Skírnir - 01.01.1880, Síða 33
FRAKKLAND.
33
sem Blanqui heitir, fyrir eitt kjördæmib í Bordeaux, og drepiS
er á í viíaukagrein rits vors í fyrra. J>essi maSur er nú fjör-
gamali, og hefir nálega allan sinn þroskaaldur annaShvort staSib
í byltingabramli e8a setiS í varShaldi. Nú sat hann í höptum
fyrir hlutdeild sína í Parísaruppreisninni, og skyldi sitja æfilangt.
Kosningin var felld á þinginu, en nokkru siöar gaf stjórnin honum
lausn, en þar meb þó ekki full jþegnleg rjettindi. Bordeaux-búar
sátu svo fastir viS sinn keip, aS þeir kusu Blanqui í annaS
skipti, og tjáSi þá ekki meir enn i fyrra skiptiS. En þó hann
næSi ekki þingsæti, þá er hans jafnan viS en minni þing getiS,
þar sem lýSvaldsmenn eSa sósíaiistar koma á fundi saman til aS
ræSa um landsins — eSa rjettara mælt: heimsins — gagn og
nauSsynjar. Hjer verSur ávallt mælt af kergju og forsi, en
svæsnasta mót var þó á jþeim veizlufundum, sem haldnir voru í
Paris og víSar í marz þ. á. til minningar um uppreisnina 1871.
í ymsum hverfum höfuSborgarinnar fóru þessar veizlur fram 18.
marz — þann dag, er uppreisnarmennirnir í París drápu hers-
höfSingjana Thomas og Lecomte (sbr. Skírni 1871, 126. bls.), og
mögnuSu meS því borgarlýSinn til þeirra hrySjuverka, sem hjer
komu á eptir. Daginn áSur skoraSi eitt blaB sósíalista, sem
nefnist Egalité (JafnrjettiS), á lý&inn aS taka þátt í hátí&arhald-
inu, prentaS meS rauSu letri, en allir vita, hvaS þeir vilja tákna
meS því litarskrúSi. HöfuSgildiS stóB þar, sem St. Mandé heitir,
og stýrBi ritstjóri blabsins veizlunni — en heiSursforsætiS var
veitt tveimur mönnum, sem enn eru í útlegS og voru hinir ill-
ráSustu á uppreisnardögunum. MeSan veizlan stóS, komu kveBju-
ávörp frá mörgum borgum frá þeim mönnum, sem sátn í sams-
konar giidum, en þeir kváSust drekka minni þegufjelagsins (La
Gommune) í París 1871 meS óskum og trausti til, aB stjórnar-
skipuninni yrSi bylt í sama horf, sem þá var. Enn fremur komu
kveSjur frá jafnaSarmönnum í Bryssel, frá gjöreySendum (níhíl-
istum) á Rdsslandi, og frá lýBvalds- og jafnaSarmönnum í Róma-
borg, og jók þetta alt mjög á glauminn og gleBina. KveBjan frá
Kómaborg var svo látandi: «MeB ySur eru vorar heitustu ham-
ingjuóskir, og þegar þjóBirnar eiga aS fagna 18. marz í næsta
skipti, þá komurn vjer til stefnu!» J>egar gildismenn höfSu heyrt
Skírnir 1880. 3