Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 23
ENGLAND.
23
og fylgja svo hverju máli, sem honum Jpótti rjettast, hvaSan sem
aS stóS. 1855 var hann freinstur í sóknum gegn Aberdeen og
hans sessunautum fyrir vanhirSu um útgerb hersins á Krimey,
og varS J>eim Jietta ab faili. Seinustu árin veitti hann Tórý-
stjórninní trausta fylgd, og varbi atgerbir hennar í Austræna
málinu.
Um þab er vjer iukum þessum Jiætti kom sú fregn frá
Englandi, a8 stjórnin heföi hoSaS þinglausn og nýjar kosningar.
HiS nýja þing átti aS taka aptur til starfa í hyrjun maímánaSar.
Sétutími enna gömlu Jingmanna hefir veriS einn hinn lengsti —
aS Jpví tíSkast á Englandi — eba 6 ár, og á J>eim hefir svo
mikiS um haggazt, aS 140 nýjar kosningar hafa orSiS fram a5
fara í staS látinna manna (65), eSa þeirra er sögSu sig úr
þingstarfi, eSa hlutu jþá nafnhót (peer) aS þeir urSu aS ganga
til sætis síns í lávarbastofunni. Kosningarnar fóru svo, aS stjórnin
hjeit afla sínum óskerSum, en seinasta kosningin, sem getiS er
um á undan dró ekki aS eins tii munar fyrir Tórýstjórnina, en
þótti líka þess viti, aS hún mundi verSa eins sigursæl viS kosn-
ingarnar nýju. Á ráSaneytinu sjálfu varS sú breytingin mest, er
þeir Derhý og Carnarvon seldu völdin af höndum sjer, af því
þeir dignuSu í austræna málinu, en í þeirra staS komu þeir
menn, aS ráSaneytiS varS traustara enn áSur. Forustumenn
beggja höfuSflokkanna hafa sent ávarpsbrjef til fólksins, og spara
hvorugir aS fegrá sinar atgjörSir og sín áform sem glæsilegast.
Rækilegast er talaS um afskiptin utanríkis. Beaconsfield jarl
tekur þaS fram sjerílagi, sera stjórnin hafi afrekaS fyrir veg og
virSing Englands, en hún sje pinmitt í því helzt fólgin, aS Ev-
rópa eigi þessu ríki fyrir aS þakka, aS til friSar hafi dregiS og
friSarins njóti nú viS. Hartington lávarSur, forustuskörungur
Vigga, hagar nú spaklegar orSunum enn hann og hans li&ar
gerSu í haust og fram eptir vetrinum, en leggur ríkt viS, aS
sjer og sínum mönnum sje eins annt um sæmd og heiSur Eng-
lands og hverjum öSrum, en segist vilja afla slíks meS betra
móti, enn Tórýstjórnin hafi gert. Sökum þess, aS Viggar eru