Skírnir - 01.01.1835, Qupperneq 18
aS næsta sumar skuli fundr verSa a5 nýu íMæhr-
en milli Rússlands, Austrríkis og Praussa Lon-
tinga, styrkist þarviS cnn betr vinátta sú, seni
þegar er milli þessara voldugu stjórnenda, einsog
]>aS í annann staS er li'kligt, aÖ annað búi undir,
enn vináttu-eblíng ein, en þaö bíðr seinni frá-
sagna.
I Schweissa friveldum voru deilur uppi, og
sundrlyndi á þessu timabili, og leiÖ svo fram eptir
sumrinu, aö eigi liagræddist ne breyttist til batn-
aðar. Landdagrinn, eðr aðalþíng fríveldanna, leit-
aðist þó við að skiira úr þeim miskliðum, en þnr
deilur þessar, sem optast, voru sprottnar af ein-
stökum þjóðarliagsmunum, var það eigi auðveldt
að greiða svo úr þeim, að öllum væri að skapi,
en deilur þessar innanlands liagræddust mjög við
það atvik, að nábúaríkin deildu á fríveldin fyrir
það, að þau veittu upphlaups- og óróamönnum,
er annarstaðar flýðu iand, eða væru á annan hátt
bendlaðir við landráð og drottinssvik, hæli og at-
hvarf, og heimtu þau fyrir munn fulltrúa sinna,
að fríveldin eptirleiðis eigi á þann liátt geingu í
bcrhögg við frelsi og frið nábúa siuna. Var þetta
einkum með tilliti til þess atviks, að útgjörðin lil
Savoyens, er getið var í fyrra, varð frá Scliweiz,
af hendi pólskra og annara óróamanna, er þar
höfðu látið fyriberast, en það þótti, sem von var
til, vanbrúkun athvarfsrettar þess, er hvör þjóð á
að annari. þótti fríveldunum kröfur þessar um
of nærgaungular frelsi þeirra og sjálfræði, og
mæltu þau imóti, og gekst fríveldið Bern eink-
um fyrir öðrum; en þó lauk svo um síðir, að