Skírnir - 01.01.1880, Síða 44
44
FRAKKLAND.
en þaS mundi hafa dregizt mun lengur, ef Thiers hefSi ekki meS
rögg og dugnaSi innt svo öll skil af höndum sem hann gerSi.
Í>a8 varS og síðan orStak Frakka um Thiers, a8 þeir kölluíiu
hann «frelsanda landsins«. Hátíðar- eBa vígsluræímna flutti Lepére,
já&herra innanríkismálanna, og taldi hanr. þar fram allt J>a5,
sem Thiers hefSi afrekaö fyrir Frakkland, og ]ba<5 ætti honum
upp að inna. Hann heföi elskaS frelsiS frá fyrstu, hann hefSi
þjónaS J>ví trúlega, og lokiS meS því verki sínu, a8 grundvalla
þjóSveldiS á Frakklandi. MeS mikilli orSsnilld lagSi Jules Simon
út af enu sama efni, og tók fram sjerílagi hina miklu kosti, sem
Tbiers hefSi boriS til ritstarfa sinna og starfanna í þjónustu
ríkisins, sjerílagi hans frábæru vitsmuni og forsæi. Hann minntist
á, hvernig þaS hefSi ræzt, sem hann hefSi spáS um annaS þjóS-
veldi Frakka og um keisaradæmi Napóleons 3. — og hvert traust
mönnum væri aS því, er hann hefSi spáS þriSja þjóSveldinu sigri.
En Jules Simon minnti menn líka á, aS sigursæli þjóSveldisins
yrSi undir þvi komiS, aS þjóS og þing gætti svo hófs og still-
ingar, sem Thiers ætlaSist til og brýndi fyrir mönnum svo opt og
svo röksamlega. — 21. september var vígBur minnisvarði i Mont-
béliard eptir annan mann, yfirliSann Denfort Rochereau, sem
ávann sjer mesta heiSur fyrir vörn Belforts (1870—71), eins
höfuSkastala Frakka austurfrá. þjóSverjar gátu elski unniS þenna
kastala, og þó þeyttu þeir inn í bæinn 500,000 sprengikúlna.
Allt um þaS heimtuSu þeir þetta virki í samningagerSinni, en
fyrir skörungskap Thiers vægSi Bisroarck hjer til í kröfunum.
Hjer var mikill mannmúgur saman kominn. en hermálaráSherrann
hafSi sent þann hershöfSingja, sem Wolf heitir, í sinn staS aS
standa fyrir hátfSarhaldinu. Hann mintist þess í ræSu sinni, hve
þýSingarmikiS þaS var fyrir þjóSina í leikslokunum illu viS
þjóSverja, aS hún hefSi átt á einum staS mann til forvígis, sem
fjöndum hennar tókst ekki aS vinna — og þeim til eptirdæmis
fallinn, sem á ókomnum öldum eiga aS verja rjett og frelsi
Frakklands.
A Frakklandi kom í fyrra á prent skýrslu- og samanburSar-
rit um afbrot og glæpi á árunum 1825 — 1877, og var þar sýnt,
aS afbrotum hefir þar fækkaS til mestu muna — t. d. morSum