Skírnir - 01.01.1880, Síða 29
FRAKKLAND.
29
allir út í frá trúi aÖ honum sje hjer full alvara, þó hann segi
ekki sinn hug allan. Af þessu er hægt aS sjá, uð honum verSur
hætt viS vanda og vafningum, ef þau biöSin hlaupa á sig, sem
meS rjettu þykjast mæla þaS, sem almennings álitum fer næst
(þ. e. blöS þjóSveldismanna).» þaS virSist sem höfundi grein-
arinnar hafi þótt, aS í hinu blaSinu væri of berlega talaS eSa
ógætilega, og þó er bágt aS sjá annaS, enn aS honum búi sama
niSri fyrir og höfundinum í «XIX öldinni».— NiSurstaSan verSur
þá þessi: Bismarck lætur því vinsamlegra viS Frakka, sem hann
sjer, aS þeim þykir viSsjálla ab rjúfa friSinn eptir sambandsgerS
hans viS Austurríki, en þegar þeir taka vel fagurgalanum og
leggja sárt viS, aS sjer sje friSurinn öllu kærri, þá mun hitt
ráSa meir enn friSarástin, aS þeir treysta sjer ekki enn til
stórræSanna.
Vjer getum þess þegar hjer, aS franska stjórnin hefir ekki
komizt hjá aS styggja Rússa og keisara þeirra. þessu víkur svo
viS, aS rússneskur landfióttamaSur, sem nefndist Hartmann, ,kom
til Parísar, en hans hafSi lengi leitaB veriS og lýsing hans
komin til lögreglumannanna i París. MaSurinn átti ekki aS hafa
gert neitt minna til saka enn morSráS viS keisarann, sem nánara
verSur frá sagt í Rússlands þætti. Hann var aS vísu tekinn
fastur, og sendiboSi Rússakeisara og hans liSar kváSu óyggj-
anda, aS þessi maSur væri sá hinn sami, sem staSiS hefSi fyrir
morSræSinu í Moskófu 1. desetnber. Orloff sendiherra fjekk líka
þau boS frá Pjetursborg aS heimta manninn útseldan. Ifins þarf
ekki aS geta, aS Hartmann þóttist viS engar sekir riSinn, og
þaraSauki þótti sakarprófendunum í París, aS hjer væri ekkert
sannaS honum á hendur. þaS virSist, sem stjórnin hafi veriS
bjer milli steins og sleggju. J>ó engir samningar sje meS Frökkum
og Rússum um útsölu sökudólga, þá mun henni hafa veriS eigi
fjarri skapi aS selja manninn af hendi, því hún mun vart hafa
efazt um, aS þau skýrteini væru rjett, sem sendiherra Rússa gaf
henni. En á hinn bóginn mun hún hafa viljaS firra sig ámæli,
er sagt myndi verSa, aS hún hefSi svívirt Frakkland og eigi
þoraS a& skjóta skjóli yfir flóttamann og sökudólg voldugs iíkis
— enda tóku flest blöS þjóSvaldsmanna svo í þetta mál, aS út-