Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 18

Skírnir - 01.01.1880, Síða 18
18 ENGLAND. þær væru margfalt meiri enn þær eru (13,600,000 kr.). þeim þykir líka sjón hafa orfcið sögu rikari, er þeir fundu 13,000 róssneskra gullpeninga («dúkáta»>) í fjebirzlu Emírsins, og þarab- auki voru það mestmegnis þeir peningar, sem gengu sölum og kaupum manna á milli. Rússneskur og enskur varningur gekk nokkuS jöfnum höndum í sölubúBunum, og er þó mun hægara um aðflutningana frá Indlandi, og sýndi þetta hvern ábuga Rússar hafa lagt á samskiptin viS Afgana. Einkunnarbúningur her- manna var mjög eptir rússnesku sniSi, og mart fieira höfSu landsbúar tekiS eptir Rússum og þeirra háttum. J>araSauki hefir stjórnin skýrt svo frá á þinginu, aS brjef hafi fundizt í skjalahirzlum Emírsins, sem fariS hafi milli Rússa og Afganajarls, og henni þyki miklu skipta, þó hún vili ekki birta þau aS svo koranu. Hitt lætur kún alla vita, aS hún kveSur ekki herinn burt frá Afganalandi fyr enn þaS er allt framkvæmt, sem hún ætlaSi sjer aS gera til tryggingar enu mjkla ríki Englendinga á Indlandi. J>aS eru ekki eingöngu fjallsundin á sunnanverbu Afganalandi og þær leiSir er þaSan liggja suSur á Indland, sem þeir vilja geta bannaS hverjum sem á leitar og vill bekkjast til viS þá þar eystra, en þeir munu ætla aS búa svo um hnútana, aS Rússum verSi erfiSara enn fyr aS koma sjer viS á Afgana- landi — um hitt ekki aS tala, aS hægra verSi aS stemma stiga fyrir þeim, ef þeir vilja sækja inn í landiS aS norSan eSa vestan. J>ví hefir veriS fleygt, aS Englendingar hafi gert samning viS Persakonung og cigi hann aS fá Ilerat, sem og fyr hefir lotiS hans valdi, en þaS sje til skiliS, aS han geri Englendingum allan þann greiSa, sem þeir kynnu aS þurfa af hans liálfu, ef þeir yrSu aS visa Rússum aptur frá Afganalandi. Engleudingum er ekki láandi þó þeir vili ekki hafa minna fyrir ómak sitt og rnannalát, enn þaS sem hjer er á vikiS. SiSan atfarirnar byrjuSu hafa þeir aS öllu samtöldu látiS 88 fyrirliSa og 3088 einfaldra hermanna. J)ó er þess aS geta, aS fleiri hafa farizt fyrir kóleru og öSrum sóttum enn fyrir vopnum Afgana. ViS þaS hefir stundum veriS komiS í þessu riti, aB Eng- lendingar eigi til mikils aS gæta á Indlandi. J>aS er ekki ein- ungis völd og ríki, verzlun og hagnaSur, sem hjer kemur til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.