Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 3
INNGANGSORÐ.
3
hættara enn það, að hefja styrjöld viS þjóSverja aS svo búnu.
Af slíku má þó marka, hvaS þeim býr niSri fyrir. En sumir
segja (t. d. Húbner barón á Vínarþinginu fyrir skömmu, fyrrum
sendiherra Fr. Jósefs keisara í Paris): «J>aS getur vel veriS,
aS Frökkum sje friSurinn öllu kærri, en sem nú fer aS hjá þeim,
þá má helzt búast viS, aS þeir geti ekki viS gert, þó nú reki
út í ófærur», þ. e. aS skilja: menn ugga, aS frekjuflokkurinn
komist til valdanna, allt tari þá í brauk og braml innanríkis,
og þeir hafi þá ekki annaS til úrræSis, sem viS stjórnina sitja,
enn hleypa þjóSinni út yfir landamærin til aS vinna fullnaS svo
fögru og frægilegu hlutverki, sem þaS mundi vera, aS steypa
konungum og keisurum af stóli, koma þjóSveldi á stofn hjá
grönnum sínum og láta þaS koma fram og rætast, sem skáld
og ræSuskörungar (Victor Hugo—Emilio Castelar) hafa spáb um
bandalag þjóSvaldsríkja NorSurálfunnar. A þaS verSur nánara
drepiS í Frakklandsþætti, sem slíkan grun hefir vakiS, en forseti
ríkisins og þeir, sem hófsins vilja gæta, hafa enn svo mikinn
afla bæSi á þingi og utauþings, aS hjer fer vart neitt aflaga
meBan hann er viS völdin — og reka Grévy frá stjóruinui kemur
víst fæstum til hugar. — Vjer munum og í landaþáttunum tala
um ena sögulegri viSburSi ársins, hernaS Englendinga í SuSur-
afríku og á Afganalandi, ófriSinn í SuSurameríku, sambandiS
nýja meS þýzkalandi og Austurríki, og ráSherraskiptin á Frakk-
landi. I niSurlagi rítsins verSur um sitt hvaS getiS, sem telja
má til almennra tiSinda.
England.
Efniságrip: Streitan meö Tórýmöunum og Viggum. Nokkuð ffá þingi.
Frá írlandi. Málalok í Suður-Afríku. Frá Afganalandi. Frá Indlandi. Frá
tíirma, Fólksfjöldi. Floti Englendinga. Látnir menn. — Viðaukagreiu.
BæSi árin síSustu hafa Englendingar átt viS fleira aS snúast
enn vandi er til, og þaS einmitt af því aS stjórn þeirra —
Tdrýmanna stjórnin — heflr látiS tíeira til sín taka enn Viggar
1*