Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 5
ENGLAND.
5
eybir auSsæld Jeirra og atvinnu. þegar einhver af því afsprengi
Englendinga, sem nd byggir þessi lönd, kemur til Englands aS
mörgum árum eba — hver veit? — aS mörgum öldum liSnum,
og vitjar svo vöggu forfeSra sinna, en sjer hvernig bústaSir þeirra
hafa hrörnaS og öllu hefir hralcaS niSur, þá hlýtur honum aS
verSa aS orSi: «en aS svo rík og voldug fjóS skuli hafa getaS
veslazt svo upp! Hvernig má þó slíkt verSa?» Honum verSur
svaraS: «J>eir liafa hjer búiS, er vildu ekki annaS!» Gefi JtaS
guS minn, aS J>ab verSi ekki sagt um stjórnardaga heiSarlegrar
drottningar, aS vizku og rjettiæti hafi veriS vísaS úr landi, en
völdin komiS 1 hendur heimskra manna, sem fóru aS framhleypni
sinni og ótilhlýSilegri metorSagirnd!» OrS var á haft, aS Skotar
(t. d. í Edínaborg og Glasgow) befSu gert bezta róm aS ræSum
Gladstones, enda munu ViggaliSar vera fleiri enn Tórýmanna
aS minnsta kosti í stórborgum Skota. MeSal ráSherranna voru
t>aS einkum Salisbury (ráSh. utanríkismálanna) og Northcote
(fjármálaráSh.), sem tókust ferSir á hendur til málfunda og færSu
þar varnir fram fyrir hönd stjórnarinnar. Salisbury er einurS-
armesti maSur og dró nú ekki meiri dul á enn fyrri, hvaS
stjórnin liefSi kaft fyrir stafni, er hún hlutaSist til málanna eptir
sáttmálann í San Stefano, þaS sem sje, aS vísa Rússum aptur
og hneklcja ofríki Jjeirra og einræSi á Balkansslcaga. Einu sinni
varS hann svo opinskár, aS mönnum — einkanlega á meginlandi
álfu vorrar — fannst mart og mikiS um, og sumir kölluSu vart
hlýSa mega. Hann sagSi hreint og beint, aS Austurríki og
Ungverjaland væru komin á varSstöS J>ar eystra í gegn Rúss-
landi, og nú væri gert fyrir árásir J>ess til fulls, er þessi ríki
hefSu gert samband viS þýzkaland. Salishury átti hægt meS aS
færa sönnur fyrir, aS slík málalok væri Tórýstjórninni fyrir aS
l>akka, svo sem hún hefSi vikizt viS málunum frá öndverSu.
þegar liann svo tók aS rifja upp allar tillögur Vigga í blöSum
og á málfundum, hvern fordæmingardóm Gladstone hefSi lagt á
umburSarbrjef hans voriS 1878 (sbr. Skírni 1878, 49 bls.), öll
l>au hrakyrSi, sem hann og þeir Bright, Harcourt og fl. hefSu
haft eíSan um «glæparáS Tórýstjórnarinnar», þá varS mörgum
aS virSast, sem höfuSflokkana skildi svo mest á, aS Viggar væru