Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 13
ENGLAND.
13
þa8 eini Ijósara, viS hverja hann hef&i átt aS etja, og honum
læríist að meta þjóíimenntun og yfirburSi Evrópumanna. Og
menn liafa bætt viS, aÖ hann kynni ab fa aptur ríki sitt, efhann
ljeti sjer segjast. J>aÖ mun þó vart í ráöi, og við því býst hann
ekki sjálfur. þegar hann var spuröur, bvernig honum litist á
fyrirkomulagið, eöa ena nýju landstjórnarskipun í Zúlúalandinu,
varÖ honum aÖ svari: «jeg er dauöur, dauöir menn tala ekki».
í Asíu eÖa á Afganalnndi hafa Englendingar oröiö að hafa
meira fyrir sínu máli, og þó er hjer að svo stöddu ekki allt út
kljáÖ. Friöargeröin, sem getiÖ er um í ViÖaukagrein Skírnis í
fyrra, fór fram í bæ, sem Gandamak heitir (26. maí), og samdi
hjer viö Jakúb Kban, «Emírinn», fyrir hönd Englendinga, sá
foringi úr liöi þeirra, sem Cavagnari hjet Emírinn kom á fund
aðalforingja hersins (Roberts) og var honum tekiÖ meÖ miklum
virktum. Hann Ijet síðar vel yfir viðtökunum, og ljet sem vin-
veittast, enda voru friðarkostirnir vildari enn hann mátti við búast.
Englendingar tóku reyndar undir sig nokkur hjeruð, er lágu
þeim fjállasköröum næst, seni nú urðu á þeirra valdi, en af-
gangurinn af skattgjaldi þeirra, þegar allt er til landstjórnarinnar
goldið, átti aö renna í sjóð Emírsins. J>araÖauki hjetu þeir
honum árlegum fjestyrk í ríkisþarfir (1 millión króna). Eptir
friðargerðjna fór Emírinn heim til sín, og seint í júlímánuði kom
sendiboði Englendinga — Cavagnari, sem fyr er nefndur — til
höfuðborgarinnar (Kabúl) með sveit manna, og tók sjer þar
erindrekabústað. Emírinn tók á móti honum með mikilli viðhöfn,
og Ijet hersveitir ríöa langa leið á móti honum, en viö innreiöina
drundu skotin og á borgarlýðnum var ekki annað að sjá enn
gleði og velvild. Cavagnari fór um kvöldið (24. júlí) á fund
Emírsins, og tók hann bonum meö kurteisi og blíðu. Engan gat
þá grunað, aö svo skammt yrði til illra tíðinda. Til aö sann-
færa Englendinga um einlægni sína og hreinskilni, sýndi Jakúb
Khan Cavagnari brjef, sem hefðu farið hans á milli og Kauff-
manns hershöfðingja, landstjóra Rússa i Túrkestan, en svo aö
orði kveðið í enu síðasta (fiá Emírnum), aö Kauffmann yrði, ef
hann ætti við sig brjefleg erindi, aö láta þau borin fyrst
vísikonunginum á Indlandi. þetta átti aö hreinsa hann af öllum