Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1880, Page 10

Skírnir - 01.01.1880, Page 10
10 ENGLAND. lands og fór útförin frara meS mikilli viShöfn (12. júli). — Rjett um þaft er Wolseley hershöfdingi kom suSur, eSa skömmu áSur, fór Chglmsford lávarSur a8 flýta sókn hersins aR bústað Cete- wayós, og það var aubsjeS, aS hann vildi ekki vib svo búið skila af sjer abalforustu liSsins. Konungur tok nú aS guggna, er hann frjetti, aS her Englendinga skundaíi til funda, og ger8i sendimenn út meS friðarboð og gjafir (naut) til Chelrasfords lávarSar, en hann þóttist eiga hjer kostum a? ráSa, og sendi þau boS aptur, a? konungur skvldi ganga á hönd, og skila öllum vopnum i hendur Englendinga. AS þvi vildi Cetewayó ekki ganga, og bar svo fundum saman meS bvorumtveggju 3. júlí í grennd vi5 Uiúndí. Zúlúakonungur var hjer fyrir me8 hjerumbil 20,000 manna, en Englendingar munu vart hafa haft meira enn þriSjung þeirrar tölu. Hjer skiptu vopn og kunnátta svo miklu, aS Zúiúar ijetu 1500 manna og voru á flóttadreif í aliar áttir daginn á eptir, en margir urSu höndum teknir. Konungur lagSi snemma á flótta með lítinn flokk traustavina sinna og nokkrar af konum sínum, en ba5 höfbingja landsins ab koma sjer svo í friö viS Englendinga, sem bezt yrðu föng á. Skömmu síðar kom Wolseley þangab norður, og leituSu höfSingjarnir og bræíur konungs þó á hans fund og ljetu allt á hans valdi, og seldu síbar öll vopn sín af höndum. Cetewayó skundabi norbur til fjall-lendis og skóga i norSanverðu landinu og' fór huldu höfbi, en fólkið þekkti hann og veitti honum greiSan beina á flóttanum. Eptir honum hjeldu riddarasveitir af her Englendinga — fyrir þeim Clifford lávaríur — og nábu þeir honum loks í einu þorpi litlu e?a rjettara skogarfylgsni 28. ágústmánaSar* *). Kostirnir, var svo lengi, að hún gat fáu sinnt, en fór í hanst til Spánar, því þá andaðist móðir hennar. Hún hefir í ráði, að fara til Suðurafríku að sjá þann stað, þar sem prinsinn fjell og hiðjast þar fyrir. *) þegar leitarmenn voru komnir að þorpinu, og höfðu slegið hring um það, gekk einn fyrirliði, Morter að nafni, til fylgsnisins eða kofans og kallaði á Cetewayó að hann skyldi koma út. Konungur bað hann heldur koma inn til sín. Morter bað hann láta undan, að honnm yrði ekki verra af þráí sínu. Knnuugur skreiddist þá út úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.