Skírnir - 01.01.1880, Side 6
6
ENGLAND.
í rauninni hollvinir Rússa, þar sem hinir vildu vinna þeim sem
mest til knekkingar. þeir Gladstone höfSu byrjað þetta funda-
hark og mælt svo gífuriega í því skyni, a8 ýfa svo stjórnina, að
hún tæki til þingiausna og nýrra kosninga. En hún sá viS þeim
leka og ljet ekki á sjer bæra, og kaus beldur — a8 því líklegt
er — aS bí?a unz hún hefSi, eitthvaö frægilegt ab tjá sjer til
meímælingar frá Afganalandi. Annars er heizt þá tekib til
þingiausna, er stjórnina vantar þingfylgi eba hún þykist í mikinn
vanda komin, en þeim Beaconsfield þótti sizt aS slíku komiS.
þegar vjer skrifubum þetta, haffci þingib nýlega tekiS til starfa
sinna, og þótti þá þegar svo ab fara, sem hjer mundi verSa
hávaSameira og kappdeildara enn aS jafnaði, og fá mál ná fram
aS ganga, þeirra er meiru skipta. Rjett á undan þingsetning-
unni var maSur kosinn í Liverpooi í staS látins þingmanns af
Tórýmanna liSi, og leiddu hjer hvorutveggja saman hesta sína
að búa undir kosninguna. J>að er almennt álit manna á Eng-
landi, aS kosningar í skörS er verSa á þeim og þeim kjörtíma,
sje góSar til marks um, hvernig hvorum flokkanna muni reiSa,
af viS næstu höfuSkosningar, enda er hjer ávallt sem mestu kappi
til variS. Viggar hugSu sjer hjer til gengis, og blöSum þeirra
lá viS aS hælast fyrirfram; en þeim varS aS öSru, því þing-
mannsefni hinna (Withley) fjekk 2000 atkvæSa um fram. þetta
þýddu blöSin svo, aS ráSaneytiS gæti reitt sig á atkvæSafylgi
fóiksins í kosningunum, sem færu í hönd, og Times rjeS Viggum
aS fara forsjállegar aS ráSi sínu, og þeir mættu sjá á kosning-
unni, aS bæru ráSherrarnir svo þungar sakir á baki, sem þeir
Gladstone segSu, þá virtist sem meiri hluti þjóSarinnar mundi
albúinn aS ganga undir þá sakabyrSi meS þeim.
Af löggjöf eSa nýmælum Englendinga er ekki mart aS segja.
Sumpart er því um kennt, aS áhugi manna leiddist svo mjög
aS því, sem ríkiS átti í veSi eSa um aS vera í öSrum álfum,
og aS svo títt varS um spurningar og svör á þinginu um þau
mál, en sampart þvi, aS enir minni flokkar, t. d. forræSisflokkur
íra (Home-Bulers) og enir svæsnu frelsismenn á Englandi, neyttu
þess alls, sem þingsköp Breta leyfa, til aS tálma nýmælum og
draga þaS allt á langinn, sem þeim líkaSi ekki. J>aS hefir verib