Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 15

Skírnir - 01.01.1880, Síða 15
ENGLAND. 15 mestu kröggum, en kvazt skyldu gera hvaS hann gæti. Hann þóttist hafa sent son sinu og einn hershöfSingjann til aí> stööva rósturnar, en lýSurinn hefði keyrt þá aptur. Ilvað hjer er satt í, mun ekki vitað til íulls, en nú er lítill trúnaður á þaÖ lagöur. SögumaSurinn (Taimur) kastaSi vopnum sínum og vildi flýja, þegar út var komiS, en Afganar tóku hann höndum og læstu hann inni í búsi einu. jþaSan gat hann komizt og náS hesti, og hleypt svo suður eptir þar til hann kom til næstu herstöSva Englendinga. HöfuSforingi enska hersins, Roberts, brá nú skjótt við og ljet nokkrar herdeildir halda aptur noröur eptir og flýta ferSum að Kabúl. Sjálfur fór hann og með sínar sveitir, en fyrir þeim, sem fremstar fóru — forhleypisliSinu, lá oss við að segja — var sá hershöfÖingi, sem Baker heitir. þær sögur komu nú frá höfuðborginni, aS þar gengi ekki á öSru enn óstjórn og ránum, og Emírinn gæti við ekkert ráðið. Frá honum kom nú líka hvert brjefiS á fætur öSru til varakonungsins á Indlandi eða til höfuSforingjans fyrir her Englendinga, og í þeim lagSi hann sárt við, ab sjer hefði ekki verið unnt að koma í veg fyrir morðin í Kabúl, aS hann hefði aldri yfir óheilu búið viS Englendinga, því þeirra vinur vildi hann vera og þeirra ráBum fram fara, og þeir mættu reiða sig á, að hann skyldi refsa þeim öllum, sem illvirkin hefðu unnið, og svo frv. Hafi það veriS ráðið, að stöðva her Englendinga eða ginna þá til að hlíta hans heitum og fram- kværadum, þá hefir hann engan tælt nema sig sjálfan. Til at- faranna hafði Roberts hershöfðingi eigi meira lið aS öllu sam- töldu enn 6500 manna, og áttu herdeildir Englendinga víða um fjallvegi að sækja, þar sem landsbúar sátu fjölmennir fyrir og gerðu árásir á mörgum stöBum. I lok septembermánaSar var Baker kominn allnær höfuðborginni með forvarðaliðið, og kom þar til hans Emírinn með son sinn og allmikla sveit manna og ljezt enn vera hinn vinveittasti, kvað sjer illa vært orBið heima og sagöist vilja fylgja her Englendinga til borgarinnar. ÁSur hann fór af stað, halði hann sagt, að hann vildi freista að stöðva atfarirnar, en hitt þykir nú upp um hann komið, að hann hatí verið í öllum ráðum með foringjum uppreisnarliðsins um þann viðbúnaS, er þeir höfðu í borginni og umhverfis hana til að taka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.