Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1835, Síða 18

Skírnir - 01.01.1835, Síða 18
aS næsta sumar skuli fundr verSa a5 nýu íMæhr- en milli Rússlands, Austrríkis og Praussa Lon- tinga, styrkist þarviS cnn betr vinátta sú, seni þegar er milli þessara voldugu stjórnenda, einsog ]>aS í annann staS er li'kligt, aÖ annað búi undir, enn vináttu-eblíng ein, en þaö bíðr seinni frá- sagna. I Schweissa friveldum voru deilur uppi, og sundrlyndi á þessu timabili, og leiÖ svo fram eptir sumrinu, aö eigi liagræddist ne breyttist til batn- aðar. Landdagrinn, eðr aðalþíng fríveldanna, leit- aðist þó við að skiira úr þeim miskliðum, en þnr deilur þessar, sem optast, voru sprottnar af ein- stökum þjóðarliagsmunum, var það eigi auðveldt að greiða svo úr þeim, að öllum væri að skapi, en deilur þessar innanlands liagræddust mjög við það atvik, að nábúaríkin deildu á fríveldin fyrir það, að þau veittu upphlaups- og óróamönnum, er annarstaðar flýðu iand, eða væru á annan hátt bendlaðir við landráð og drottinssvik, hæli og at- hvarf, og heimtu þau fyrir munn fulltrúa sinna, að fríveldin eptirleiðis eigi á þann liátt geingu í bcrhögg við frelsi og frið nábúa siuna. Var þetta einkum með tilliti til þess atviks, að útgjörðin lil Savoyens, er getið var í fyrra, varð frá Scliweiz, af hendi pólskra og annara óróamanna, er þar höfðu látið fyriberast, en það þótti, sem von var til, vanbrúkun athvarfsrettar þess, er hvör þjóð á að annari. þótti fríveldunum kröfur þessar um of nærgaungular frelsi þeirra og sjálfræði, og mæltu þau imóti, og gekst fríveldið Bern eink- um fyrir öðrum; en þó lauk svo um síðir, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.