Skírnir - 01.01.1880, Side 36
36
FRAKKLAND.
rú a8 þingsögu Frakka áriS sem lei8 og segjum úr henni stutt
og ágripslega, þaS sem oss t>ykir merkilegast.
Skynberandi menn hafa borið oss á brýn, a8 «Skírnir» sje
jafnan heldur langoröur um þingmál J>jóðanna. þó vjer getum
ekki játaS, a8 þetta hafi nokkurn tíma or8i8 a8 lýta-atri8i rits-
ins, t>á viljum vjer taka þetta hjer til greina. J>a8 eru sjerílagi
tvö mál, sem vjer viljum minnast á, og nú eru um gar8 gengin —
en voru nefnd í viSaukagrein ritsins í fyrra. J>au eru: flutn-
ingur J>ingsins frá Versölum og en nýju skólalög, sem Jules Ferry
— kennzlumálará8herrann — lagBi til umræSu á Jínginu (í full-
trúadeildinni) í fyrra vor. Um flutninginn var8 ekki langræSt e8a
kappræBt á þinginu, og vi8 samgöngu deildanna 19. júli var J>a8
lögtekiS me8 526 atkvæ8um gegn 249, a8 næsta J>ingseta skyldi
vera í París. Mótmælendur lagabo8sins tóku J>a8 fram sjerí-
lagi, hver hætta Jnnginu yr8i búin í París, og á því hefBi svo
opt raun fengizt, a3 þinghelgin hef8i or8i3 J>ar heldur stopul.
Stjórnin átti sjálf uppástunguna, og J>a8 var J>ví sjálfsagt, a3 hún
svara8i borginmannlega mótmælunum og seg3i J>a8 sama sem
margir hafa sagt á undan: «jeg skal sjá fyrir, a8 öllu ver8i
óhætt.» Hinsvegar skortir Frakka aldri snjöll or8kvæ8i er J>eir
mæla fram me8 J>ví, sem Jieim J>ykir miklu skipta, og dregur
slíkt opt fremur til sigursæjis á Jiinginu enn rök og sannfæring.
Sumir sög3u: «J>ví skal hjeban fara? Hjer höfum vjer Iögrá3i8
og lögstuBt frelsi J>jó8arinnar og hjer höfum vjer sigrazt á upp-
reisnaróöldinni í París!» Hjá hinum var J>etta me8al margs ann-
ars eitt vi3kvæ8i3 sem hreif: «Frakkland án höfuSborgar! — svo
hefur þó veri8 um stund. Förum hje8an til Parísar, látum Frakk-
land fá aptur höfu8borg sína!» J>a8 má nú a8 vísu til sanns
færa, a3 Paris sje J>á höfub ríkisins, Jiegar hún er absetur J>ings
og stjórnar, en J>á rí8ur og á, a8 íbúar hennar hætti J>ví, sem
J>eim hefir or8i8 svo opt á, a3 vilja ganga milli bols og höfuSs.
Hin nýmælin voru líka nefnd í vibaukagrein rits vors í fyrra.
J>au lutu ab J>ví ab takmarka yfirráb klerkdómsins yfir kennslu og
skólum og þa8 gjörræSi, sem klerkarnir hafa leyft sjer í þeim
efnum fyr og síSar, en sjerílagi a3 bola kristsmunka frá uppfræ8-
ingu lýBsins. 7. grein frumvarpsins óhelgabi kristsmunkum rjett