn rósemi og rettri hagsæld þykir
samboðið, þótt öðrum þyki öðruvisi. Að öðru-
leiti ebldist almenn upplýsíng í Praussen, og það
að vísu fremr enn í öðrum rikjum í Evrópu; eru
þar eigi færrl enn 7 þjóðskólar, og efu við þann