Skírnir - 01.01.1880, Side 40
40
FRAKKLAND.
messudýrðir, sem á páskunum (nú í vor), en þeir vissu, a0 slíkt
mundi draga mannamúg a8 kirkjunum, og þá mætti þó sjá, hvert
taumhald þjónar drottins hefSu á fólkinu. Til hins má vart geta,
a8 þá hafi grunaS, hve fengsælir þeir yr8u me8 þessum til-
brig8um, en svo var frá sagt, a8 fólkiS hefSi lagt fram ærnar
fjefórnir hátíSardagana, og auSmennirnir hef8u sízt legi8 á
gulii sínu. þess þarf ekki a3 geta, a8 fje8 átti a8 koma kirkj-
unni a3 haldi og trausti í raunum hennar, og blöBin töldu
hundruSum þúsanda (franka) þa8 sem hjer hraut af. — Yjer
getum ekki fari& })ví neitt nærri, til hverra lykta dregur um
baráttu stjórnarinnar vi8 klerkdóminn á Frakklandi, en þa8 má
hiklaust segja, a8 ráSherrarnir ver3a a3 hafa heima bæ8i kjark
og vit, er þeir eiga vib klerkana — og þar er illt vi3 kollóttan
afe klást, sem Jesúmenn eru.
þar sem vjer a3 framan höfum á þa8 viki8, hver vand-
ræ3i Frökkum e8a þjóSveldi þeirra kunna a3 verSa af frekju-
flokkunum, þá er au3vita3, a3 þau yr8u í því sjerilagi fólgin,
a3 einveldisflokkarnir hef3u hjer bezta færi til a3 koma fram
sínum rá3um. En um þá má segja, sem fyr, a3 hver um sig
vokir yfir, 38 þjó3veldinu hlekkist á, e3a a3 þa8 fari á ringul-
rei3. Lögerf3amenn, e3a þeir sem fylgja máli greifans af Cham-
bord, eiga minnstar líkur til framkvæmdar sínu máli, en þeir
eru eins öruggir í trú sinni og fyr, og láta sem borginmannlegast
á tyllidagafundum (t. d. á fæSingardag greifans) og drekka minni
konungs síns, »Heinreks fimmta», og senda honum hollustukve8jur.
I haust e8 var (29. sept.) höf3u þeir einna mest vi3, og auk afmælis-
gildanna í París og ö8rum borgum, fundust 1100 í Chambord,
höll greifans (í samnefndri sveit). þó flestir forsprakkar lögerfha-
manna sje e3albornir og'sumir hafi mikil metor3, þá hættir
þeim engu sí3ur vi3 gífuryr3um og ákaflegum or3atiltektum enn
frekjuflokkunum, sem fyr er um geti3. þeir kalla þjó3veldi3
aldri anna3 enn byltinga- og óstjórnarríki, og í hjartnæmum ávörpum
heita þeir þann dag á »arfþega LúSvíks helga» a3 koma sem
fyrst og hrífa Frakkland úr fangi spillingarinnar. Einn greifinn
komst svo a3 or3i í Massilíu, a8 menn gætu treyst trú sfna vi8
þann forbo3a, er afmæli «konungsins» bæri upp á þann dag, er