Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1880, Page 35

Skírnir - 01.01.1880, Page 35
FRAKKLAND. 35 sem lengst í ræðufrelsi og funda, og lofa mönnum aS reiSa mál- vopnin til þreytu og rausa úr sjer móðinn. YeriS getur aS þetta sje hennar hyggja, en hitt getur henni ekki dulizt, hvernig í tvö horn skiptir um Frakka og Englendinga. Hana má og minni til reka, hvernig áþekkir fundir í París veturinn 1870—71 urSu undanfari og leiddu til byltingarinnar um voriS. En aírir segja, að þessu víki ekki allsendis svo við, því þó þeir sje kjarkmenn sem viS völdin eru, þá sjái þeir sjer einn kost nauSugan, þann sem sje: að leita þingfylgis vinstra megin, og þó utarlega þurfi a8 fara. «Svo iangt förum viS ekki», segja þeir, sem gefa upp völdin, en treysta sjer ekki á hinn bóginn a8 segja viS þing og lýS: «hingaS, en ekki lengra!» «YiS freistum þess», segja þeir, sem viS völdunum taka, og viS þetta gerast þeir miSflokksmenn og traustaflokkur stjórnarinnar (nýju), sem fyr fylgdu henni aS eins í sumum málum, af því þeim þótti hún vera sein á sjer og deig aS fylgja því fram, sem þeir kalla heyra til frelsis og fram- fara. ÁSur voru t. d. Gambetta og hans liSar utar frá miSflokki vinstra megin. Nú er Gambetta forseti fulltrúadeildarinnar og hans menn fylgisflokkur stjórnarinnar. Nú spyrja margir: «skal nú ekki staSar nema um stund? eSa hvaS tekur viS, ef svo þykir sem þessum mönnum fari aS slóSra og þeim verSur þokaS til hægri handar af þeim sem nú eru utarlega vinstra megin?» Einn af enum einlægustu frelsismönnum, málfræSingurinn og heimsspek- ingurinn Littré, ritaSi í haust eS var grein í eitt tímaritiS, þar sem hann lýsir fordæmingardómi yfir fávizku og óþreyju frekju- flokkanna, einkum jafnaSarmanna, sem í heimsku sinni ímyndi sjer, aS þeir geti skipaS svo til aS allir verSi jafnir og jafnsnjallir hjer í heimi, en þeir berist þó þaS eina fyrir, aS jafna þaS allt vÍS velli, sem hátt gnæfir og gera þá — eSalmenn, borgara, vísinda- og fagurlistamenn —, sem mest hafa unniS til frama og þrifnaSar, aS sínum undirlægjum, eSa meS fám orSum aS kveSiS, bæla niSur alla þjóSmenntun. En hann er þó góSrar vonar, aS þeirri stjórn, sem nú nýtur viS á Frakklandi, takist aS setja þessa menn aptur, og um þaS bíl, er stjórnartími Grévys sje útrunninn, muni þjóSveld- inu eigi heldur hætta búin af hálfu einveldisflokkanna. Vjer víkjum 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.