Skírnir - 01.01.1880, Síða 11
ENGLAND.
11
'sem Wolseley gerði Zúlúköffum, voru þessir: Landinu skyldi
skipt í 13 hjerníi, og fyrir hverju þeirra skyldi vera þarlendur
höfðingi. Skal hver þeirra hafa fullt forræíi til stjórnar eptir
lögura landsins, hver hinum óháSur og allir jafnir a9 metoröum,
en tilsjón allrar landstjórnarinnar vera í höndum erindreka
Bretadrottningár, sem á aS hafa aSsetur í landinu, og hafa þar
stjórnarráí sjer við hönd. Zúlúum er heitið tryggingu fyrir trú-
brögBum sínum og eignum, og til að þeim hugnaSist sem bezt,
var lofaS, að hvítir menn — aS fráteknum kristnum trúarboSum
— mættu ekki kaupa sjer jarSir til bólfestu í landi Zúlúa. Einn
af þeim, sem fylki hlaut til umráSa, var bróSir Cetcwayós, og
annar var af Evrópukyni, John Dynn aS nafni, sem hefir húiS
lengi hjá Zúlúum og verib af þeim mikils metinn. Sumir höfS-
ingjanna fóru fram á aS gera hann aS konungi. þar sem Eng-
lendingar hafa skipaS svo til, sem nú er á vikið, og skiliS svo
fyrir, aS stórsakir, t. d. dauSahegningar, skuli bera undir fulitrúa
drottningarinnar, þá er í raun rjettri svo á aS-líta, aS þeir ætli
aS halda landi Zúlúkaffa á sínu valdi framvegis; enda er talaS
um, aS stjórnin hafi í hyggju, aS koma þessu landi eins og
Transval í tengsl viS aSrar nýlendur sínar þar sySra, en láta
hvert land njóta góSs sjálfsforræSis. Vjer gátum þess í «Skírni»
1878, aS Englendingar hefSu kastaS eign sinni á Transval á
móti vilja landsbúa — en þeir eru flestir af hollenzku kyni, og
höfSu ráSiS sjer þjóSvaldsstjórn. þeir eru vanaiega kallaSir
kofanum, og hafði yfir sjer rauða ábreiðu. þegar hann var kominn út,
rjetti han sig, sveipaði um sig ábreiðunni ámóta og Rómverjar
forðum kápum sínum, og fetaði svo hnarreistur til forringjans og
gaf sig honum á vald. þegar einn af hermönnunum ætladi að leggja
hendur á hann sagði hann þykkjulega: * hvíti maður, láttu mig
vera!» Hann mælti til foringjans, að sjer væri ljúft, ef hann vildi
iáta skjóta sig. Honum var svarað, að svo væri ekki til ætlazt, en
hann yrði að ganga á fund Cliffords lávarðar, sem var í tjaldi
skammt þaðan. þangað gekk Cetewayó eins og um traðir, því her-
mennirnir stóðu beggja handa. Hann var enn hnakkakertur, steig
iangstigum og leit drembilega til enna ensku hermanna, en fyrir-
litningarlega til enna þarlendu.