Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 7
ENGLAND.
7
haft til ámælis gegn Viggum, aö þeir hafi látið líklegar vi& þessa
flokka, enn góSu gegndi, en hvaS sem h.jer kann aS vera hæft
í, þá er þaS satt, aS Viggar hafa ávallt veriS hinir gegnustu
viS íra og kærslur þeirra. Mestur tími gekk til aS ræSa her-
iaganýmæli, eSa lög um skipan hers, herreglur og hegning her-
manna. Viggar gerSu þá mótstöSu móti nýmælunum, sem unnt
var, og tóku harSast á þvi, er nýmælin bjeldu vandarhöggum
eptir fyrri venjum. 50 vandarhöggva var mest til tekið í ný-
mælunum, en hermálaráSherrann varS að draga úr tölunni til
helmings. Viggar færSu þaS til, aS tvær herþjóSirnar á meg-
inlandinu — Frakkar og þjóSverjar — heföu numiS þá hegningu
úr herlögum sínum, af því bún skerSi sómatilfinningu hermann-
anna. Hinir færSu þaS á mót, aS her Englendinga væri öSruvísi
til kominn enn herinn á meginlandinu, er þeir hefSu ekki annaS
e nn málaliS, menn sem tækju vopn í hönd fyrir kaup — og
þeirra á meSal margir misendispiltar og af lakara tagi. Lögin
gengu þó fram um síSir í neSri málstofunni og tók umræSan
hjer 198 (!) stundir, en eptir tvær var henni lokiS í lávarSastof-
unni. MeSal annarra nýmæla er náSu fram aS ganga, nefnum
vjer iög um háskóla (kaþólskan) á írlandi (í Dýflinni) meS
stípendíastofni af ríkisfje, sem háskólaráSiS («senatiS») nánara
fer fram á eSa tiltekur, og burSum eSa rjettindum aS öSru levti
á viS báskólana á Englandi. Hjer er gegnt einni af þeim kvöSum
íra, sem þeir hafa lengi fram haldiS, og svo mun um fleiri fara
síSar. Auk framiagsins til skólanna á írlandi, sem um er getiS
í fyrra (sjá Skírni 1879 25. bis.), hefir stjórnin lagt áriS sem
leiS 1,300,000 punda sterlinga í eptirlaunasjóS handa þarlendum
alþýSuskólakennurum, og tekiS þaS fje af sömu uppsprettu
(afgangstje prótestanta kirkjunnar). Hegningarlögin, sem vjer
minntumst á í fyrra í þessu riti (25. bls.) komu frá nefndinni á
þingiS, en sökum tímaleysis varS aS fresta umræSunum, og svo
fór um fleira.
Á Irlandi eiga enskir eSaimenn mestan hluta landeignanna,
og hefir þess eigi sjaldan veriS getiS i þessu riti, hve slíkt eirir
Irum illa, hvernig fólkiS bekkist á stundum til viS stórbúendurna,
eSa hvernig þeir eiga á stundum landskuldirnar vanheimtar. ÁriS