Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 29

Skírnir - 01.01.1880, Síða 29
FRAKKLAND. 29 allir út í frá trúi aÖ honum sje hjer full alvara, þó hann segi ekki sinn hug allan. Af þessu er hægt aS sjá, uð honum verSur hætt viS vanda og vafningum, ef þau biöSin hlaupa á sig, sem meS rjettu þykjast mæla þaS, sem almennings álitum fer næst (þ. e. blöS þjóSveldismanna).» þaS virSist sem höfundi grein- arinnar hafi þótt, aS í hinu blaSinu væri of berlega talaS eSa ógætilega, og þó er bágt aS sjá annaS, enn aS honum búi sama niSri fyrir og höfundinum í «XIX öldinni».— NiSurstaSan verSur þá þessi: Bismarck lætur því vinsamlegra viS Frakka, sem hann sjer, aS þeim þykir viSsjálla ab rjúfa friSinn eptir sambandsgerS hans viS Austurríki, en þegar þeir taka vel fagurgalanum og leggja sárt viS, aS sjer sje friSurinn öllu kærri, þá mun hitt ráSa meir enn friSarástin, aS þeir treysta sjer ekki enn til stórræSanna. Vjer getum þess þegar hjer, aS franska stjórnin hefir ekki komizt hjá aS styggja Rússa og keisara þeirra. þessu víkur svo viS, aS rússneskur landfióttamaSur, sem nefndist Hartmann, ,kom til Parísar, en hans hafSi lengi leitaB veriS og lýsing hans komin til lögreglumannanna i París. MaSurinn átti ekki aS hafa gert neitt minna til saka enn morSráS viS keisarann, sem nánara verSur frá sagt í Rússlands þætti. Hann var aS vísu tekinn fastur, og sendiboSi Rússakeisara og hans liSar kváSu óyggj- anda, aS þessi maSur væri sá hinn sami, sem staSiS hefSi fyrir morSræSinu í Moskófu 1. desetnber. Orloff sendiherra fjekk líka þau boS frá Pjetursborg aS heimta manninn útseldan. Ifins þarf ekki aS geta, aS Hartmann þóttist viS engar sekir riSinn, og þaraSauki þótti sakarprófendunum í París, aS hjer væri ekkert sannaS honum á hendur. þaS virSist, sem stjórnin hafi veriS bjer milli steins og sleggju. J>ó engir samningar sje meS Frökkum og Rússum um útsölu sökudólga, þá mun henni hafa veriS eigi fjarri skapi aS selja manninn af hendi, því hún mun vart hafa efazt um, aS þau skýrteini væru rjett, sem sendiherra Rússa gaf henni. En á hinn bóginn mun hún hafa viljaS firra sig ámæli, er sagt myndi verSa, aS hún hefSi svívirt Frakkland og eigi þoraS a& skjóta skjóli yfir flóttamann og sökudólg voldugs iíkis — enda tóku flest blöS þjóSvaldsmanna svo í þetta mál, aS út-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.