Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 32
32
FRAKKLAND.
viB þenna flokk, sjerílagi lýSurinn í stórborgunura, og þaS er
einmitt borgalýðurinn, sem hefir átt mestan þátt aS öllum bylt-
ingum á Frakklandi. Vjer tilfærura nokkur dæmi, sem sjá má
af, aS frekja þessara mauna hefir svo aukizt á seinni árum, að
stjórninni verSur vant tii aS gæta, og bún verSur aS spenna sig
megingjörSum, ef hún á ekki aS verSa sem fis í sterkum straumi.
J>aS mál sem enir freku vinstra megin hafa sótt meS kappi og
kergju, er uppgjöf saka viS uppreisnarmennina (frá París), sem
færbir voru til Nýju Kaledóníu 1871. «Skírnir» gat þess í fyrra
(41. bls.), aS stjórnin hafSi þá þegar kvaSt hjer um bil 2/a (af
4,033) heim úr útlegSinni, en hún hefir, sem von var, gert hjer
mun á mönnum og látiS þá verBa útundan, sem mest voru
sakbitnir, og hún hefir aS svo komnu tekiS þvert fyrir aS líkna
þeim sem höfbu veriS dæmdir fyrir stórbrot áSur uppreisnin varS.
Hjer hefir frekjuflokkurinn bæSi á þinginu og utanþings ekki
viljaS taka neinum sanni, og heimtaS, aS enginn greinarmunur
yrSi gerSur á útlegSarmönnunum, og aS þeir skyldu allir heim
kvaddir. J>ab er líka sannast ab segja, aS því lengra sem fiá
leiS, því meiri hjúp hefir dregiS yfir viSburbina í París voriS
1871. Já, hvaS meira er: borgalýSnurn hefir tamizt aS líta svo
á, sem uppreisnarmennirnir væru þeir menn sjerílagi, sem bæru
rjettilega þjóSvaldsnafniS og sem vildu af alvöru lýSstjórn og
jafnaSar skipun á þegnlegu fjelagi. J>essvegna hafa frekjublöSin
ávallt talaS um þá, sem væru þeir sannir píslarvottar frelsisins,
og því hefir hinum heimkvöddu veriS faguaS einsog rjettum
frelsishetjum. í fyrra sumar eSa í byrjun septembermánaSar
komu eitbvaS um 1200 heim úr utlegSinni, og fengu þau
kveSjuávörp á sumum stöSum, aS þeir voru kallaSir uhinir
bjartaprúSu verjendur þjóBveldisins*. J>ó slík viSurkenning sje
fremur fallin til uppörfunar til líkra verka, sem hegnt var fyrir,
enn til aS halda mönnum á iBrunarvegi, þá hafa hinir heimkomnu
menn haft sig í skefjum síSan þeir komu aptur til átthaga
sinna, enda hefir betur veriB gætt aS þeim enn öSrum. Mörgum
þeirra hefir líka fjenazt í ferSinni, og surnurn þeirra hafa lýS-
valdsvinir náS aS koma í borgastjórn eSa fá þeim önnur umboS.
Eitt dæraiS um frekju borgaSlýsins var þingkosning þess manns,