Skírnir - 01.01.1880, Side 8
8
ENGLAND.
sem lei8, var8 árbrestur í meira lagi, svo aS fjöldi leiguliSa
gátu ekki svaraS fullu afgjaldi. þeir beiddust þá afdráttar, en
í staS þess aS slaka til, brugSu hinir leigumálanum og vísuSu
þeim á burt. Af þessu gerSist illur kur um allt land, og í
nóvember tókst fundahald meS allmiklum hávaSa, og var þá
bæSi yfir því lýst, aS sonum írlands bæri aS heimta aptur land
sitt sjer í hendur, og aS Irland biSi eigi fyr bætur harma sinna,
enn þaS hefSi hlotiS forræSi mála sinna, og hefSi heima bæSi
stjórn og þing. MeSal þeirra forusturaanna, sem mest bar á í
fyrstu var sá maSur, Davitt aS nafni, sem hafSi veriS 9 ár í
varShaldi fyrir samsærisráS eSa landráS í Feníaflokki. þenna
mann og tvo aSra ljet stjórnin taka fasta. þaS var sjerlega fært
til saka, aS þeir hefSu eggjaS á málfundunum leiguliSana til
þrjózku. Mál þeirra munn enn fyrir rannsóknum, en lausir voru
þeir látnir innan skamms tíma móti veSi. Fundirnir hjeldu áfram,
og eru ymsir forgöngumenn nefndir, en stjórnin fjölgaSi svo
löggæzluliSinu, aS írar fóru aS stillast. Á einum staS, þar sera
leiguliSi var rekinn af leigujörS sinni, gerSi fólkiS svo
mikinn atsúg aí> embættismönnunum, sem framfylgdu þeim at-
förum, aS löggæzlulidiS varS aS taka til vopna sinna, og varS
hjer hörS rimma meS sárum og örkumlum áSur liSinu tókst aS
stökkva mannmúginum á burt. þetta var í byrjun ársins, en
stjórnin jók þá enn löggæzluliSiS svo, aS rósturnar tóku aS sljákka
svo smámsaman, aS þeirra var aS litlu sem engu getiS, þegar á
þing var gengiS (5. febr.). Meiri sögur gengu þá af hallæri,
sem gekk yíir allt land, og var þaS tekiS fram í þingsetningar-
ræSuuni, hvaS stjórnin hefSi þegar gert til bjargar og nauSaljettis,
og nýmæli nefnd, sem heimtuSu allmikil framlög írum til hjálpar
og hagsbóta. Af því sem ráSa mátti af umræBunum, þegar hjer
var komiS sögu vorri (í miSjum febrúarmánaSi), þá munu írar
nú ætla aS fylgja sem fastast fram kvöSum sínum, og í má
vera, aS þeir fái imeira fylgi af Vigga hálfu enn nokkurn
tíma fyrri.
þar sem sagan hætti í fyrra (í viSaukagrein þessa rits) af
Zúlúköffum og viSureign þeirra viS Englendinga, haföi Chelms-
ford lávarSur, hershöfSingi Englendinga, unniS mikinn sigur á